Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 29

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 29
Svanur 00-410, Þykkvabæ IIII Landbroti. hrútur er samanrekinn, frábær- lega vöðvaður með sérlega öflug lærahold og mjög lágfættur. Uggi skipaði 3. sæti hrúta í sýslunni en hann er sonur Læks 97-843 en móðurfaðir hans er Bútur 93-982. Annar Lækssonur ákaflega at- hyglisverður, er Ylur 00-654 sem er enn lágfættari og samanrekinn, en ekki með alveg jafnoki Ugga með lærahold. Ylur sýndi fá- dæma góðar niðurstöður í af- kvæmarannsókn í haust eins og fram kemur í grein um þær á öðr- um stað í blaðinu. Angi 00-658 var í 8. sæti hrúta í sýslunni, vænn, bollangur, holdþéttur með feikilega öflug lærahold, en hann er sonur Bjálfa 95-802. Af koll- ótm hrútunum bar Karri 00-661 af sem einstaklingur, ákaflega jafhvaxinn og glæsilegur sonur Eirs 96-840. í Snæbýli I bar af Prúður 00- 642, vænn lágfættur, bollangur, þéttvaxinn hrútur með feikilega mikil lærahold. Prúður var í 7. sæti hrúta í sýslunni en hann er einn af þessum tjölmörgu kosta- miklu sonum Læks 97-843 sem fram komu á Suðurlandi haustið 2001. Þama voru margir fleiri mjög góðir einstaklingar og má nefna Þin 00-644, Sóma 00-647, Hyl 00-648, sem öllum er sam- merkt að vera kattlágfættir, holdakögglar og ákaflega ræktar- legir. Tveir þeir síðastöldu eru fengnir frá Borgarfelli og vom að skila feikilega öflugum lömbum eins og fram kemur í umfjöllun um afkvæmarannsóknir. Víðir 00-666 í Hemm er vænn, föngulegur og holþéttur hrútur með alþykkastan bakvöðva veturgömlu hrútanna á Suðurlandi haustið 2001 og var hann í 6. sæti í sýslunni en hann er sonur Massa 95-841. Þar á bæ vom margir fleiri glæsihrútar og má nefna Streng 00-677 undan Læk 97-843 og Boða 00-668 ffá Borgarfelli sem er einstakur vöðvahnykill. í Álftaveri bar af hrútum Skolli á Heijólfsstöðum I sem er þroskamikil glæsikind undan Læk 97-843 og þessi hrútur hefur ákaflega öflug lærahold. Hann var í 9. sæti hrútanna í sýslunni. Bolli á sama bæ er einnig glæsi- kind, bollangur, vænn og hold- þéttur eins og margir synir Bjálfa 95-802. Hrútar í Mýrdalnum stóðu eins Hæringur 00-222, Giljum i Mýrdal. Freyr 5/2002 - 29 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.