Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1999, Side 45

Freyr - 01.12.1999, Side 45
stjóm heimild til að opna félagið með þessum hætti, þannig að lík- legt er að FT verði innan tíðar nor- rænt félag ef ekki alþjóðlegt. 2. Vinna við stigun reiðkennslu frá fyrstu stigum byrjenda til efsta stigs atvinnumanns. Félag tamningamanna vinnur nú að stigun reiðkennslu á öllum stig- um hestamennsku, í samvinnu við Hólaskóla, Félag hrossabænda og Landssamband hestamannafélaga. Hér er í raun um að ræða tvo meg- inflokka náms, annars vegar nám sem miðast við áhugamennsku í hestamennsku og hins vegar fag- nám fyrir þá sem stefna að atvinnu- mennsku í reiðmennsku og/eða reiðkennslu. Stigskipt nám í hestamennsku á stigi áhugamennsku er ekki til en er nú að fæðast í þessu samstarfi og verður væntanlega grunnur að því að hægt verði að bjóða upp á samræmt gott nám í hestamennsku innan grunn- og framhaldsskóla- kerfisins. Stigskipt nám í hesta- mennsku á stigi atvinnumennsku er nám tamningamanns og nám reiðkennara á Hólaskóla. Námið veitir rétt til inngöngu í Félag tamningamanna og er mótun þess og eftirlit samstarfsverkefni Hóla- skóla og Félags tamningamanna. I kjölfar þeirrar vinnu, sem nú fer fram, er líklegt að þetta nám taki einhverjum breytingum þar sem efling náms á fyrri stigum gefur möguleika á því að stefna enn hærra í framhaldsnáminu. 3. Samningur um átaksverkefni um gæðastefhu í ræktun, tamningu, þjálfun, sölu, kynningu og notk- un islenska hestsins. Samtök hestamennskunnar, þ.e.a.s Félag hrossabænda, Félag tamningamanna, Landssamband hestamannafélaga og Bændasam- tök Islands hafa gert samning við landbúnaðarráðherra um ofangreint átaksverkefni. Til þessa verkefnis leggur ríkissjóður árin 2000 til 2004 árlega fram kr. 15.000.000. Félagi tamningamanna bindum við vonir við að þetta verkefhi geti Sæðistaka úr stóðhestum... Framhald af bls. 32 | 3. Skoðun og jafnframt mat á frjó- semi (gallar útilokaðir). Viðhald frjósemi. 4. Möguleiki á hindrun og út- breiðslu sjúkdóma sem breiðst geta út. 5. Söfnun á verðmætu erfðaefni. 6. Stofhvernd með tilliti til ákveð- inna þátta sem hugsnalega geta horfið sökum fæðar í stofhinum (litir, einkenni, sérkenni o.s.fr.). 7. Dreifing á erfðaefni án þess að aka með hryssur eða hesta langar leiðir til pörunar. 8. Hagkvæmismál fyrir alla hrossaræktendur hvar sem þeir eru staddir á landinu. 9. Stofnvernd ef alvarlegir smit- sjúkdómar koma upp (enginn má fara neitt). Hryssurnar: 1. Við skoðun fyrir sæðingu koma fram vandamál ef fyrir hendi eru (frjósemisvandamál), sem oft má laga. 2. Þar af leiðir að betri, eða a.m.k. jafngóðri fyljunarprósentu er unnt að ná. 3. Þjónusta við hryssueiganda. Hryssan er skoðuð nokkrum sinn- um og sæðing fer ekki fram nema um óyggjandi hestalæti hafi verið rennt styrkari stoðum undir hestamennskuna á faglegum og | fjárhagslegum forsendum. 4. 30 ára afmælisár FT og landsmót í Reykjavík. í tilefni 30 ára afmælis Félags tamningamanna er stefnt að uppá- komum af ýmsu tagi á árinu. Félag- ið stefnir að reiðhallarsýningu með nýstárlegu sniði, sem ekki er tíma- I bært að opinbera hér, en verður gert fljótlega. Dagskrá námskeiðahalds fyrir félagsmenn er allnokkur og stefnt er að einhverjum námskeið- um fyrir hinn almenna hestamann á vegum félagsins. Aukinn kraftur er að færast í , undirbúning, m.a. vegna þátttöku í að ræða og egglos hafi átt sér stað. | 4. Hindra má notkun vafasamra eða ófrjórra hryssna í ræktun með nákvæmum skoðunum (viðhald frjósemi innan stofnsins). 5. Koma má í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma. 6. Hagkvæmnissjónarmið. Hryssa í ákveðnum landshluta þarf ekki að fara neitt vegna þess að sæðið er hægt að fá sent til notkunar (engin umhverfisbreyting). Lokaorð í þessum greinarstúf hefur ver- ið reynt að gera litla samantekt á sögu, þróun og kostum þess að stunda mat og notkun á tækni- teknu erfðaefni í hrossarækt. Það má þó fullljóst vera að þó svo að þessi starfsemi verði stunduð í einhverjum mæli hér á landi á næstu árum, mun hún ekki sýna notagildi sitt nema að hrossaræktendur sjálfir vilji. Það er einnig mitt mat að hrossarækt- endur þurfa að svara þeirri spurningu hvort þeir séu tilbúnir til þess að taka þátt í ræktun ís- j lenska hestsins um allan heim á þeim forsendum sem tæknin bíður upp á, án þess að óttast að tapa forystu í ræktun íslenska gæðingsins. landsmóti, og félagsmenn um allt land að einhverju leyti komnir með hugann við landsmót í Reykjavík næsta sumar, sem menn reikna með að verði tímamótamót hvað varðar tækni og aðstöðu. Næsta vist er að hestakosturinn verður þá góður, því að mikið er um áður dæmd topphross og fram- farir eru í ræktun og reiðmennsku eru miklar. Stjórn Félags tamningamanna skipa á árinu: Ólafur H. Einarsson, formaður, Freyja Hilmarsdóttir, varaformaður, Olil Amble, gjaldkeri, Eysteinn Leifsson, ritari, Atli Guðmundsson, meðstjórnandi. FREYR 13-14/99-45

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.