Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 4

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 4
Ráðunautafundur 2002 Evrópskl sauðflármarkað- urlnn - tækltærl og ðgnlr Yfirlit yfir sauðfé í Evrópu Þegar skoðaður er fjáríjöldi einstakra landa í Evrópu eru Bretland og Spánn efst á blaði með um átján og hálf milljón áa, heldur meira á Bretlandi. Italía fylgir þar á eftir með rúmlega átta milljónir, Frakkland með 7,3 milljónir og Grikkland um mill- jón færra (des. 2000). Þetta er nokkuð í samræmi við neysluna sem er 391 þúsund tonn í Bret- landi, 303 þúsund tonn í Frakk- landi, 240 þúsund tonn á Spáni og 140 þúsund tonn í Grikklandi, skv. upplýsingum frá 1999. A árinu 1997 voru nettótekjur í geit- og sauðfjárrækt um 20% lægri en í öðrum búgreinum. Þetta var breytilegt milli landa en ástandið var verra í löndum Norð- ur-Evrópu. Neysla lambakjöts náði hámarki í Evrópu árið 1995 og fór niður í rúm 200 þúsund tonn árið 1998. Innflutningur til Frakklands hefúr alltaf verið mikill en hefúr verið á undanhaldi síðus- tu árin. Bretland hefúr fúndið fyrir því og sérstaklega dróst saman útflutningur Breta til Frakklands í kjölfar gin- og klaufaveikinnar sem kom upp í ársbyijun 2001. Mikilvægi franska MARKAÐARINS Af löndum ESB er Frakkland með stærsta hlut innflutnings sauðfjár, bæði lifandi og kjöta- fúrða. Um 60% allrar neyslunnar þar eru flutt inn. Þróunin hefúr orðið sú að kjötinnflutningur hef- ur aukist síðustu 10 árin á kostn- að innflutnings lifandi fjár. A þessu tímabili hefúr Holland haldið hlut sínum í útflutningi lif- andi fjár til Frakklands, sem er í Fjölskylduuppbygging breytist Oheföbundnar/óformlegar máltíðir aukast Fleiri útivinnandi konur Aukin tækni ---Verðgildi peninganna Oftar borðað úti Minna eldað í skólum Heilsa Dýravelferð Fleiri hallast að/ grænmetisáti ' Meiru eytt í frítíma, minna í mat Verslunin, hvað hefur hún að bjóða? Aukin samkeppni milli verslana Tíska og tískustraumar Mynd 1. Hinir ýmsu þættir sem hafa áhrif á hvað neytandinn kaupir sér í matinn. eftir David Croston, forstöðumann sauðfjársviðs hjá Kjöt- og búfjárræktar- ráðinu MLC, í Bretlandi kringum fjögur hundruð þúsund fjár ár hvert. Breski útflutningur- inn hefúr hins vegar hrunið, eink- um ffá árinu 1997. Árið 1990 var hann 472 þúsund, 1995 411 þús- und en einungis 129 þúsund árið 2000. Á sama tíma hefúr Spánn aukið hlutdeild sína, úr 57 þús- undum fjár árið 1990 upp í 140 þúsundir árið 2000. Raddir frá Evrópusambandinu verða æ há- værari um að takmarka flutning lifandi fjár langar leiðir með dýra- velferðarsjónarmið í huga. Vegna þessa mun verða enn minna um fjárflutninga í ffamtíðinni. VlÐHORF NEYTENDA GAGNVART KJÖTI Margir þættir hafa áhrif á val neytandans, sumir veigameiri en aðrir, en allir eiga þeir þátt í þeirri endanlegu ákvörðun hvað neytandinn kaupir í matinn. Á myndinni má sjá þá þætti sem eiga hlut að máli. Einn af þessum þáttum er hlut- deild kvenna á vinnumarkaði. I Bretlandi eru um 46% kvenna úti á vinnumarkaðnum, eða rúmlega 26 milljónir kvenna. Það hefúr | 4 - Freyr 5/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.