Freyr - 01.05.2002, Page 34
Ráðunautafundur 2002
Áhrlf fóðrunar á efnalnnl-
hald í miáik
Inngangur
Á Ráöunautafundi 2000 var
flutt ítarlegt erindi um efiiainni-
hald í mjólk (Bragi Líndal Olafs-
son o.fl. 2000). Með því yfírliti,
sem þar birtist, var leitast við að
efla frekar faglega umijöllun og
aukna þekkingu á málefiii sem
hefur verið mikið til umræðu.
Þetta yfirlit var jafnframt hluti af
undirbúningi að rannsóknarverk-
efni um efnainnihald mjólkur
sem var verið að koma á laggim-
ar. Fyrrihluta árs 2000 hófst svo
verkefni, skipulagt til þriggja ára,
er að standa Rannsóknastofiiun
landbúnaðarins, Landbúnaðarhá-
skólinn á Hvanneyri, Samtök af-
urðastöðva í mjólkuriðnaði,
Tæknisjóður Rannsóknarráðs Is-
lands, Framleiðnisjóður landbún-
aðarins og Búnaðarsamband Suð-
urlands. Að verkefninu koma
einnig ráðunautar hjá Bændasam-
tökum Islands og nokkmm bún-
aðarsamböndum svo og bændur
víða um land.
Markmið verkefnisins er að
kanna helstu erfða- og fóðrun-
ar/umhverfisþætti sem hafa áhrif
á efnasamsetningu og vinnslueig-
inleika kúamjólkur og þar með
verðmæti hennar, bæði fyrir
framleiðanda og vinnslustöð.
Sömuleiðis að mynda gmndvöll
að þekkingu á eiginleikum ís-
lenskrar kúamjólkur svo að hægt
sé að bera hana saman við er-
lenda mjólk ef til samkeppni
kemur á innlendum eða erlend-
um mörkuðum.
Verkefhið skiptist upp í þrjá
megin þætti.
1. Söfnun upplýsinga frá kúa-
bændum til að kanna hverjar
hafa verið helstu breytingar á
fóðuröflun, fóðrun og notkun
nauta til undaneldis, sem
kynnu að hafa haft í för með
sér lækkun á próteini í mjólk,
verðmætasta hluta mjólkurinn-
ar, á undanfömum ámm og
óhagstæðu hlutfalli milli pró-
teins og fitu.
2. Erfðafræðilegar rannsóknir á
mjólkurefnum þar sem greind-
ar em arfgerðir einstakra osta-
og mysupróteina í mjólk hjá
dætmm nauta sem ýmist gefa
hátt, lágt eða meðalhátt pró-
teinhlutfall í mjólk.
3. Fóður- og lífeðlisfræðilegar
rannsóknir, bæði í vambar-
hermi og með mjólkurkýr, þar
sem skilgreindir em ýmsir
þættir sem hafa áhrif á magn
og gerð próteina í mjólk.
I þessari grein verðiur skýrt frá
niðurstöðum fóðurtilraunar sem
fór fram á tilraunastöðinni á Stóra
Ármóti veturinn 2000-2001.
Efni og aðferðir
Erfitt getur verið að sýna fram
á tölfræðilegan mun í eiginleik-
um eins og efnainnihaldi mjólkur
með hefðbundnum flokkatilraun-
um nema mikill fjöldi kúa sé til-
tækur. Frávik í próteinstyrkleika í
mjólk um 0,15 prósentustig (t.d.
3,25-3,40) þýðir einungis um
4,5% breytingu. Því var ákveðið
að nota skipulag, „incomplete
block switchback design”, (Lucas
1974), sem er mun næmara og
eftir
Braga Líndal Olafsson,
Eirík Þórkelsson,
Jóhannes
Sveinbjörnsson,
Tryggva Eiríksson,
Grétar Hrafn
Harðarson
og
Emmu Eyþórsdóttur
Rannsókna-
stofnun
landbúnaðarins
getur greint um 2-4% breytileika.
Það Ieyfir fleiri tilraunaliði, þarf
færri kýr en mun nákvæmari
vinnubrögð og krefst þar af leið-
andi mikillar vinnu. Tilrauna-
skipulag af þessu tagi hefúr ekki
áður verið notað hér á landi í til-
raunum með kýr. I þeirri útfærslu
sem notuð var voru prófaðar 7
mismunandi fóðursamsetningar
og þurfti 21 kýr að ljúka tilraun-
inni áfallalaust. Notaðar voru
fullorðnar kýr og kvígur að fyrsta
kálfi. Tilraunin hófst í nóvember
2000 og stóð yfir fram í júníbyrj-
un 2001. Kýmar voru 100-120
daga í tilraun. Forskeið hófst
þegar kýmar vom komnar u.þ.b.
6 vikur frá burði og síðan tóku
við þrjú fjögurra vikna tilrauna-
skeið. Hver kýr prófaði tvær fóð-
ursamsetningar samkvæmt sam-
kvæmt fyrirfram ákveðnu til-
raunaskipulagi.
Valdar vom fóðursamsetningar
sem þóttu líklegar til að valda
| 34 - Freyr 4/2002