Freyr - 01.05.2002, Page 42
Hálmur sem undlrburður
fyrlr ungkálfa
Inngangur
Hálmur fellur nú til víða um
land með aukinni komrækt og
með því að þurrka hann nýtist
hann vel, m.a. til að bæta aðbúnað
nautgripa. Bæði má nota hálminn
sem undirburð i stíur geldneyta,
skorinn hálm sem undirburð í
bása og óskorinn hálm sem
hálmdýnu undir nautgripum.
Erlend reynsla sýnir að hálmur
hentar afar vel sem undirburður
undir smákálfa. Þannig næst
hlýtt, þurrt og mjúkt undirlag,
sem sýgur vel í sig raka og er
ekki sleipt. Með því að nota hálm
sem undirlag, skipta aðrir um-
hverfisþættir, s.s. hiti og trekkur
minna máli og því býður þessi
aðferð upp á aukinn sveigjanleika
í hýsingu kálfa.
Uppeldi kálfa hérlendis er víða
mjög ábótavant og kálfadauði er
töluverður. Kálfar em víða í
rimlastíum með málm-, tré- eða
plastrimlum og nærloftslagið í
stíunum er oft lélegt. Litlar sem
engar leiðbeiningar finnast hér-
Mynd 1. Hálmnotkun á kálf á dag
miðað við aldur kálfa.
lendis um notkun hálms í kálfa-
stíum. Veturinn 2000-2001 var
gögnum safnað um hálmnotkun,
vinnuþörf og þrif kálfa í hálm-
stíum. Hér er greint frá niður-
stöðum þess verkefnis.
Efni og aðferdir
Veturinn 2000-2001 var gerð
athugun á hálmnotkun kálfa á
aldrinum 0-4 mánaða á Hvann-
eyri. Eingöngu kvígukálfar vom í
athuguninni. Kálfamir vom hafðir
2-3 saman í stíum sem vom 3,5nr
að stærð, nema stærstu kálfamir
vom hafðir í 8,9 m2 stíu og vom
þá fleiri saman eða allt að 6 á
hveijum tíma. I minni stíunum var
1,2-1,8 m2 á kálf en í stóm stíunni
var 1,5 m2 á kálf miðað við 6
kálfa. Stíumar vom inni í fjósinu
sem er einangrað og því nokkuð
hlýtt á þeim. Hálmi var bætt í
stíumar á 3-5 daga fresti að jaf-
naði. Hálmi var bætt í eftir þör-
fúm, þegar farið var að blotna
lítils háttar undir kálfúnum. Mok-
að var út þegar hálmmotta var
orðin u.þ.b. 30 cm þykk. Eftir að
mokað var út þurfti að setja tals-
vert mikinn hálm fyrst. Kálfamir
fengu þurrhey og kjamfóður-
köggla að vild nema kálfamir í
stóm stiunni sem fengu 1 kg
kjamfóðurs á dag auk þurrheys að
vild. Kálfamir fengu mjólk fram
til u.þ.b. 3ja mánaða aldurs, 6 kg á
dag, úr túttufötum. I stíunum vom
brynningarstútar fyrir kálfa og
saltsteinn var í hverri stíu.
Hálmnotkun
Hálmnotkun má lesa út úr
mynd 1. Kálfar á aldrinum 0-1
eftir
Önnu Margréti Jónsdóttur,
héraðs-
ráðunaut,
Stefaníu Nindel,
héraðs-
ráðunaut
og
Torfa Jóhannesson,
lektor,
Land-
búnaðar-
háskólanum
á Hvanneyri.
mánaða fengu að meðaltali 1,1
kg hálm á dag (±0,14 kg), 1-2
mánaða kálfar fengu 0,9 kg/dag
(±0,08 kg), 2-3 mánaða gamlir
kálfar fengu 2,0 kg/dag (±0,29
kg) en 3-4 mánaða kálfar fengu
talsvert meira; 4,7 kg/dag að
jafnaði (±1,49 kg). Þessar tölur
sýna að fram til tveggja mánaða
aldurs er hálmnotkun lítil, hún
eykst nokkuð með aldri og er
Tafla 1.
Danskar viðmiðanir fyrir lými '
hópstíum meö hálmundirburði
(Landbrugets rádgivningscenter,
2001)
<60 kg 60 kg 100 kg
nrf/kálf 1,5 1,8 2,2
| 42 - Freyr 4/2002