Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Síða 12

Freyr - 01.05.2002, Síða 12
Burðartími kúnna 2001 20 15 10 5 0 Mynd 3. Hlutfallsleg skipting á burði kúnna eftir mánuðum árið 2001 n n II 11 l~h~nrn,n,IT1 \m jan feb mar apr maí jún júl ág sep okt nóv des meðaltali að mjólka 7.129 kg. Þetta bú var einnig í þessu sama sæti árið áður. Munur efstu bú- anna er sáralítill því að í þriðja sæti kemur búið hjá Berthu og Jóni í Miðhjáleigu í Austur-Land- eyjum þar sem 28,4 kýr voru að mjólka 7.112 kg að jafnaði. Skýrsluhald hófst á þessu búi íýr- ir örfáum árum en afurðir hafa aukist jafnt og þétt með hverju ári og var búið t.d. í fimmta sæti á síðasta ári. I fjórða sæti kemur síðan bú Vilhjálms Þórarinssonar í Litlu-Tungu II í Holtum þar sem 17,5 árskýr mjólkuðu að meðaltali 7.075 kg. Búið í Litlu- Tungu hefúr um langt árabil ver- ið í flokki afurðahæstu búa lands- ins þó að það hafi ekki áður stað- ið jafn ofarlega þar í röð. Eins og bent hefúr verið á er ef til vill eðlilegra að raða efstu bú- unum á grunni framleiðslu verð- efna mjólkurpróteins og mjólkur- fitu en mjólkurmagninu. Þegar það er gert þá riðlast röð efstu búanna nokkuð og verður eftir- farandi; Birtingaholt 560 kg Miðhjáleiga 531 kg Litla-Tunga II 522 kg Baldursheimur 522 kg Jörfi 520 kg Kirkj ulækur II 518 kg Þær afurðir, sem búið í Birt- ingaholti nær, mælt á þennan veg, eru þær mestu sem náðst hafa hér á landi og því Islands- met. Mynd 3 sýnir hlutfallslega skiptingu kúnna á burðartíma efl- ir burðarmánuðum. Bent skal á, eins og áður hefúr verið gert, að nokkur vantalning er á burðurn kúnna í desember vegna þess að ekki eru allir burðir í þeim mán- uði komnir til skráningar um ára- mót og einnig kann að vera örlítil vantalning burða í janúar. Eins og vænta má sýnir mynd- in litlar breytingar frá fyrra ári, en breytingamar em samt enn í sömu átt og verið hefur um ára- bil, þ.e að kúm sem bera á haust- mánuðum Qölgar stöðugt en heldur dregur enn úr fjölda kúnna sem bera um mitt ár. I raun hefur þessi þróun þegar gengið ívíð lengra en æskilgt er og hefur ver- ið brugðist við því m.a. með breytingum á álagsgreiðslum mjólkur. Því er ekki ólíkleg að einhverjar breytingar á annan veg kunni að sjást á næstu ámm. I þeirn efnum held ég að sérstak- lega sé ástæða fyrir bændur að skoða hvort ástæður séu til að láta kvígumar bera fýrr að sumr- inu, jafnvel síðsumars. Slíkar breytingar hafa verið að gerast víða í nálægum löndum að nokkm marki á síðasta áratug. Mynd 4 sýnir meðalafurðir hjá fúllmjólka kúnum í skýrsluhald- inu þegar kýmar em flokkaðar eftir burðarmánuðum á árinu 2001. Eins og margoft hefúr ver- ið bent á má ekki nota þessar niðurstöður til að meta áhrif burðartíma á afúrðir vegna þess að tölumar eru aðeins mjólkur- skeiðsafurðir hjá kúnum sem bera á fýrstu mánuðum ársins, fýrir hinar er þetta blanda tveggja mjólkurskeiða þar sem mislöng geldstaða fer auk þess að koma inn í myndina. Því til viðbótar er miklu hærra hlutfall kúnna, sem ber á síðustu mánuðum ársins, blanda fyrsta og annars mjólkur- skeiðs en við á um aðra mánuði. Þegar borið er saman við mynd frá fýrra ári þá sýnir það fýrst og fremst frávik í því að kýmar, sem bera í febrúar og september, em að skila hlutfallslega meiri afurð- Afurðir eftir burðarmánuðum 2001 Mynd 4. Afurðir fullmjólka kúa flokkaðar eftir burðarmánuðum árið 2001. | 12 - Freyr 4/2002

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.