Freyr

Årgang

Freyr - 01.05.2002, Side 23

Freyr - 01.05.2002, Side 23
Tafla 1. Niðurstöður úr mjaltaathugun hjá dætrum nauta frá árinu 1995 Nafn Númer Fjöldi dætra Meðal- einkunn Lekar % Mjólkast seint % Selja illa % Mis- mjólkast Gæða- röð Júgur- bólga % Skap- qallar % Seifur 95001 28 2,50 10 0 3 14 2,70 37 8 Díli 95002 31 2,93 9 0 6 9 2,80 30 10 Vopni 95004 30 3,56 0 23 6 36 3,23 40 10 Tindur 95006 33 2,84 9 9 6 27 3,00 54 12 Mars 95007 51 2,35 5 1 1 15 2,59 18 12 Blettur 95008 42 3,16 2 14 2 19 3,15 32 10 Biskup 95009 56 2,57 5 7 1 10 2,61 25 3 Soldán 95010 49 2,93 4 8 0 18 2,56 35 2 Svali 95013 49 3,06 2 16 8 20 2,85 41 2 Talandi 95014 45 3,02 2 6 2 17 3,21 33 4 Þerrir 95015 36 3,08 5 8 2 5 2,78 37 9 Vakandi 95016 50 2,54 8 6 2 18 3,08 30 8 Safi 95017 36 3,36 5 22 2 13 3,00 25 19 Gustur 95018 62 2,88 1 4 3 11 2,77 24 10 Mjaldur 95021 63 3,39 0 26 3 14 3,33 20 11 Bolur 95022 40 3,40 5 25 5 17 3,07 17 10 Gauli 95023 70 3,04 1 12 1 17 3,04 30 12 Túni 95024 43 2,74 6 6 2 13 2,81 26 7 Glæsir 95025 53 2,69 3 13 1 28 2,92 17 17 Laufi 95026 46 3,36 4 13 6 26 3,21 26 13 Búandi 95027 34 2,61 5 8 0 14 2,73 23 10 Harri 95031 37 3,02 5 8 2 16 3,39 15 6 Kjuði 95032 60 2,96 3 11 5 11 2,65 25 1 Krummi 95034 56 2,62 8 1 1 10 2,98 31 3 Sproti 95036 26 2,61 0 7 0 26 2,69 15 7 Gróandi 95038 46 2,82 6 8 0 10 2,77 40 6 Samadregnar niðurstöður úr mjaltaathuguninni eru í töflu 1. Þegar niðurstöðumar em skoðað- ar blasir við að mjaltir em mjög breytilegar hjá þessum kúm. Langsamlega jákvæðastan dóm fá þama dætur Mars 95007 og benda þessar niðurstöður til að þama fari kýr, sem em mjög góð- ar í mjöltum og tæpast nokkra galla í þeim eiginleika að fínna hjá dætmm hans. Önnur naut, sem þama em að fá mjög já- kvæðar niðurstöður um mjaltir dætranna, em: Seifur 95001, Biskup 95009, Vakandi 95016, Túni 95024, Glæsir 95025, Bú- andi 95027, Krummi 95034 og Sproti 95036. Nokkur naut fá afleitan dóm um mjaltir dætra. Lökust er útko- man fyrir Vopna 95004, sem er í góðu samræmi við það sem skoð- un kúnna hafði leitt í ljós. Dætur þeirra Safa 95017, Mjaldurs 95021, Bols 95022 og Laufa 95026 fá þama einnig mjög nei- kvæða umsögn um þennan mikil- væga eiginleika. Ekki verður séð að þeir mjalta- gallar, sem leitað er upplýsinga um, séu áberandi hjá dætmm þessara nauta. Það em dætur þeirra nauta, sem þegar em nefnd vegna slakrar útkomu úr mjaltat- hugun, sem þar koma öðm ffem- ur fram. Mismjaltir em þó til við- bótar greinilega all áberandi hjá dætmm Tinds 95006, Glæsis 95025 og Sprota 95036 en samt verður að taka tillit til þess að upplýsingar em um ffemur fáar dætur, bæði Tinds og Sprota, þannig að ónákvæmni í hlutfalls- tölum verður eðlilega tilsvarandi mikil. Þó að gæðaröð sú, sem fengin er með mjaltaathugun, sé ákaf- lega óljóst skilgreindur þáttur er hitt jafnvíst að hún er mjög góður áttaviti fyrir okkur, sem þurfum að vinna að endanlegu vali á milli nautanna. Þó að ekki sé ná- kvæmlega skilgreint hvað það er, sem hver og einn dregur fram sem jákvæða og neikvæða þætti við þessa röðun, er jafhljóst að ef útkoma þama er slök þá er ástæða til varfæmi og jákvæð niðurstaða getur aldrei orðið ann- að en meðmæli með viðkomandi nauti. Þama em það dætur Soldáns 95010, sem fá besta niðurstöðu, raðast að meðaltali í 2,56 sæti af fimm mögulegum (því lægri tölur í röðun því jákvæðara). Þessi nið- urstaða kemur vart nokkuð á óvart í ljósi þeirrar yfírburða í af- urðum hjá þessum kúm, sem kynbótamat nautsins endurspegl- ar. Önnur naut sem þama fá mjög hagstæða niðurstöðu fyrir sínar dætur em: Seifur 95001, Mars 95007, Biskup 95009, Kjuði Freyr 4/2002 - 23 |

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.