Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.2001, Blaðsíða 15

Freyr - 01.03.2001, Blaðsíða 15
borga hærra verð fyrir bætta dýra- velferð, þá þurfum við fyrst að sannfæra hann um að það sé þess virði að gera það. Til að það sé hægt þurfum við að gera tvennt: I fyrsta lagi að sannfæra neytandann um að ríkjandi ástand sé ekki nógu gott (sem er ekki endileg það sem við höfum mestan áhuga á). Og í öðru lagi að tryggja það að upplýs- ingar um bætt ástand séu sannar og berist skilvirknilega til neytandans (sem er ekki alltaf mjög auðvelt). Niðurstaða í þessum pistli hef ég reynt að sýna fram á hvemig greina megi hegðun framleiðenda út frá mis- munandi siðffæðikenningum. Þegar aðbúnaður og velferð dýra er skoð- aður í stærra samhengi kemur í ljós að framleiðendur, hversu siðfræði- lega þenkjandi sem þeir em, geta þeir ekki einir tryggt að þar komi ekki upp vandamál. Bændur bera aðeins hluta af þeirri ábyrgð sem búfjárhaldi fylgir og mikilvægt er að efla vitund neytenda sem virkra aðila um ákvarðanatöku. Slfkt getur aðeins orðið framleiðendum til góða. Að lokum má draga þá ályktun að lykillinn að bættri sam- búð bænda neytenda og búfjár sé aukin þekking og miðlun upp- lýsinga. Ef einu upplýsingamar sem fylgja vöru frá bónda til neytanda er verð vömnnar, þá mun neytandinn eingöngu byggja sitt val á verðinu. Því fleiri upplýsingar sem fylgja vömnni, því fleiri upplýsingar mun hann leggja til grundvallar sínu vali. Heimildir Bentham, J., 1970. An Introduc- tion to the Principles of Morals and Legislation. In: J.H. Bums & H.L.A. Hart (eds) The Collected Works of Jeremy Bentham. Principles of Legi- slation. The Athlone Press. London. UK: 353 pp. Bændasamtök Islands, 2000. Hagtöl- ur landbúnaðarins 2000. 32 s. Fisher, A.D., Crowe, M.A., Dela- varga, M.E.A. & Enright, W.J., 1996 Effect of castration method and the provision of local anesthesia on plasma cortisol, scrotal circumference, growth, and feed intake of bull calves. Journal of Animal Science. 74: 2336-2343. Flecknell, P.A. & Molony, V., 1997. Pain and injury. I: (ritstj. Appelby, M.C. & Hughes, B.O.) Animal Welfare. CAB- Intemational. Wallingford. UK: 63-73. Gendin, S., 1989. The use of animals in science. í: (ritstj.: Regan, T. & Sing- er, P.) Animal Rights and Human Obli- gations. Prentice Hall. New Jersey. USA: 197-208. Hemsworth, P.H., Bamett, J.L. & Jones, R.B., 1993. Situational factors that influence the level of fear of hum- ans by laying hens. Applied Animal Behavioural Science. 36: 197-210. Mill, J.S., 1957. Utilitarianism. The Liberal Arts Press, Inc. New York. USA. 79 pp. Mclnemey, J.P., 1994. Animal welfare: an economic perspective. I: (ritstj. Benn- ett, R.M.) Valuing Farm Animal Welfare. Proceedings of a Workshop held at the University of Reading, sept. 30, 1993. Occasional Paper No. 3. Department of Agricultural Economics & Management. University of Reading. UK: 9-25. Morton, D.B. & Griffiths, P.H.M., 1985. Guidelines on the recognition of pain, distress and discomfort in experi- mental animals and an hypothesis for assessment. Veterinary Record. 116: 431-436. Rachels, J., 1993. The Elements of Moral Philosophy. McGraw-Hill. USA: 216 s. Savater, F., 1994. Amador. Henry Holt & Company, Inc. USA: 342 s. Schroder-Petersen, D. og Simonsen, H.B., 2000. Tailbiting in pigs. A review. Submitted manuscript. Simonsen, H.B., 1993, Vurdering af dyrs velfærd. In: Etik, Velfærd og Ad- færd i Husdyrbruget. Landbrugets In- formationskontor. Arhus. DK: 17-28. Welmesfelder, F., 1993. The concept of animal boredom and its relationship to sterotyped behaviour. I: (ritstj.: Lawrence, A.B. & Rushen, J.) Steriotyp- ic Animal Behaviour: Fundamentals and applications to animal welfare. CAB- intemational. Wallingford. UK: 65-95. Molar Erfðabreyttar lyfjakýr Hollenska lyfjafyrirtækið „Pharming group NV“ er með áætlanir um að koma á fót búgarði í Quebec í Kanada til að rækta þar kýr, sem eru erfðabreyttar, þannig að unnt er að framleiða lyf fyrir fólk úr mjólk þeirra. Kýmar eru aldar upp og meðhöndlaðar í þessu skyni á rannsóknarstöð fyr- irtækisins í Bandaríkjunum, en verða fluttar til Quebec þegar þær fara að mjólka. Mjólkin úr þessum kúm inni- heldur mannaprótein, sem unnt er að nota við lækningu á jafnt erfðabundnum sjúkdómum og smitsjúkdómum. Eitt próteinanna má nota til að stöðva blæðingar bæði innvortis og útvortis. Stjómvöld í Quebec munu fjár- festa í þessu verkefni að lágmarki 100 milljón kanadíska dollara. (Bondebladet nr. 4/2001). Lamadýr gæta sauðfjár í Noregi valda rándýr, einkum úlfar og gaupur, verulegum skaða á hverju ári á sauðfé í sumarhög- um. Til að ráða bót á þessu hafa norskir fjárbændur fengið þá hug- mynd að nota lamadýr til að verja féð fyrir óargadýrunum, en reynsla er frá öðrum löndum að þau gegni slíku hlutverki. Nú þegar eru í Noregi til um 200 lamadýr og í Kvitseid í Þelamörk er rekin ræktunarstöð í því skyni að fjölga þeim. Auk gæsluhlutverksins gefa lamadýrin verðmæta ull sem allt að 10 þúsund kr. fást fyrir á kg. (Bondebladet nt: 9/2001). FR6VR 2/2001 - 1 5

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.