Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 58

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 58
Tafla 9. Fæðingarþungi gemlingslamba, kg. Lömb 2001 2000 1999 1998 1997 1996 1995 38 tvíl. hrútar 2,92 2,66 2,56 2,79 2,94 2,59 2,58 46 tvll. gimbrar 2,60 2,51 2,78 2,70 2,64 2,75 2,59 55 einl. hrútar 3,32 3,70 3,81 3,84 3,75 3,62 3,69 35 einl. gimbrar 3,39 3,30 3,52 3,74 3,72 3,48 3,65 Tafla 10. Vöxtur gemlingslamba, g/dag, þungi á fæti að hausti og fallþungi, kg Tala Vöxtur frá Vöxtur lamba fæðingu til frá 6. júli að Þungi á Tala Lömb 6. júli til 25. sept. hausti fæti, kg lamba Fall, kq 37 einl. hrútar 282 222 44 38,0 39 16,04 28 einl. gimbrar 262 209 31 35,1 25 15,83 18 tvíl. einl. hrútar 298 235 24 40,2 22 17,41 19 tvíl. einl. gimbrar 274 209 24 36,4 19 16,29 Meðalvöxtur gemlingslamba til fjallreksturs nam 277 g/dag, sem er 18 g minni dagvöxtur en sl. sumar. Meðalvaxtarhraði frá fjall- rekstri til hausts nam 218 g/dag, sem er 45 g minni dagvöxtur en sl. sumar. Gemlingslömbin vógu að með- altali 37,3 kg á fæti en slátur- lömbin 38,7 kg og lögðu sig með 16,32 kg meðalfalli. Gæðaflokkun falla eftir vaxtar- lagi reyndist: E 1,0%, U 30,5%, R 47,6%, O 20,0%, P 1,0% og Moli Aðild að ESB bjargar EKKl EFNAHAG PÓLLANDS Innganga Póllands i ESB, sem stendur fyrir dyrum, verður efna- hagsleg vítamínsprauta fyrir landið. Atvinnuleysi í landinu mun eftir sem áður verða í kring- um 20% næstu 3-5 árin sam- kvæmt spá Embættismannaráðs ESB. Ástæðan er sú að endur- skipulagning á mikilvægum efna- hagsþáttum landsins, svo sem námurekstri, stáliðnaði og öðrum þungaiðnaði, hefur dregist. Búist er við þvi að af öllum lön- dum, sem nú sækja um aðild að ESB, verði Pólland með minnstan hagvöxt, eða um 3,2%, og mest atvinnuleysi eða 20%. Næst á eftir koma Búlgaría með 19% og Slóvakía með 18% atvinnuleysi. Hið mikla atvinnuleysi í þes- sum löndum stafar af því að óvenjulega stór hluti þjóðanna er ungur og biður þess að komast út á vinnumarkaðinn, sem og að ólokið er við að endurskipuleggja námugröftinn og þungaiðnaðinn. Þriðja vandamálið er svo dulið atvinnuleysi í landbúnaði. Em- bættismannaráð ESB talar um það sem tifandi tímasprengju við inngöngu í sambandið. Erfitt efnahagsástand Póllands er að hluta til talið heimatilbúið vandamál, þó að efnahagslægð í Þýskalandi að undanförnu hafi haft þar nokkur áhrif, en Þýskaland er stærsta viðskiptaland Póllands. Háir vextir í Póllandi, sem lengi hafa viðgengist, hafa haldið verðbólgunni í skefjum en jafn- eftir fítuflokkum: #2 41,0%, #3 41,9%, #3+ 14,3%, #4 2,9%. Vanhöld Af 483 ám tvævetur og eldri, sem settar voru á haustið 2000, misfórust 27 eða 5,6% og af 147 ásetningsgimbrum fórust 2 eða 1,4%. Alls fórust því 29 ær og gemlingar eða 6,0%. Þetta eru svipuð vanhöld á ám og undan- farin ár en umtalsvert minni á veturgamla fénu, en þau voru óvenju mikil árið áður. Helstu or- sakir vanhalda voru, eftir bestu vitneskju; 5 fórust í skurðum og dýjum, afVelta urðu 4, 4 drápust eða var fargað vegna júgurbólgu, 1 fór úr vanþrifum (gaddur), 2 af burðarerfíðleikum, 2 úr gama- pest, 1 kviðrifnaði og 8 ær vant- aði á heimtur. Alls fæddust dauð og misfórust 101 lamb á búinu eða 9,5%, sem er 2,9 prósentum minni vanhöld en á sl. ári. framt valdið litlum og meðalstórum fyrirtækjum erfiðleikum í rekstri. Á hinn bóginn er jákvætt að opinber útgjöld hafa ekki aukist eins og áður og þess er vænst að halli á fjárlögum fari úr 6,3% í ár í 5,6 % á næsta ári, 2003. Hallinn á ríkissjóði stafar m.a. af auknum útgjöldum við að aðlaga stjórnarkerfi landsins að reglum ESB við inngöngu í sambandið. Embættismannaráð ESB telur rétt að dempa væntingar Póllands af inngöngu í sambandið. Vissulega muna bæði fjármunir frá Brussel og erlendum fjárfestum fara að strey- ma til landsins við inngönguna, en ffumstætt stjómkerfi landsins mun verða því fjötur um fót. (Unnið upp úr Internationella Perspektiv nr. 18/2002). j 58 - Freyr 5/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.