Freyr

Volume

Freyr - 01.05.2002, Page 52

Freyr - 01.05.2002, Page 52
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA Úði 01004 Fæddur 5. mars 2001 á félagsbúinu í Ytri-Skógum, Austur-Eyjafjalla- hreppi. Faðir: Klerkur 93021 Móðurætt: M. Hvítkolla 290, fædd 13. ágúst 1997 Mf. Búi 89017 Mm. Bjartleit 228 Mff. Tvistur 81026 Mfm. 330, Þorvaldseyri Mmf. Gyrðir 86980 Mmm. Húfa 192 Lýsing: Dökkkollóttur, húfóttur með leista á fótum, smáhnýflóttur. Sver haus. Jöfii yfirlína. Útlögur og boldýpt í góðu meðallagi. Malir breiðar og sterklegar en hallandi og fótstaða góð. Hnellinn gripur með góða holdfýllingu. Umsögn: Úði var 72 kg að þyngd við 60 daga aldur en ársgamall var hann orðinn 340 kg. Vöxtur hans á þessu aldurs- bili var því að jafnaði 879 g á dag. Umsögn um móður: í árslok 2001 var Hvítkolla 290 bú- inn að mjólka í 2,2 ár, að jafnaði 6740 kg af mjólk á ári með 3,44% prótein sem gefur 232 kg af mjólk- urpróteini. Fituhlutfall 3,64% sem gerir 245 kg af mjólkurfitu. Sam- anlagt magn verðefna 477 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita % Prótein Heiid % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Hvítko 290 Ial21 103 111 124 94 83 17 16 18 4 Kolskeggur 01006 Fæddur 23. mars 2001 hjá Eggert og Páli, Kirkjulæk, Fljótshlíð. Faðir: Snarfari 93018 Móðurætt: M. Huppa241, fædd 29. mars 1997 Mf. Búi 89017 Mm. Aska 152 Mff. Tvistur 81026 Mfm. 330, Þorvaldseyri Mmf. Dálkur 80014 Mmm. Dúfa 107 Lýsing: Dökkkolóttur, smáhnýflóttur. Svip- frítt höfuð. Nokkuð jöfn yfírlína. Sæmilega boldjúpur en ekki út- lögumikill. Malir örlítið hallandi og aðeins þaklaga. Fótstaða rétt og sterkleg. I meðallagi holdfylltur. Umsögn: Kolskeggur var 65,8 kg að þyngd tveg- gja mánaða en var fluttur að Hvanneyri áður en hann náði eins árs aldri. Vöxtur á Uppeldisstöðinni frá tveggja mánaða aldri var 886 g á dag að meðaltali Umsögn um móður: Huppa 241 var búin að mjólka í árs- lok 2001 í 2,2 ár, að jafnaði 8454 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mældist 3,25% sem gefur 274 kg af mjólkurpróteini. Fituprósenta 3,39% sem gefur 286 kg af mjólk- urfitu. Samanlagt magn verðefna því 560 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótamat Útiitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Fmmu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Huppa 241 137 88 92 130 89 83 16 17 19 5

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.