Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Síða 58

Freyr - 01.12.2003, Síða 58
Mynd 2. Hæklar sem fundist hafa í kumlum (874 - 1000 e.Kr.) og varðveitt eru á Þjóðminjasafni islands. a) Flötu bein hækilsins samgróin. b) Beinnibbur greinilegar i jaðri miðliðarins. c) Beinnibbur inni i miðliðnum (sami hækill og b). Rannsóknin var unnin á vegum Hólaskóla, Yfirdýralæknisemb- ættisins, Tilraunastöðvarinnar á Keldum og dýralæknadeildar Landbúnaðarháskóla Svíþjóðar. Auk undirritaðrar var rannsóknin unnin af dýralæknunum Helga Sigurðssyni, Johan Carlsten, Mats Axelsson, Per Eksell, Stina Ek- man, Peter Lord og Þorvaldi Amasyni erfðafræðingi. Niðurstöður og umræður Röntgenbreytingar í 6-12 vetra reiðhrossum Við röntgenmyndatöku sáust breytingar í flötu liðum hæklanna í 30,3% hrossanna. Sterk tengsl vom milli aldurs og tíðni röntgen- breytinga sem jókst úr 18,6% í 6 vetra hrossum í 54,2% í 12 vetra hrossum eða að meðaltali um 6% fyrir hvert ár á þessu aldursbili, (Mynd 4). Breytingar var að finna í báðum hæklum í 65% hross- anna, oftast í miðliðnum eða bæði í miðlið og neðsta lið. Umfang röntgenbreytinganna jókst með aldri. Klínísk einkenni og tengsl ÞEIRRA VIÐ RÖNTGENBREYTINGAR Eftirfarandi er stuttur útdráttur úr rannsókninni en nákvæma lýs- ingu á henni er að finna í bókinni: Bone spavin in Icelandic horses. Aspects of predisposition, pat- hogenesis and prognosis. Doctor- al thesis. Swedish University of Agricultural Sciences. Uppsala 2002. Einnig á vef yfirdýralæknis: www.yfirdyralaeknir.is Eftir beygipróf á hæklum kom fram afturfótahelti í 32,4% hross- anna, óháð aldri (Mynd 5). Sam- band röntgenbreytinga og helti eftir beygipróf var sterkt þar sem helti eftir beygipróf kom fram í Mynd 3.. Röntgenbreytingar i miðlið hækilsins (samfallinn og upplausn í aðiægum beinvef). 6 7 8 9 10 11 12 Aldur í árum Mynd 4. Samband röntgenbreytinga i flötu liðum hækilsins og aldurs hjá 614 hrossum á aldrinum 6-12 vetra. | 58 - Freyr 10/2003

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.