Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.2002, Qupperneq 22

Freyr - 01.05.2002, Qupperneq 22
Soldán 95010. Rauður eða bröndóttur litur ráðandi og marg- ar kýr huppóttar eða skjöldóttar. Góð bolgerð. Júgur aðeins þungt. Spenargóðir. Einstaklega jákvæð umsögn um skap kúnna. Svali 95013. Einlitar kýr af ýmsum litum. Sterkleg bolbygg- ing. Breytilegir gripir að júgur- og spenagerð og um mjaltir og skap. Talandi 95014. Kýmar yfirleitt rauðar eða svartar að lit. Fallegar kýr með góða júgur- og spena- gerð. Þerrir 95015. Kýmar oftast kolóttar eða rauðar að lit. Gremur útlögulitar kýr með þaklaga mal- ir. Nokkuð um skapgalla. Vakandi 95016. Svartur gmnn- litur algengur og kýmar oft ann- að hvort húfóttar eða krossóttar. Bolrými í slöku meðallagi. Nokk- uð um skapgalla. Safí 95017. Rauður eða brönd- óttur grunnlitur algengastur og margar kýr huppóttar eða leistótt- ar. Nokkuð um galla í júgur- og spenagerð. Mjaltir talsvert breytilegar. Gustur 95018. Ekki er að finna rauðan lit hjá dætmm hans en alla aðra gmnnliti. Nokkuð um galla í spenagerð en annars galla- litlir gripir. Mjaldur 95021. Grönóttur litur hjá helmingi kúnna. Fallegar kýr að skrokkbyggingu. Góð júgur- gerð. Mjaltir óhæfar hjá mörgum kúnna. Bolur 95022. Margt um rauðar kýr. Aðeins um þaklaga malir. Nokkuð um gallaðar mjaltir. Gauli 95023. Rauðar- eða brandskjöldóttar kýr. Stórar og öflugar kýr. Mjög góð júgurgerð en talsvert um galla í mjöltum. Túni 95024. Mjög breytilegur litur á kúnum. Rýmismiklar kýr með þaklaga malir. Vel borið júg- ur. Sávegis um mjaltagalla. Glæsir 95025. Rauður gmnnlit- ur algengur og nokkuð um skjöldóttar kýr. Sterkleg skrokk- bygging. Breytileg júgurgerð. Góðar mjaltir en breytilegt skap. Laufí 95026. Alla liti að sjá hjá kúnum. Stórar, glæsikýr að bol- byggingu. Vel borið júgur. Nokk- uð um mjaltagalla. Búandi 95027. Helmingur kúnna erfir hálfhryggjóttan lit föður og rauður gmnnlitur al- gengur. Bolrými ekki mikið og malir þaklaga. Vel borið júgur, spenagerð aðeins breytileg og góðar mjaltir. Harri 95031. Kýmar rauðar eða bröndóttar að lit. Sterklegar kýr með góða fótstöðu. Fremur jafhar kýr án áberandi galla. Kjuði 95032. Alla liti má sjá hjá dætmm nautsins. Sterkbyggð- ar kýr. Fremur jafnar kýr án áber- andi galla. Krummi 95034. Svartur eða rauður litur algengur. Snotur bol- bygging. Góð júgurgerð. Sérlega góð umsögn bæði um mjaltir og skap. Sproti 95036. Nokkuð um rauðar, bröndóttar eða kolóttar kýr, oft skjöldóttar. Stórar og sterklegar kýr. Vel borið júgur. Langir spenar. Góðar mjaltir. Gróandi 95038. Nokkur breyti- leiki í lit. Fremur smávaxnar kýr með þaklaga malir. Nokkuð um of síð júgur. Góð spenagerð. Skapgallar verulegir. Mjaltaathugun Til viðbótar þeim upplýsingum, sem aflað er við skoðun kúnna, er aflað frekari upplýsinga um mjaltir og skap kúnna með spumingalista, sem nefnur er mjaltaathugun. Þar fást margar mikilsverðar viðbó- tampplýsingar vegna þess að þar er spurt nánar um helstu mjaltagal- la hjá kúnum. Einnig er óskað eftir að kúnum sé raðað í gæðaröð, sem tvímælalaust er verðmætur eigin- leiki til að fá heildarmynd af dætmm einstakra nauta. í heild fá nautin, sem em til prófunar, jákvæðan dóm þar sem þau að meðaltali fá betri dóm en meðal- dóm. Slíkt verður að teljast já- kvætt þegar þess er gætt að uppi- staða í samanburðarhópi em dætur reyndu nautanna frá síðustu ámm. [ 22 - Freyr 4/2002

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.