Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Síða 70

Freyr - 01.06.2002, Síða 70
8. tafla. Hlutfallsleg (%) stykkjun falla við jafnan þunqa 7,34 kg. Faðir Spuni 883 Hlutf.% Staðalsk. Fagur 923 Hlutf.% Staöalsk. Snorri 969 Hlutf.% Staðalsk. Tala afkvæma 25 26 31 Læri'’ 30,3‘ 0,219 31,3“ 0,213 32,2“ 0,196 Spjaldhryggur'1 9,7' 0,163 9,6* 0,159 10,6b 0,146 Miðhryggur’’ 7,1* 0,135 7,4* 0,131 6,7b 0,121 Herðar (Framhr.) 16,2* 0,299 15,9* 0,291 15,9* 0,267 Háls 2,8' 0,095 2,9* 0,092 3,1“ 0,085 Bringa 19,5* 0,251 19,1* 0,244 18,3b 0,225 Síða og huppur 14,4* 0,258 13,8*“ 0,251 13,2" 0,230 "Verömeiri hlutar 47,1 0,237 48,3 0,229 49,5 0,207 kassans fylgir þykkri síðufita eins og hér kemur greinilega fram hjá afkvæmum Spuna og Fagurs. Enda þótt fallþungamunur af- kvæma Spuna og hinna hrútanna sé talsverður, og nemi um 1,3 kg, nær hann ekki að vera marktækur, en nálgast það (p<0,07). Gæðaflokkun fallanna sýnir greinilega yfirburði Snorra-af- kvæmanna og sé innleggið reikn- að á þáverandi verðlagi þá skila Snorralömbin í budduna 10% meira en Spuna-lömbin og 6% meira en Fagurs-lömbin. Þessi munur liggur einkum í því að fleiri og jafnframt þyngri (u.þ.b. 8%) föll falla í DIÚ undan Snorra en hinurn hrútunum vegna lítillar fitusöfnunar. Þetta má greinilega sjá á 4. og 5. mynd, þar sem sýnt er línulega hvemig heildarfitu og vöðvahlutfall af- kvæmahópanna breytist með mis- munandi fallþunga. Vöðvahlut- fallið lækkar hjá afkvæmum Snorra um 0,4%-stig fyrir hvert kg sem fallið þyngist, en um 0,6%-stig hjá afkvæmum Fagurs og Spuna. Hins vegar hækkar fítuhlutfallið ámóta hjá Snorra og Spunalömbunum, eða um 0,9%- stig, en heldur minna, eða um 0,7%-stig, hjá lömbum Fagurs við sömu þyngingu fallsins. í 8. töflu eru sýnd hlutfallsleg (%) stykkjun skrokksins að jöfn- um heildarþunga stykkja (7,34 kg) og að leiðréttum áhrifum ára, kyns og lambategunda. Afkvæmi Snorra hafa marktækt þyngri læri og spjaldhrygg en þau undan Fagur og Spuna, en léttari miðhrygg. A hálsi og herðum er þyngdarmunurinn milli hópanna óraunhæfixr. Hins vegar hafa Snorra-afkvæmin marktækt léttari bringustykki en afkvæmi Fagurs og Spuna og einnig marktækt léttari síðu og hupp en þau undan Spuna. I stuttu máli sagt sýna niður- stöðumar skýlaust að afkvæmi Snorra hafa til muna hagstæðari skrokkhlutfoll en afkvæmi hinna hrútanna, þar sem meginþunginn liggur í verðmætari hlutum skrokksins. Það sem meira er um vert þá endurspegla hlutföllin vöðva- og fitudreifmgu skrokks- ins, þar sem 52% af vöðvaþunga Snorra-lambanna er í verðmætari stykkjunum á móti 51,2% og 50,3% hjá lömbum Fagurs og Spuna og er munurinn milli hóp- anna raunhæfur. Af einstökum vöðvum höfðu Snorra-afkvæmin langþyngstan bakvöðva og nemur munurinn milli afkvæma hans og hinna hrútanna um 7% að jöfhum heildarvöðva. Dreifing yfirborðsfítunnar var jafnari hjá afkvæmum Snorra of Fagurs en þeirra undan Spuna, sem höfðu hærra hlutfall hennar í hupp og síðu en lægra á hrygg og á lærum. Af heildar-yfirborðsfit- unni í verðmætari skrokkhlutun- 9. tafla. Hlutfall vefja að jöfnum heildarþunga stykkja, 7,34 kg. Faöir Spuni 883 Fagur 923 Snorri 969 Hlutf.% Staðalsk. Hlutr.% Staðalsk. Hlutf.% Staðalsk. Tala afkvæma 25 26 31 Yfirborðsfita 8,5* 0,266 7,7- 0,256 6,6' 0,232 Millivöövafita 14,9* 0,351 14,4* 0,338 12,2“ 0,306 Fita alls 23,4* 0,541 22,1* 0,552 18,8b 0,472 Vöðvi alls 57,6* 0,500 58,9* 0,482 62,5b 0,436 Bein alls 13,0* 0,160 13,0* 0,154 13,0* 0,082 | 70 - Freyr 5/2002

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.