Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Síða 53

Freyr - 01.05.2002, Síða 53
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Völlur 01007 Fæddur 26. mars 2001 hjá Þorsteini Agústssyni, Syðra-Velli, Gaulverja- bæjarhreppi. Faðir: Klerkur 93021 Móðurætt: M. Rauðá 148, fædd 3. maí 1997 Mf. Búi 89017 Mm. Búbót 123 Mff. Tvistur 81026 Mfm. 330, Þorvaldseyri Mmf. Negri 91002 Mmm. Rjóð 51 Lýsing: Rauðskjöldóttur, kollóttur. Frítt höfuð. Örlítið ójöfn yfirlína. Gott bolrými. Malir breiðar og sterklegar. Fótstaða traust. Jafn, snotur, holdþéttur gripur. Umsögn: Við tveggja mánaða aldur var Völl- ur 77,5 kg að þyngd en var fluttur á Nautastöðina áður en hann náði eins árs aldri. Á Uppeldisstöðinni var þynging hans að meðaltali 893 g á dag frá tveggja mánaða aldri. Umsögn um móður: Rauðá 148 var búin að mjólka að meðaltali 6300 kg af mjólk á þeim 2,1 árum sem hún hafði verið í framleiðslu í árslok 2001. Prótein- prósenta 3,28%, sem gerir 206 kg af mjólkurpróteini, og fituhlutfall 4,33% sem gerir 273 kg af mjólkur- fitu. Samanlagt magn verðefna í mjólk því 479 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur Og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Rauðá 148 125 105 106 126 88 85 17 15 19 5 Lói 01008 Fæddur 5. apríl 2001 hjá Viðari og Elínrósu, Brakanda, Hörgárdal. Faðir: Klerkur 93021 Móðurætt: M. Hönk 293, fædd 15. des. 1996 Mf. Kaðall 94017 Mm. Ýr 225 Mff. Þráður 86013 Mfm. Ljósa 100, Miklagarði Mmf. Rauður 82025 Mmm. Ör 189 Lýsing: Rauðskjöldóttur, kollóttur. Sterk- legur haus. Sterkleg en örlítið kúpt yfirlína. Utlögur í tæpu meðallagi en góð boldýpt. Malir breiðar, örlít- ið hallandi og fótstaða sterkleg. Jafn og í meðallagi holdfylltur grip- ur. Umsögn: Þegar Lói var 60 daga gamall var hann 67,2 kg að þyngd en ársgam- all 333 kg. Vöxtur á þessu aldurs- bili var því að jafnaði 871 g á dag. Umsögn um móður: í árslok hafði Hönk 293 mjólkað í 2,3 ár, að jafnaði 6668 kg af mjólk á ári með 3,44% af próteini sem gerir 229 kg af mjólkurpróteini og fituprósenta 4,03% sem gerir 269 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 498 kg á ári að jafn- aði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Hönk 293 113 115 110 117 101 84 17 17 18 5

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.