Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 44

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 44
lambahóp, en Kubbur er undan Mola 93-986. Deli 99-115 sýndi ákaflega góða niðurstöðu í rannsókn á Ær- læk þar sem hann fékk 130 í heildareinkunn en hann er frá Bjamastöðum undan Bæti 98- 554. Á Brekku var Ás 00-242 með 126 í heildareinkunn þar sem yfr- burðir í bakþykkt vom áberandi miklir. Hrúturinn er frá Hjarðar- ási undan Hreini 99-501. I Hjarðarási vom feikilega öfl- ugir lambahópar sem íylgdu hrút- um og þar skipaði sér á topp hrútur 00-509 með 123 í heildar- einkunn, en sá er sonur Túla 98- 858. Sveinn 99-505 var með 121 í heildareinkunn en hann er und- an Byr 98-349 í Leirhöfn. í Leirhöfn skipaði Byr 98-349 efsta sætið með 121 í heildar- einkunn þar sem hann sótti styrk fremur í skoðun lifandi lamba. Byr er undan Mola 93-986 og móðurfaðir er Fóli 88-911. Tóti 98-346 var með 118 í heildar- einkunn með fymasterkt kjötmat en aðeins um meðaltal í ómsjár- mælingum. Eins og ýmsir þekkja er Tóti albróðir Túla 98-858 en þeir em undan Garpi 92-808 og móðurfaðir þeirra er Fóli 88-911. í Reistanesi var Otur 00-459 með 132 í heildareinkunn og fymasterkt kjötmat en þessi ungi afreksgripur er undan Túla 98-858. I afkvæmarannsókninni í Holti kom fram afbragðshrútur sem er Eir 00-019, sem fékk 131 í heild- areinkunn, en undan þessum hrút komu sláturlömb með fimagott kjötmat. Hrútur þessi er afrakstur rannsókna vegna sæðingarstöðv- anna í Holti á síðasta ári, sonur Túla 98-858, en í móðurlegg er skammt í bæði Hnykk 91-958 og Fenri 92-971. Eir fær í ár tæki- færi til að sanna ágæti sitt enn betur í afkvæmarannsókn vegna stöðvanna. í Laxárdal komu ffarn í af- kvæmarannsóknum ákaflega sterkir veturgamlir hrútar. Jafet 00-023 var með 131 í heildar- einkunn þar sem yfirburðir vom umtalsverðir í ómsjármælingum og Abel 00-020 fékk 120, mjög jafn á báðum þáttum rannsóknar. Þessar úrvalskindur em verulega skyldar, Jafet er undan Læk 97- 843 og á sem móðurfoður Svaða 94-998 en Abel er sonur Prúðs 94-834 og á sem móðurföðurföð- ur Svaða 94-998. Abel fær í vetur tækifæri til að spreyta sig sem kandídat fyrir sauðfjársæðingar- stöðvamar í afkvæmarannsókn- inni á Hagalandi. Á Gunnarsstöðum var Laukur 00-059 á toppinum með 124 í heildareinkunn en hér fer einn af hinum fjölmörgu sonum Læks 97-843 sem vom að gefa einstak- lega gott kjötmat haustið 2001. Á Hagalandi skipuð sömu hrút- ar efstu sætin og árið áður. Kjami 99-159 var með 120 í heildar- einkunn nú og Glófi 98-154 með 117. Þessir hrútar em þegar orðn- ir reyndir að miklum ágætum og fá nú lokatilraun til að sanna sig sem stöðvarhrútar í sameiginlegri rannsókn fyrir stöðvamar sem er á Hagalandi að þessu sinni. Kjami er sonur Haga 98-857 og dóttursonur Goða 89-928 en Glófi undan Bút 93-982 og móð- urfaðir hans er Frami 94-996. I Sveinungsvík stóð á toppi Leki 00-202 með 126 í heildar- einkunn þar sem yfirburðir vom sóttir í ákaflega gott kjötmat dilka undan honum. Hrútur þessi hafði verið notaður á búum vest- ur á Sléttu og var þar að gefa feikilega athyglisverð lömb. Hann fær því að sanna ágæti sitt í rannsókn vegna stöðvanna á Hagalandi og mun því koma í ljós á komandi hausti hvort þar fer enn einn stöðvarhrútur úr Sveinungsvík. Leki er undan Læk 97-843 en í móðurætt þarf ekki langt að leita til að finna t.d. Gosa 91-945. I Tunguseli féll toppurinn í hlut Ljóma 99-051 sem fékk 129 í heildareinkunn en hrútur þessi er sonur Bjarts 93-800. Á Sauðanesi var stór rannsókn þar sem fram kom gríðarlega mikill munur á afkvæmahópun- um. Roði 00-014 var þar efstur með 156 í heildareinkunn þar sem báðir þættir rannsóknar vom mjög jafnir. Þessi toppur er sonur Læks 97-843, fenginn í Svein- ungsvík og albróðir Leka 00-220 þar. Hjarði 00-011 var með 150 í einkunn og Ás 00-013 fékk 133. Báðir em þessir hrútar frá Hjarð- arási, Hjarði undan Rosa 98-340 en Ás sonur Sveins 99-505. Þá var Baldur 99-011 með 124 í heildareinkunn en hann er sonur Mjaldurs 93-985. Múlasýslur Starf á þessu sviði var mjög áþekkt að umfangi og undan- gengin ár en þyrfti tvímælalaust að vera miklu meira á þessu um- fangsmikla sauðfjársvæði og einnig vekur athygli að umfang einstakra rannsókna á svæðinu sé ekki meira en raun ber vitni vegna þess að stærð margar búa á svæðinu ætti að bjóða upp á um- fangsmiklar rannsóknir. Eins og undanfarin ár var Bak- ur 97-109 á Felli í Bakkafirði með afgerandi yfirburði í rann- sókn þar á bæ, að þessu sinni með 131 í heildareinkunn. Hjá Friðbimi á Hauksstöðum stóð langefstur Ljóri 99-131 með 133 í heildareinkunn en kjötmat lamba undan honum var ákaflega hagstætt. Þessi hrútur er sonur Ljóra 95-828. Á Hauksstöðum hjá Baldri stóðu tveir hálfbræður jafnir með 122 í heildareinkunn. Þeir Kollur 97-085 og Hnokki 98-077 en fað- | 44 - Freyr 5/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.