Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 33

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 33
sterk mala- og lærahold. Glaðnir drapst skömmu eftir sýningu og kom því ekki í samdæmingu hrúta en hann var frá Efri-Gegn- ishólum sonur Hnykils 96-180. Frami í Egilsstaðakoti er ákaf- lega fallegur, jafnvaxinn, hold- gróinn og vel gerður hrútur. í Villingaholtshreppi vakti einnig athygli Rektor í Kolsholti, bak- þykkastur hrúta í sýslunni og mjög bolllangur en þessi hrútur er svarthöttóttur að lit og því óvanalega vel gerð þannig lit kind. Þessi hrútur er sonarsonur Mola 93-986. Dreitill í Oddgeirshólum er einhver allra glæsilegasti hrútur á velli sem sjá má. Kostir hans í átaki eru ekki minni. Hann er kattlágfættur með fádæma góð bakhol, malir íylltar eins og best verður og lærahold mjög góð. Ull aðeins gulkuskotin. Dreitill er sonur Læks 97-843 og dótturson- ur Stubbs 95-815 og skipar 3. sæti hrúta í sýslunni. Vafalítið er Dreitill einhver mesta glæsikind, sem til hefúr verið í Oddgeirshól- um, þó að hrútablóminn þar hafi oft verið mikill. Allir veturgömlu hrútamir þar voru mjög athyglis- verðir en til viðbótar skal nefna Vögg, mikil glæsikind undan Sprota 98-380. Kjami 00-085 á Brúnastöðum undan Bjálfa 95- 802 er fádæma vænn og þroska- mikill hrútur. Toppurinn í hrútakosti sýslunnar haustið 2001 var á Skeiðum. Abel á Osabakka er fádæma glæsikind. Abel er mjög bollangur, með Fannar í Miðfelli I Hrunamannahreppi. mjög sívalan bol, feikilega þykkan og vel lagaðan bakvöðva, frábær- lega vel holdfylltur í mölum með mikil lærahold og því til viðbótar er hann hreinhvítur með góða ull. Abel skipaði efsta sæti hrúta í sýs- lunni. Þessi glæsihrútur er undan Amori 94-814 en móðurfaðir hans Leví var sonur Kokks 85-870. Fróðlegt verður að fylgjast með framgangi Abels en í vetur var hann í afkvæmarannsókn í Háholti þar sem hann mun etja kappi m.a. við þá tvo hrúta sem næstir hon- um stóðu sem einstaklingar í sýsl- unni. Snær á Hlemmiskeiði II er einnig ffábær einstaklingur. Ut- lögur hjá þessum hrúti eru ein- hverjar þær mestu sem dæmi eru um og lærahold feikileg, en ull Amor 00-221 á Þóroddsstöðum i Grímsnesi. Freyr 5/2002 - 33 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.