Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 70

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 70
8. tafla. Hlutfallsleg (%) stykkjun falla við jafnan þunqa 7,34 kg. Faðir Spuni 883 Hlutf.% Staðalsk. Fagur 923 Hlutf.% Staöalsk. Snorri 969 Hlutf.% Staðalsk. Tala afkvæma 25 26 31 Læri'’ 30,3‘ 0,219 31,3“ 0,213 32,2“ 0,196 Spjaldhryggur'1 9,7' 0,163 9,6* 0,159 10,6b 0,146 Miðhryggur’’ 7,1* 0,135 7,4* 0,131 6,7b 0,121 Herðar (Framhr.) 16,2* 0,299 15,9* 0,291 15,9* 0,267 Háls 2,8' 0,095 2,9* 0,092 3,1“ 0,085 Bringa 19,5* 0,251 19,1* 0,244 18,3b 0,225 Síða og huppur 14,4* 0,258 13,8*“ 0,251 13,2" 0,230 "Verömeiri hlutar 47,1 0,237 48,3 0,229 49,5 0,207 kassans fylgir þykkri síðufita eins og hér kemur greinilega fram hjá afkvæmum Spuna og Fagurs. Enda þótt fallþungamunur af- kvæma Spuna og hinna hrútanna sé talsverður, og nemi um 1,3 kg, nær hann ekki að vera marktækur, en nálgast það (p<0,07). Gæðaflokkun fallanna sýnir greinilega yfirburði Snorra-af- kvæmanna og sé innleggið reikn- að á þáverandi verðlagi þá skila Snorralömbin í budduna 10% meira en Spuna-lömbin og 6% meira en Fagurs-lömbin. Þessi munur liggur einkum í því að fleiri og jafnframt þyngri (u.þ.b. 8%) föll falla í DIÚ undan Snorra en hinurn hrútunum vegna lítillar fitusöfnunar. Þetta má greinilega sjá á 4. og 5. mynd, þar sem sýnt er línulega hvemig heildarfitu og vöðvahlutfall af- kvæmahópanna breytist með mis- munandi fallþunga. Vöðvahlut- fallið lækkar hjá afkvæmum Snorra um 0,4%-stig fyrir hvert kg sem fallið þyngist, en um 0,6%-stig hjá afkvæmum Fagurs og Spuna. Hins vegar hækkar fítuhlutfallið ámóta hjá Snorra og Spunalömbunum, eða um 0,9%- stig, en heldur minna, eða um 0,7%-stig, hjá lömbum Fagurs við sömu þyngingu fallsins. í 8. töflu eru sýnd hlutfallsleg (%) stykkjun skrokksins að jöfn- um heildarþunga stykkja (7,34 kg) og að leiðréttum áhrifum ára, kyns og lambategunda. Afkvæmi Snorra hafa marktækt þyngri læri og spjaldhrygg en þau undan Fagur og Spuna, en léttari miðhrygg. A hálsi og herðum er þyngdarmunurinn milli hópanna óraunhæfixr. Hins vegar hafa Snorra-afkvæmin marktækt léttari bringustykki en afkvæmi Fagurs og Spuna og einnig marktækt léttari síðu og hupp en þau undan Spuna. I stuttu máli sagt sýna niður- stöðumar skýlaust að afkvæmi Snorra hafa til muna hagstæðari skrokkhlutfoll en afkvæmi hinna hrútanna, þar sem meginþunginn liggur í verðmætari hlutum skrokksins. Það sem meira er um vert þá endurspegla hlutföllin vöðva- og fitudreifmgu skrokks- ins, þar sem 52% af vöðvaþunga Snorra-lambanna er í verðmætari stykkjunum á móti 51,2% og 50,3% hjá lömbum Fagurs og Spuna og er munurinn milli hóp- anna raunhæfur. Af einstökum vöðvum höfðu Snorra-afkvæmin langþyngstan bakvöðva og nemur munurinn milli afkvæma hans og hinna hrútanna um 7% að jöfhum heildarvöðva. Dreifing yfirborðsfítunnar var jafnari hjá afkvæmum Snorra of Fagurs en þeirra undan Spuna, sem höfðu hærra hlutfall hennar í hupp og síðu en lægra á hrygg og á lærum. Af heildar-yfirborðsfit- unni í verðmætari skrokkhlutun- 9. tafla. Hlutfall vefja að jöfnum heildarþunga stykkja, 7,34 kg. Faöir Spuni 883 Fagur 923 Snorri 969 Hlutf.% Staðalsk. Hlutr.% Staðalsk. Hlutf.% Staðalsk. Tala afkvæma 25 26 31 Yfirborðsfita 8,5* 0,266 7,7- 0,256 6,6' 0,232 Millivöövafita 14,9* 0,351 14,4* 0,338 12,2“ 0,306 Fita alls 23,4* 0,541 22,1* 0,552 18,8b 0,472 Vöðvi alls 57,6* 0,500 58,9* 0,482 62,5b 0,436 Bein alls 13,0* 0,160 13,0* 0,154 13,0* 0,082 | 70 - Freyr 5/2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.