Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Síða 20

Freyr - 01.06.2002, Síða 20
Á Geitagili í Örlygshöfn var einnig komið saman með hrúta frá nálægum bæjum. Sterkustu einstaklingamir þar voru hálfbræður undan Dal 97-838, annar í eigu Guðjóns Bjamasonar í Hænuvík og hinn í eigu Emmu Kristjánsdóttur í Effi-Tungu. Einnig má geta G-Dropa Kerans St. Ólasonar í Breiðuvík, gríðar- lega þroskamikill hrútur, jafn- byggður og gallalaus að gerð, en dálítið gulur. ÍSAFJARÐARSÝSLUR Sýningaþátttaka á svæðinu var áþekk og árið áður, samtals 66 hrútar sýndir. Af þeim vom 57 veturgamlir sem vom að jafnaði með léttustu hrútum veturgöml- um í einni sýslu haustið 2001 eða 76,8 kg að meðaltali, sem samt verður að teljast góður meðal- þungi. Af þessum hrútum fengu 48 I. verðlauna viðurkenningu. í Dýrafírði var komið saman með hrúta á Ketilseyri. Var þar efstur hymdu hrútanna Blámi 00- 227 Bergsveins Gíslasonar á Mýmm, undan Dropa 97-257, jafnvaxinn, gallalaus að gerð en aðeins ullargallaður. Annar af hymdu hrútunum var Mímir 00- 065 Ómars Dýra Sigurðssonar á Ketilseyri, undan Bút 98-400 á Kirkjubóli í Valþjófsdal, frekar léttur hrútur, lágvaxinn og stuttur, en samanrekinn og með galla- lausa ull. Af kollóttu hrútunum stóð efstur Sveppur, Guðbergs Kristjáns Gunnarssonar í Miðbæ, undan Legg, með 82 stig, jafn- byggð kind með góðan frampart, ágæt læri og gallalausa ull. Ann- ar af kollóttu hrútunum var Prins 00-143 frá Kirkjubólsbúinu með 81 stig, undan Bolta 97-138. í Önundarfirði var haldin sýn- ing í Ytri-Hjarðardal fyrir Ön- undarfjörð og Súgandaljörð. Vom þar efstu hrútar, bæði koll- óttu og hymdu, frá Guðmundi Steinari Björgmundssyni, Kirkju- bóli í Valþjófsdal. Afhymdu hrútunum stóð efstur Stúfur 00- 400, undan Vegg 97-400, með 83.5 stig. Hann hefði mátt hafa þykkara og breiðara bak, en malir og læri frábærlega vel fyllt og ullin góð. Örlitið reyndist hann snúinn á fæti. Næstir honum í röðun komu Bono 00- 551 Magnúsar Guðmundssonar á Hóli, undan Fróða 98-575, með 82.5 stig, gríðarlega vænn og jafn í alla staði. Þá komu tveir hrútar frá Ytri-Hjarðardal, Hringur 00- 372 og Funi 00-373, báðir undan Val 97-365, afar áþekkir hrútar að gerð, Funi þó eilítið gulur. Næstir í röðun vom svo tveir hrútar frá Stað, Kubbur 00-681 og Karri 00-680, Kubbur undan Bjarti 99-678 og Karri undan Val 97-365, fremur léttir hrútar en gallalausir að allri gerð. Afkoll- óttum hrútum stóð efstur Stubbur 00-401 undan Hækil 99-401, afar lágfættur samanrekinn í alla staði en ullin ekki gallalaus. I Bolungarvík var komið saman með fáeina hrúta og stóð þar efs- tur veturgömlu hrútanna Hringur 00-513 ffá Sigurgeir Jóhannssyni í Minni-Hlíð en hann er hymdur, undan Brodda 98-506. Af öðmm hrútum við ísafjarð- ardjúp má geta Hnokka 00-696, Jóhönnu Kristjánsdóttur í Svans- vik, undan Ask 97-835, fenginn frá Bassastöðum, lágvaxinn og holdþéttur einstaklingur. Strandasýsla Nokkm fleiri hrútar vom sýnd- ir í sýslunni en árið áður eða samtals 236, þar af 227 vetur- gamlir. Nokkuð vantaði á að vænleiki veturgömlu hrútanna væri jafn feikilega mikill og haustið áður en þeir vom samt 81,8 kg að jafnaði og fengu 214 af veturgömlu hrútunum I. verð- launa viðurkenningu. í Ámeshreppi var eins og oft á síðari ámm athyglisverðustu ein- staklingana að sjá á Melum. Jafh- besti hrúturinn stóð vel undir nafni því að það var Toppur 00- 147 hjá Kristjáni, en fæddur hjá Bimi. Faðir hans er Punktur 98- 061. Toppur er sívalvaxinn, jafn- vaxinn hrútur með feikilega öfl- uga vöðvafyllingu einkum í möl- um og lærum og góða ull, Kropp- ur 00-122 hjá Bimi er fenginn frá Bassastöðum, undan Stúfi 97- 854, mikill skrokkur með öfluga vöðvafyllingu í afturparti. Tals- verður hópur af mjög góðum hrútum undan Stúfí vom sýndir þama, tilkomnir eftir notkun hans í sveitinni árið áður, en ekki fer á milli mála að hann er mikil kyn- bótakind gagnvart gerð. Af norð- anfæddum sonum hans voru hvað öflugastir nafnamir, Muggamir, í Litlu-Ávík og Ámesi. Á Finn- bogastöðum vom nokkrir prýðis- góðir hrútar. Þeirra bestur Kubbur 00-141, þéttvaxinn, lág- fættur hrútur með öflug lærahold. Úlfúr 00-143, sonur Óróa 96- 017, er einnig mjög þéttvaxinn og vel gerður hrútur. Kjami 00-507 bar mjög af hrútunum í Hafnardal þetta haustið. Kjami hefúr feikilega miklar útlögur og mikla kjötfyll- ingu í baki og læmm og einstak- lega öflug lærahold. Hann skilaði mjög góðu kjötmati hjá slátur- lömbum í afkvæmarannsókn. Kjami er sonur Dals 97-838 og móðurfaðir hans Sólon 93-977, þannig að hann er miklu meira að I 20 - Freyr 5/2002

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.