Freyr - 01.05.2002, Side 26
Úrvalsnýting 1995
Mynd 5. Ún/alsnýting meðal nauta úr árgangi fæddum 1995.
kúm, eru hjá efitiitöldum nautum:
Díli 95002, Vopni 95004, Blettur
95008, Þerrir 95015, Gustur
95018, Mjaldur 95021 og Harri
95031. Ef til vill er þama komin
skýring á slakri gæðaröð hjá
dætmm Harra, hjá þessum kúm
em hugsanlega gallar sem leiða
tiltölulega fljótt til förgunar, þó
að þeir hafi ekki komið skýrt
fram við skoðun. Hjá sumum
nautanna, sem enn eiga yfirleitt
fremur ungar dætur, gætir ekki
enn forgunar að neinu teljandi
marki og má þar benda á Túna
95024, Búanda 95027 og Sprota
95036. Það kemur vart á óvart að
þau naut, sem hafa hlutfallslega
mesta förgun á kúm vegna lé-
legra afurða, em Safi 95017,
Mjaldur 95021 og Laufi 95026.
Þetta hlutfall er að vísu einnig
hátt hjá dætmm Sprota 95036 en
dætur hans, sem fargað er, em
það fáar að slikar hlutfallstölur
verða mjög villandi.
Nú er Baldur Benjamínsson að
vinna með gögn úr íslenskri naut-
griparækt og kanna hvort yfir-
færa megi á okkar aðstæður þær
aðferðir sem þróaðar hafa verið á
síðustu ámm erlendis til að meta
kynbótamat nauta um endingu
dætra þeirra. Að ári skulum við
því vona að sá þáttur verði orð-
inn einn eiginleiki í heildareink-
unn nautanna.
Afkvæmadómur nautanna
Tafla 2 sýnir kynbótamat naut-
anna fyrir fjölmarga eiginleika,
m.a. alla þá sem em með í heild-
areinkunn nautsins. Nánar má
fræðast um kynbótamtið í grein
um það á öðmm stað í blaðinu.
Eins og áður em nautin flokk-
uð í þrjá hópa. Bestu nautin em
valin sem nautsfeður og vom þau
fjögur að þess sinni. Síðan kemur
hópur nauta sem segja má að hafi
staðist dóm og fá notkunardóm.
Þann dóm fengu 12 naut til við-
bótar úr þessum hópi, en hins
vegar em aðeins fjögur þeirra
tekin til almennrar notkunar. Að
síðustu em 10 naut sem talið er
að hafi fallið á prófínu og em
dæmd óhæf til frekari notkunar.
Öllu sæði, sem geymt var úr
þeim, hefur verið hent og þau
munu ekki hafa frekari ræktunar-
leg áhrif.
Nautin fjögur sem fengu dóm
til notkunar sem nautsfeður em:
Seifur 95001, Soldán 95010,
Túni 95024 og Sproti 95036.
Seifur 95001 er að gefa mjög
afurðamiklar, fallegar kýr með
góðar mjaltir. Eini neikvæði þátt-
urinn í mati hans er mat um fijó-
semi sem eins og ffam hefiir kom-
ið mótast mikið af faðemi hans.
Soldán 95010 er að gefa ffá-
bærar mjólkurkýr sem sameina á
einstakan hátt bæði mikið mjólk-
urmagn og hátt próteinhlutfall.
Eins og fram hefur komið hafa
þessar kýr aðeins þung júgur.
Skap þeirra er ffábært. Soldán
telst besta nautið í þessum nauta-
árgangi.
Túni 95024 gefur ákaflega
mjólkurlagnar kýr með góða júg-
urgerð og eins og sjá má i töflu 2
em engir áberandi veikir þættir
hjá þessum kúm.
Sproti 95036 gefur kýr sem em
miklir afurðagripir og hafa mjög
góðar mjaltir. Helst þarf að huga
að því við notkun hans sem
nautsföður að spenar em stund-
um óþarflega langir. Þá mætti
dómur um frjósemi vera betri.
Þau naut sem fá notkunardóm
og sett em i almenna notkun em:
Mars 95007, Biskup 95009, Bú-
andi 95027 og Kmmmi 95034.
Um kosti þessara nauta má lesa í
töflu 2 og í þeim texta sem er hér
að ffaman.
Miklu stærri hópur nauta en
nokkm sinni fékk notkunardóm
þó að þau séu ekki sett í almenna
notkun. Það er vegna þess að hjá
dætmm hvers og eins af þessum
nautum koma fram einhveijir
gallar sem valda því að ekki er
talin ástæða til að setja þau í al-
menna notkun, eða fínna má önn-
ur betri naut sem meiri ástæða
þykir að bjóða til notkunar. Allir
bændur geta hins vegar fengið
sæði úr þessum nautum því að
það er enn geymt. Þá þarf aðeins
að huga að því að panta það hjá
viðkomandi fijótækni með góð-
um fýrirvara áður en að notkun
þess kemur. Þau naut, sem þenn-
| 26 - Freyr 4/2002