Freyr - 01.05.2002, Side 25
hraustar kýr, slíkt hefur allofit áð-
ur komið fyrir.
Hjá nokkrum nautum má
greina vissar vísbendingar um
fremur slakt júgurheilbrigði og er
þar ef til öðru fremur ástæða til
að nefna þar Díla 95002, Tind
95006, Þerri 95015, Glæsi 95025,
Búanda 95027 og Krumma
95034.
Frjósemi kúnna er óumdeilan-
lega mikilvægur eiginleiki. Hins
vegar eru allir mælikvarðar fyrir
frjósemi þættir sem sýna lágt arf-
gengi og þvi erfitt að fá nákvæm-
an dóm þar um. I töflu 2 kemur
fram kynbótamat nautanna. Það
mat er byggt á mælingu á bili á
milli burða. Öllum er ljóst hve
ónákvæmur mælikvarði þetta er
vegna þess að ákaflega oft er
gripið inn í til að stýra þessum
eiginleika. Taflan sýnir mjög nei-
kvæða mynd fyrir þennan eigin-
leika. Rétt er að benda á það að
vegna þess hve þessi eiginleiki
hefúr lágt arfgengi þá vegur ætt-
emismat vemlega við útreikning
á kynbótamati á meðan dætur em
ekki fleiri en hér um ræðir. Þetta
leiðir til að synir Andvara 87014
hljóta þama allir mjög slakan
dóm, en hann hefúr orðið hvað
lægst mat allra nauta um þennan
eiginleika vegna þess að vissir
veikleikar hafa þar komið fram
hjá dætmm hans.
Þegar kynbótamatið og aðrir
fijósemismælikvarðar em skoð-
aðir í samhengi virðist öðm
fremur hægt að benda á dætur
Gusts 95018, Laufa 95026 og
Kjuða 95032 með jákvæðar nið-
urstöður fyrir þennan eiginleika.
Þau naut, sem hins vegar gefa til-
efni til að ætla að um veikleika í
þessum eiginleikum geti verið að
ræða hjá dætmm, em öðmm
fremur Seifúr 95001, Vopni
95004, Þerrir 95015, Búandi
95027 og Sproti 95036.
Fyrir báða þessa lágarfgengis-
Mynd 3. Túni 95024. Dætur hans i
geró en aðeins breytilegar mjaltir.
eiginleika, sem ljallað er um hér
að framan, hefúr mikill aldurs-
munur á hópunum, sem verið er
að bera saman, mjög mikil tmfl-
andi áhrif. Slíkt á einnig við þeg-
ar skoðaðar em upplýingar um
förgun kúa úr einstökum dætra-
hópum, sem ætíð er reynt að
eru mjólkurlagnar kýr, með góða júgur-
meta eins og lesendur þekkja.
Skoðun á þeim upplýsingum fyrir
þessa dætrahópa sýnir talsverðan
mun en samt ekki vísbendingar
um neina vemlega alvarlega galla
í þeim efnum.
Dætrahópar, þar sem vísbend-
ingar eru um hvað mesta förgun á
Mynd 4. Sproti 95036. Dætur hans eru mjög mjókurlagnar og með góðar
mjaltir en full langa spena.
Freyr 4/2002 - 25 |
HF3