Freyr - 01.06.2002, Page 61
Tafla 2. Útvortisskrokkmál (mm) (lengd langleggs T, klofdýpt F, vídd V, dýptTH og lögun
V/TH brjóstkassa), lærastig, frampartsstig og síðufita J), ómmælingar, vefir (vöðvi, fita)
og einkunn fyrir vaxtarlag- og fituflokkun (EUROP) leiðrétt að meðalfalli 16,23 kg.
Fallþungi leiðréttur að meðalaldri, 135,0 dögum.
Lamba- faöir Nr. Tala afkv T F Útvortisskrokkmál oa stia Læra- stip V TH V/TH Framp. stip Ómmælinqar Vöðvi Fita Löqun Siðu Fita J Fall kg Einkunn Vaxtar- Fitu lagsfl. fl. Metnir vefir Vöðvi Fita kg, kg. (%) (%)
Rati 79 14 192 242 3,85 172 265 65,0 3,99 24,7 2,9 3,4 7,17 15,99 8,2 5,5 10,03 (62,0) 3,59 (21,8)
Jarl 80 16 192 241 3,84 175 262 66,6 4,03 26,2 3,3 3,8 8,34 16,95 8,0 6,0 9,98 (61,9) 3,71 (22,4)
Prins 81 16 195 244 3,94 167 263 63,3 3,96 26,7 2,6 3,8 7,18 16,08 8,5 5,7 10,22 (63,1) 3,41 (20,7)
Mári 82 12 196 246 3,77 167 265 63,0 4,02 25,4 3,0 3,7 6,07 16,11 7,8 4,7 10,22 (63,1) 3,38 (20,4)
Garður 83 22 187 233 4,10 169 259 65,2 4,22 25,9 2,8 4,1 7,42 16,88 10,0 5,6 10,14 (62,8) 3,53 (21,3)
Nasi 84 20 195 242 3,91 171 263 65,0 3,97 25,0 2,8 3,5 7,04 16,67 8,3 5,3 10,08 (62,3) 3,55 (21,6)
Lóöi 85 18 187 234 4,13 169 258 65,4 4,28 25,0 2,7 3,7 6,15 15,46 9,3 4,9 10,25 (63,5) 3,39 (20,5)
Fáfnir 86 12 192 244 4,02 173 259 66,7 4,26 25,9 2,9 3,7 6,16 16,18 8,7 4,6 10,30 (63,6) 3,36 (20,4)
Foss 87 17 193 239 4,02 170 261 65,2 4,11 24,9 2,8 3,8 6,94 16,20 8,4 5,2 10,11 (62,6) 3,54 (21,4)
Lonti 88 21 195 242 3,96 172 261 66,0 4,27 25,4 2,6 4,1 7,23 17,35 9,1 5,4 10,11 (62,6) 3,52 ( 21,3)
Áll 89 16 193 240 4,05 169 267 63,2 4,17 25,8 2,5 3,8 6,09 15,41 8,5 5,1 10,31 (63,8) 3,30 (19,9)
Nói 90 17 191 240 4,01 175 258 66,7 4,36 23,9 3,3 3,2 8,21 15,28 8,8 5,8 9,86 (60,8) 3,87 (23,6)
Spænir 91 16 190 237 4,02 175 259 67,6 4,44 25,0 3,3 3,9 7,91 16,39 9,1 5,9 9,99 (61,9) 3,73 (22,5)
M.tal. 217 192 240 3,97 171 262 65,4 4,16 25,4 2,89 3,74 7,07 16,23 8,7 5,4 10,13 (62,6) 3,53 (21,4)
og reiknað fall á líflömbin eftir þeirra eins og sýnt er á línuriti tveggja efstu hrútanna, Lonta og
kjöthlutalli sláturlamba viðkom- 2. Marktækur munur milli Nasa, og þeirra tveggja neðstu,
andi hrúts, verður fallþungaröð lambafeðra er þá aðeins á milli Áls og Lóða.
Moli
Kúm með yflr 100 þús. kg ævlafurðlr
fjölgar bratt í Danmörku
í Danmörku gerist það nú
nálægt því vikulega að kýr nái
100 þús. kg æviafurðum. Fyrir 10
árum gerðist það u.þ.b. mánað-
arlega en á árunum 1984-1985
um einu sinni á ári. Það eru kýr af
kyninu svartskjöldóttar, SDM, sem
hér eiga einkum hlut að máli.
Þessi árangur hefur náðst
annars vegar með því að ársnyt
kúnna hefur vaxið og hins vegar
með því að svartskjöldóttar kýr
endast betur en áður.
Þannig hefur meðalending
kynsins lengst um þrjá mánuði
frá árinu 1989.
Sama þróun á sér einnig stað
hjá rauðskjöldóttum kúm í Dan-
mörku. Þessi kyn eru að draga á
Jersey kúakynið hvað endingu
varðar. Árið 1989 endust kýr af
Jersey kyni 300 dögum lengur en
skjöldóttu kynin, en nú er mun-
urinn kominn niður í 50 daga.
Þekkasta afurðakýr í Dan-
mörku fram eftir síðustu öld hét
Maxinden. Hún náði 93 þús. kg
ævinyt árið 1937 og það met
stóð til ársins 1949.
(Landsbladet nr. 24/2002).
Freyr 5/2002 - 61 |