Freyr - 01.05.2002, Side 20
Nlðurstðður afkvæma-
rannsðknar
Naut Nautastöðvar BÍ sem fædd voru árið 1995
Skýrsla þar sem dregnar eru
saman helstu niðurstöður
úr afkvæmarannsóknum nauta
á hverju ári hefur verið birt í
Nautgiparæktinni og eftir að
útgáfu hennar var hætt í naut-
griparæktarblaði Freys. Það
sem hér fylgir er slík skýrsla
um naut Nautastöðvar BI sem
fædd voru árið 1995.
Heildamiðurstaða fyrir hópinn
er að þetta reyndust mjög breyti-
leg naut, þar er að finna nokkur
naut meðal þess besta sem fram
hefiir komið í ræktun íslensku
kúnna, en einnig talsverðan
íjölda nauta sem vart eiga nokk-
urt erindi í frekara ræktunarstarf.
Hópurinn sem kemur til dóms
er sá stærsti, sem nokkru sinni
hefur verið, eða samtals 26 naut.
Annar þáttur, sem ástæða er til að
benda á, er að dætrahópamir, sem
koma til dóms, eru ákaflega mis-
stórir og þar er meiri breytileiki
en áður hefur verið. Stærstu hóp-
amir em mjög stórir, telja yfir
100 dætur, en síðan em aðrir
hópar þar sem fjöldi dætra er inn-
an við 40. Af þessum ástæðum
verður miklu meiri munur á ná-
kvæmni dóma um einstök naut
en oft hefur verið áður. Ein
ástæða fyrir þessum mikla mun
er sú að þegar þessi naut vom í
notkun sem ungnaut var fangpró-
senta hjá þeim við sæðingar
feikilega breytileg og eðlilega
kemur það að einhverju leyti
fram í fjölda afkvæma sem fæðist
undan hverju nauti.
Eins og ætíð samanstendur ár-
gangur nautanna af nokkmm
fremur stórum hálfbræðrahópum
þó að í þessum hópi sé öllu meiri
breidd í faðemi en oft hefur ver-
ið. Stærstir eru að sjálfsögðu
bræðrahópamir undan nautsfeðr-
unum á þessu ári; Daði 87003 og
Andvari 87014 eiga þama sex
syni hvor og undan Emi 87023
em fimm naut í hópnum. Einnig
em nokkur naut undan nautsfeðr-
um ársins áður; fjórir synir Þegj-
anda 86031, tveir synir Bassa
86021 og eitt naut undan Þræði
86013. Að síðustu em tvö naut
ári á undan sinni samtíð, því að
Tónn 88006 og Holti 88017 eiga
þama hvor sinn soninn.
Gmnnur upplýsinga fyrri af-
kvæmadóminn er þrískiptur.
Langsamlega mikilverðastar em
þær upplýsingar sem aflað er um
gripina úr skýrsluhaldi nautgripa-
ræktarinnar. Þaðan koma allar af-
urðaupplýsingar, upplýsingar um
ffumutölu, fijósemi dætranna og
forgun hjá þeim, auk fleiri þátta.
Við kvíguskoðun er aflað upplýs-
inga um marga eiginleika sem
dæmdir em hjá gripnum sjálfum.
Að síðustu er aflað upplýsinga um
mjaltir með mjaltaathugun, sem er
spumingalisti, sem sendur er
eigendum viðkomandi gripa. Þó
að þar sé ekki leitað upplýsinga
um marga eiginleika em það engu
að síður feikilega mikilvægar
upplýsingar fyrir sköpun á heild-
armynd fyrir hópana sem þar fást.
Kvíguskoðun
Unnið hefur verið að því síð-
eftir
JónViðar Jónmundsson
Bænda-
samtökum
íslands
ustu tvö árin að efla kvíguskoðun
effir að niður vom felldar al-
mennar kúaskoðanir sem áður
vom samkvæmt búfjárræktarlög-
um. Nú er fyrsta sinni unnin af-
kvæmarannsókn þar sem fyrir
hendi em upplýsingar um kýr úr
öllum hémðum. Tekist hefur að
skoða nær allar kýr, sem til vom
undan þessum nautum á þeim
tíma sem skoðun fór fram. Sam-
tals vom skoðaðar 1632 kýr und-
an þessum nautum og hefur
skoðun þeirra verið unnin á und-
anfömum þremur ámm. Undan
mörgum nautanna hafa verið
skoðaðar um 70 dætur og i
stærstu hópunum em yfir 90 kýr.
Innan við þriðjungur af nautun-
um í rannsókninni gefa hymdar
kýr og vom það eftirgreind naut:
Seifur 95001, Díli 95002, Mars
95007, Biskup 95009, Mjaldur
95021, Gauli 95023, Glæsir
95025 og Kmmmi 95034. Tíðni
homa í stofninum er nú orðin það
lítil að mögulegt er að ekki komi
fram hymd afkvæmi hjá ein-
hveiju nauti, sem erfír slíkt, þeg-
ar um þetta mörg naut er að ræða
I 20 - Freyr 4/2002