Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.2003, Side 56

Freyr - 01.12.2003, Side 56
3. tafla. Staðsetning hrossa í heiminum2 Land Fjöldi Hlutfall Fjöldi lifandi Fjöldi 1 árs Austurríki 1.060 0,6% 669 50 Belgía 352 0,2% 326 8 Kanada 407 0,2% 100 Sviss 1.762 0,9% 837 4 Þýskaland 5.875 3,1% 1.255 21 Danmörk 20.958 11,2% 3.719 1294 Finnland 1.296 0,7% 900 37 Færeyjar 98 0,1% 30 Frakkland 33 0,0% 22 Bretland 611 0,3% 452 11 Grænland 34 0,0% 10 2 Ungverjaland 18 0,0% 18 1 Irland 9 0,0% 6 island 132.713 70,7% 68.427 3618 ftalía 246 0,1% 186 7 Litháen 43 0,0% 1 Lúxemburg 14 0,0% 5 Holland 3.454 1,8% 3.158 88 Óþekkt 1.970 1,0% 89 Noregur 2.879 1,5% 1.840 18 Nýja-Sjáland 6 0,0% 3 1 Svíþjóð 12.314 6,6% 3.776 28 Slóvenía 4 0,0% 2 Bandaríkin 1.689 0,9% 788 2 Samtals: 187.845 100,0% 86.619 5.190 2) Miðað við 15. desember 2003. kynbótadómar í Svíþjóð frá 1990 til 2003. í 2. töflu er yfirlit yfir Qölda hrossa eftir löndum, (þ.e. fædd í viðkomandi landi). Fjölgun hrossa á rnilli áranna 2002 og 2003 er rúmlega 12%. Tafla 4. Áskrifendur að World- Fenq eftir löndum Land 2002 20033 Fjölgun Austurríki 11 11 0 Bandarikin 21 30 9 Belgía 2 1 -1 Bretland 2 1 -1 Denmörk 30 92 62 Færeyjar 1 4 3 Finnland 10 12 2 Holland 5 18 13 island 317 556 239 Kanada 2 6 4 Noregur 25 39 14 Sviss 9 12 3 Svíþjóð 49 87 38 Þýskaland 34 82 48 Alls 518 957 439 3) Miðað við 5. nóvember 2003. Mest hefur hrossum ijölgað í Danmörku og Svíþjóð vegna vinnu við gagnaflutning, sbr. hér að framan. Ennfremur hefur hrossum fæddum hér á landi Qölgaði um 9.585 sem skýrist af folaldaskráningu skýrsluhaldara en einnig grunnskráningu eldri hrossa, m.a. vegna ætternis- skráningar hrossa í öðrum lönd- um. Hlutfall hrossa, sem staðsett eru á íslandi, hefur lækkað úr 74,8% í 70,7% sem endurspeglar þann fjölþjóðlega blæ sem er að verða á gagnagrunni WorldFengs. Rétt staðsetning hrossa er mikilvæg þar sem réttindi og aðgangur skrá- setjara miðast við staðsetningu á hrossum. Þannig sjá Danir nú um viðhald á upplýsingum um 20.958 hross, (sjá 3. töflu). ÁSKRIFENDUR Áskrifendum að WorldFeng hefur fjölgað um 85% á árinu 2003, (miðað við 5. nóvember 2003). Áskrifendum á íslandi hef- ur fjölgað um 75% og erlendis hefur áskrifendum ijölgað um 100%. Islenskir áskrifendur eru nú 239 fleiri en i fýrra og 62 Dan- ir hafa bæst við. Sjá nánar 4. töflu. Aðalfundur Félags hrossabænda 2003 samþykkti að opna aðgang að WorldFeng fyrir alla sína fé- lagsmenn, þ.e. að innifela áskrift í félagsgjaldi. Það kemur hins vegar á óvart hve seint félög innan Fé- lags hrossabænda hafa tekið við sér vegna þessa hagstæða sarnn- ings því að 15. desember 2003 voru ekki nema um 200 félags- menn komnir með aðgang. Framtíðin Á síðasta ræktunarleiðtogafundi FEIF hér í Reykjavík kom skýrt fram mikilvægi WorldFengs í ræktunarstarfí allra landa. Á næsta ári er stefnt að því að bæta eftirfarandi við forritið: * Skráningu og úrvinnslu á DNA sýnum frá rannsóknarstofum hér á landi og erlendis. * Útgáfu vegabréfa í öðrum löndum en Islandi. * Sýningarpakka fyrir kynbóta- sýningar. * Fleiri leitarmöguleikum, svo sem leit eftir kynbótadómum og kynbótamati. * „Andlitslyftingu" á útliti til að gera forritið einfaldara og not- endavænna. * Aðlögun vegna nýrrar útgáfu af þróunartóli sem býður upp á meiri möguleika. * Sjúkdómaskráningu til samræm- is við reglugerð um skyldumerk- ingar búfjár nr. 463/2003 * Rafrænu skýrsluhaldi, þ.e. að hrossaræktendur geti skráð skýrsluhald beint í WorldFeng. Eins og vanalega má gera ráð fýrir fjölmörgum fleiri endurbótum sem nauðsynlegar kunna að vera. | 56 - Freyr 10/2003

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.