Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Síða 24

Freyr - 01.05.2002, Síða 24
Tafla 2. Einkunnir nauta, árgangur 1995. Kyn- Nautið Nr. Mjólk Mj. fita Mj. prót. Fita % Prót. % bóta- mat Frjó- semi Frumu-Gæða-Skrokk-Júg- tala röö ur ur Spen- ar Mjalt- ir Skap Eink- unn Seifur 95001 118 117 121 98 105 118 70 100 111 113 102 104 113 101 m Dili 95002 113 110 111 97 95 108 91 98 95 111 102 75 100 119 104 Vopni 95004 110 109 112 98 104 111 85 101 89 93 65 65 73 90 99 Tindur 95006 131 124 128 90 92 122 73 112 116 96 92 63 111 111 113 Mars 95007 105 111 108 104 99 107 99 132 116 89 96 123 114 97 109 Blettur 95008 103 102 103 101 99 102 80 120 91 111 115 91 96 117 103 Biskup 95009 105 111 106 111 99 105 81 102 125 131 116 88 108 113 105 Soldán 95010 119 124 130 114 127 130 89 102 115 108 94 112 99 137 119 Svali 95013 109 102 106 85 92 104 93 91 109 103 91 87 97 110 100 Talandi 95014 89 87 90 92 100 91 79 94 92 103 104 106 110 106 95 Þerrir 95015 115 114 112 105 91 109 59 91 114 102 104 103 100 85 103 Vakandi 95016 86 83 90 93 110 93 99 106 96 97 113 95 111 79 97 Safi 95017 93 94 100 101 120 103 98 106 94 105 88 88 81 111 99 Gustur 95018 103 99 101 90 91 100 103 101 105 96 104 84 106 97 100 Mjaldur 95021 85 86 89 92 103 91 97 127 86 109 102 88 63 95 93 Bolur 95022 110 104 110 83 98 108 81 123 105 100 97 88 87 96 104 Gauli 95023 89 95 94 112 112 97 104 117 102 107 123 93 93 105 101 Túni 95024 121 125 123 108 105 120 84 109 100 106 116 95 93 103 113 Glæsir 95025 101 106 106 107 112 107 98 95 102 108 89 91 110 94 103 Laufi 95026 101 107 102 109 101 102 105 108 92 117 111 97 88 111 102 Búandi 95027 115 110 115 89 97 113 67 83 111 98 111 91 116 104 107 Harri 95031 114 112 111 92 91 108 83 98 86 114 102 92 100 100 104 Kjuöi 95032 93 98 95 110 105 97 117 112 122 105 111 108 109 99 102 Krummi 95034 103 103 103 98 98 102 101 81 107 109 114 99 125 128 104 Sproti 95036 124 123 122 101 96 118 79 94 115 112 111 80 118 102 111 Gróandi 95038 123 123 124 102 97 120 93 94 109 88 87 115 104 78 110 95032 og Sproti 95036. Mörg fleiri naut sýna jákvæða mynd, t.d. Túni 95024 og Búandi 95027. Lakasta niðurstöðu við gæða- röðun sýna dætur Harra 95031 en þær fá aðeins 3,39. Ekki verður séð á grunni fýrirliggjandi niður- staðna hverjar ástæður þessarar útkomu eru, en þegar tölur eru skoðaðar nánar vekur athygli að nær engar af þessum kúm raða sér í fyrsta eða annað sætið við röðun. Niðurstöður fyrir Vopna 95004, Talanda 95014, Mjaldur 95021 og Laufa 95026 eru einnig mjög slakar, en það virðist eiga sér augljósar skýringar í ljósi þeirra niðurstaðna, sem þegar hefur verið gerð grein fyrir. Spurst er fyrir um skapgalla hjá þessum kúm. Með hliðsjón af niðurstöðum frá fyrri árum virð- ist ekki sem skapgallar séu oft vandamál hjá þessum kúm. Hæst hlutfall gripa, þar sem slíkir gall- ar eru tilgreindir, koma fram hjá dætrum Safa 95017 og Glæsis 95025 og eru þær niðurstöður í allgóðu samræmi við niðurstöður úr skoðun, en þar komu ffam greinilegar vísbendingar um skapbresti hjá dætrum, t.d Vopna 95004 og Gróanda 95038. JÚGURHREYSTI, FRJÓSEMI OG FÖRGUN I mjaltaathugun er leitað upp- lýsinga um tíðni júgurbólgu hjá dætrum einstakra nauta. Einnig eru niðurstöður úr frumutölumæl- ingum hjá kúnum skoðaðar. Reiknað er kynbótamat fýrir nautin á grundvelli þeirra upplýs- inga. I þriðja lagi þá má stundum fá vissar vísbendingar um slíka galla í sambandi við förgunar- ástæður kúa. Hér er hins vegar um að ræða eiginleika, sem hafa lágt arfgengi, þannig að erfitt er að greina skýrar línur, þegar dæt- ur hvers nauts eru ekki fleiri en raun ber vitni. Við afkvæmarann- sóknir hafa einstaka sinnum komið fram dætrahópar, sem ljóst hefur verið að áttu við veikleika í þessum efnum að etja. Að þessu sinni er hins vegar ekki hægt að benda ákveðið á slíka hópa. Þeg- ar skoðaðar eru niðurstöður kynbótamats um frumutölu í töflu 2 sést að heildarmynd fyrir þennan nautahóp er jákvæð. Nokkur naut sýna, þegar allar niðurstöður eru lagðar saman, ákveðnar vísbendingar um góða júgurhreysti dætra og er þar eink- um ástæða til að benda á Mars 95007, Mjaldur 95021 og Bol 95022. Þetta er ekki i fyrsta sinn sem naut sem gefa afleitar mjalt- ir, eins og Mjaldur, gefa júgur- | 24-Freyr 4/2002

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.