Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1994, Blaðsíða 41

Freyr - 15.12.1994, Blaðsíða 41
Davíð Gísláson, formaður. Eysteinn Gíslason, bóndi í Skál- eyjum. Sigurður Guðjónsson, Sjávarborg. bóndi í Árni Snœbjörnsson, ráðunaut- Árni G. Pétursson, fv. hlunn- Karl Skímisson, líffrœðingur indaráðunautur. hélt erindi um rannsóknir á heilbrigði ceðarfugls. smiðjum á Seyðisfirði mengað stór svæði á firðinum við og við og hefur fugl drepist í kjölfar þessa. Svona mengun er að því leyti verri, að hún virðist stafa fyrst og fremst af skiln- ingsleysi hlutaðeigandi aðila. Viðgangur varps. A fundinum kom fram að tíðarfar hefur verið varpi hagstætt undan- farið og dúntekja því verið góð. A fundinum voru samþykktar til- lögur um að, a) netaveiðimenn virði sjávarlandhelgi lögbýla, b) leyft verði að nota svefnlyf til að fækka vargfugli, c) komið verði í veg fyrir grútarmengun sem síldar- og loðnu- verksmiðjur valda, d) að flutningur á embætti veiðistjóra verði ekki til þess að starfsemi þess minnki. Sœmundur Stefánsson kjörinn heiðursfélagi. I nóvember 1994 voru liðin 25 ár Sœmundur Stefánsson, stofnandi Æðarrœktarfélags Islands, var kjörinn heiðursfélagi þess. frá stofnun Æðarræktarfélags ís- lands. Sæmundur Stefánsson frá Völlum í Svarfaðardal mun fyrstur hafa hreyft hugmyndinni að stofna félagið og hlaut skjótt liðsinni þeirra Gísla Kristjánssonar, ritstjóra, Jóns H. Þorbergssonar á Laxamýri, Helga Þórarinssonar í Æðey o.fl. Fyrsti formaður félagsins var Gísli Kristjánsson, aðrir í stjórn Gísli Vagnsson á Mýrum og Sæmundur Stefánsson. Sæmundur er hinn eini þeirra þriggja sem eftir lifir og var hann kjörinn heiðursfélagi Æ.í. á 25 ára afmæli félagsins. Núverandi stjóm Æ.í. skipa Davíð Gíslason, Garðabæ, formaður, Her- mann Guðmundsson í Stykkishólmi og Jónas Helgason í Æðey. I vara- stjóm eru Ámi G. Pétursson, Vatnsenda og Ingibjörg Eyþórs- dóttir, Kaldaðarnesi. Fulltrúi Æ.l. á aðalfund bændasamtakanna er Jónas Helgason, Æðey. J.J.D. 24'94 - FREYR 945

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.