Freyr

Volume

Freyr - 01.05.2002, Page 19

Freyr - 01.05.2002, Page 19
Tafla. 3. Kýr með hæst kynbótamat í febrúar 2002 Nafn Númer Faðir Númer Einkunn Nafn bús Nína 149 Andvari 87014 151 Leirulækjarseli, Álftaneshreppi Fluga 254 Soldán 95010 134 Dalbæ I, Hrunamannahreppi Draumanótt 195 Óli 88002 133 Vorsabæ, A-Landeyjum Hetta 154 Seifur 95001 132 Nýjabæ, V-Eyjafjallahreppi Hind 149 99999 131 Efri-Rauðalæk, Holtum Huppa 241 Búi 89017 130 Kirkjulæk II, Fljótshlíð Blaðra 115 Skór 90025 130 Túnsbergi, Hrunamannahreppi Steypa 223 Þráður 86013 128 Syöri-Bægisá, Öxnadal Tígla 94 Óli 88002 128 Nýjabæ, Andakílshreppi Ósk 79 Búi 89017 128 Nýjabæ, Andakílshreppi Komma 199 Punktur 94032 128 Berustöðum, Ásahreppi Pálína 147 Punktur 94032 128 Lundum, Stafholtstungum Tala 259 Tindur 95006 128 Reykjum, Skeiðahreppi Móna 157 Daði 87003 128 Leirulækjarseli, Álftaneshr. Viska 211 Daði 87003 127 Birnustöðum, Skeiðum Búa 431 Búi 89017 127 Hlemmiskeiði 2, Skeiðahr. Smuga 298 Almar 90019 127 Hólshúsum, Gaulverjabæjarhr. Birta 141 Bassi 86021 126 Leirulækjarseli, Álftaneshr. Skrauta 440 Óli 88002 126 Ásum, Gnúpverjahreppi Grýla 15 Búi 89017 126 Birtingaholti IV, Hrunamannahr. Rauðá 148 Búi 89017 126 Syðra-Velli, Gaulverjabæjarhr. Dúfa 20 Soldán 95010 126 Birtingaholti IV, Hrunamannahr. Króna 25 Andvari 87014 125 Heggsstöðum, Andakílshreppi Disa 247 Almar 90019 125 Fjalli II, Skeiðahreppi Jóra 33 Almar 90019 125 Birtingaholti IV, Hrunamannahr. Ýta 191 Seifur 95001 125 Bryðjuholti, Hrunamannahr. Kýr 7 507 99999 125 Neðra-Nesi, Stafholtstungum Drottning 119 Svelgur 88001 124 Stórumörk, V-Eyjafjallahr. Þrá 145 Óli 88002 124 Bakka, Kjalarnesi Búkolla 285 Óli 88002 124 Efri-Gegnishólum, Gaulverjab.hr. Silva 174 Óli 88002 124 Grænumýri, Akrahreppi Rauðka 72 Þyrnir 89001 124 Syðri-Grund, Svínavatnshr. Gjörð 156 Búi 89017 124 S-Gegnishólum, Gaulverjab.hr. Hvítkolla 290 Búi 89017 124 Ytri-Skógum, A-Eyjafjallahr. Orka 196 Búi 89017 124 Brúnastöðum, Hraungerðishr. Prúð 156 Búi 89017 124 Stóru-Akrar 2, Akrahreppi Vala 168 Búi 89017 124 Hamri, Rípurhreppi Bára 182 Rex 95135 124 Páfastöðum, Staðarhreppi Svipa 336 Trefill 96006 124 Geirakoti, Sandvíkurhreppi öflugu dætrum Soldáns 95010 sem nú eru að koma fram víða um land. Undan þessari kú er þegar kominn nautkálfur á Upp- eldisstöðina. Draumanótt 195 er ung dóttir Ola 88002 en í móður- ætt af Næturkyninu sem löngu er þekkt. Á nautsmæðraskránni er að vanda að finna nokkra mjög stóra systrahópa. Langflestar eru nú dætur Búa 89017 en samtals 244 þeirra er að finna í skránni. Margt af þessum kúm eru miklar affekskýr og farsælar kýr og mik- ill fjöldi þeirra þegar orðnar nautsmæður og verða sjánlega mikil uppistaða í hópi þeirra næstu misserin. Óli 88022 á einnig feikistóran hóp eða 165 dætur. Einnig þar er mikinn hóp kostagripa að finna sem munu leiða til áframhaldandi mikilla áhrifa hans áfram um nokkum tíma. Almar 90019 á þama 138 dæt- ur og em þetta að langstærstum hluta ungar kýr sem vænta má að komi verulega inn í ræktunar- starfíð á næstu ámm. Dætur Alm- ars hafa marga mikla kosti sem þörf er á að nýta, auk þess sem þær em ekki mikið skyldar þeim ræktunarlínum nauta sem mest áhrif hafa nú í starfínu. Fleiri naut eiga ekki yfir 100 dætur á skránni að þessi sinni. Mörg af hinum öflugu nautum, sem fram hafa komið í síðustu tveimur nautaárgöngum, eiga þar mörg á bilinu 20-40 dætur hver. Ákaflega mikilsvert er að álitleg- ustu kýranr úr þessum hópi náist sem fyrst til áhrifa í ræktunar- starfmu sem nautsmæður. Freyr 4/2002-19 |

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.