Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 18
Tafla 2. Kýr sem mjólkuðu yfir 8500 kg mjólkur á árinu 2001, frh.
Nafn Nr. Faðir Nr. Mjólk Bær
Vina 102 Raftur 91015 8606 Auðnum, Öxnadal
Björk 286 Andvari 87014 8602 Brakanda, Skriðuhreppi
Kolbranda 108 99999 8599 Marteinstungu, Holtum
Stroka 165 Risi 89006 8584 Leirulækjarseli, Álftaneshreppi
Bryðja 119 Þráður 86013 8569 Daufa, Lýtingsstaðahreppi
Sunna 336 Þyrnir 89001 8558 Birtingaholti I, Hrunamannahreppi
Rák 216 Örn 87023 8540 Einholti, Mýrahreppi
Mús 161 Poki 92014 8517 Kotlaugum, Hrunamannahreppi
Fiðla 326 Bassi 86021 8511 Sigtúnum, Eyjafjarðarsveit
Skonsa 348 Völsungur 94006 8511 Sigtúnum, Eyjafjarðarsveit
Tinna 119 Þráður 86013 8510 Jörfa, Kolbeinsstaðahreppi
Surtla 510 Holti 88017 8500 Þrándarholti, Gnúpverjahreppi
205, Bjargi 457 kg 457 kg, Gyðja
225, Stóru-Hildisey 434 kg,
Huppa 328, Birtingaholti 433 kg
og Skíða 186, Stóru-Hildisey 432
kg.
I samanlögðu magni verðefna,
þ.e. mjólkurpróteini og mjólkur-
fítu, verður röðin síðan þessi:
Sletta 219, Fossi 955 kg, Ey 205,
Bjargi 920 kg, Skræpa 252,
Stóru-Hildisey 806 kg, Skíða
186, Stóru-Hildisey 780 kg og
Huppa 328 í Birtingaholti með
768 kg.
Affek þeirra Slettu og Eyjar
munu vera íslandsmet í þessum
viðmiðunum sem um er fjallað.
Val nautsmæðra
Engin einn þáttur ræktunar-
starfsins er jafn mikið háður
góðri samvinnu bænda og þeirra
sem vinna að skipulagning rækt-
unarstarfsins og val nautsmæðr-
anna.
Fyrsti grunnur að valinu er
myndaður af þeim hópi kúa sem
hafa kynbótamat 110 stig eða
meira. Þegar kynbótamatið var
unnið snemma á árinu 2002
reyndust þetta vera 1784 kýr á
landinu öllu. Frá um 10% búa á
landinu fást ekki teknir nautkálf-
ar vegna fyrirmæla dýralækna
sökum gamaveikivama. Þá er lít-
ill hópur, sem ekki kemur til
greina, vegna þess að kýmar em
hymdar en þeirri meira en hálfrar
aldar gömlu vinnureglu er haldið
að taka ekki nautkálfa undan
hymdum kúm.
I reynd em það öðm fremur
kýr sem hafa yfir 115 í kynbóta-
mati sem áhugin beinist að og
eðlilega em þær áhugaverðari því
hærra sem matið er ef ágæti
þeirra er nægjanlegt með tilliti til
annarra eiginleika en þeirra sem
kynbótamatið mælir. Meðal
kúnna sem hafa 110-114 i kyn-
bótamati er aðeins leitað þeirra
gripa sem em einstakir kostagripi
með tilliti til annarra eiginleika
en afurðasemi.
I nautsmæðravalinu em tveir
hópar af kúm sem þörf er á að
veita mikla og aukna athygli.
I fyrsta lagi er um að ræða allra
best ættuðu kvígumar sem em í
uppeldi á hverju ári. Þetta em
kvígur sem eiga að móður úrvals-
góðar kýr á nautsmæðraskrá og
em undan nautsfeðmn sem vom í
notkun á þeim tíma sem kvígan
varð til. Akaflega mikilsvert er að
þessar kýr séu sæddar með sæði
úr nautsfeðrum á hveijum tíma.
Líklega em í þessum hópi 100-
150 kvígur á hveiju ár, (þær er því
að finna á um tíunda hveiju búi
vegna þess að á sumum búanna
em þær fleiri en ein). Ef það
næðist að sæða vemlegan hluta af
þessum kvígum á þennan hátt
ættu að skapast möguleikar til
þess að velja á hveiju ári inn á
Uppeldisstöðina um tug úrvalsætt-
aðra nautkálfa en fram til þessa
hefur uppskera slíkra gripa aðeins
verið einn gripur með árabili.
Hinn hópurinn, sem þarf meiri
athygli, eru bestu kvígumar á
fyrsta mjólkurskeiði. Þar ættu
bændur að hafa sem vinnureglu
að sæða 10-15% af álitlegustu
kvígunum með sæði úr nautsfeðr-
um vegna þess að þá ætti að vera
mögulegt að fá sem annan kálf
þeirra álitlegan nautkálf fýrir hið
sameiginlega ræktunarstarf, en
tilfellið er að fram til þessa hefur
framboð af slikum kálfúm einnig
verið ákaflega takmarkað.
Kýr með hæst kynbótamat
Tafla 3 gefúr yfirlit um þær kýr
á landinu sem hafa hæst kynbóta-
mat og er þar að finna kýr með
124 stig eða meira í kynbótamti.
Margar efstu kýmar em ungar
kýr sem þama hefúr ekki áður
verið að sjá og er það ánægjuleg
þróun og eðlileg afleiðing þeirra
ræktunarffamfara sem verið hafa
í stofninum.
Langefst er Nína 149 í Leiru-
lækjarseli með 151 stig, en þessi
kýr er löngu landsþekkt fyrir ein-
staklega miklar afúrðir, en hún er
dóttir Andvara 87014. Fluga 254
í Dalbæ er ein af hinum feikilega
| 18-Freyr 4/2002