Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 48

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 48
Lambhrútur nr. 122, á Búrfelli i Dalvikurbyggð, sonur Hnykils 95-820. (Ljósm. Ólafur G. Vagnsson). lægra sé það valdari hópur sem kemur til skoðunar en á hinum svæðunum þar sem skoðaður er meginhluti hrútlambanna sem eiga þennan uppruna. Þar sem slíkt val fyrir skoðun fer fram má því ætla að fjöldi lamba, sem ski- lar sér til skoðunar undan ein- stökum hrútum, geti gefið ákveðnar upplýsingar um gæði þeirra. Hrútamir eiga að sjálf- sögðu mjög misstóra lambahópa vegna mjög mismikillar notkunar þeirra en ljóst er samt að til við- bótar því er það ákaflega breyti- legt hlutfall sem til skoðunar kemur undan hverjum og einum hrút. Þær niðurstöður, sem fást um afkvæmi stöðvarhrútanna úr þes- sum reglubundnu skoðunum, em vafalítið með þeim veigamestu til að glöggva sig á hveijir þeirra em til umtalsverðra kynbóta og hverjir hafi ef til vill þegar haft nægjanleg áhrif i ræktunarstarf- inu með slíkri notkun. Með þeim framföram sem aug- ljósar virðast vera i þeim þáttum, sem snúa að kjötgæðum, þá er al- veg ljóst að flestir hrútanna „úr- eldast" tiltölulega hratt og nýir og öflugri gripir koma í þeirra stað á stöðvamar. I töflum 1 og 2 em birtar hef- bundnar meðaltalstölur fyrir ein- staka lambhrútahópa undan stöðvarhrútnum haustið 2001. Þessar meðaltalstölur eru leiðrétt- ar fyrir áhrifum mismunandi mælitækja sem notuð em á ein- stökum svæðum og í raun um leið áhrifúm einstakra mælinga- manna. Einnig er þar leiðrétt fyrri áhrifum af mismunandi þunga lambanna. Þessar meðaltalstölur á því að mega lesa sem meðaltöl fyrir lömb sem öll hefðu verið á sama búi, mæld með sama tæki og væm jafn þung. A myndum 3-5 em sýnt sam- ræmi á milli meðaltalstalna úr ómmælingum lambahópa undan einstökum hrútum, annars vegar fyrir hrútlömb og hins vegar gimbrar. Það samræmi sem þar sést er ákaflega sterkt, sem aðeins undirstrikar enn einu sinni hve traustar niðurstöður fást úr þessum mælingum. Eins og margir lesendur þekkja þá hefur ætíð komið fram tals- verður munur á milli afkvæma hymdu og kollóttu stöðvarhrút- anna í þessum mælingum, þeim hymdu í vil. Greinilegt er að þó að þessi munur sé enn fyrir hendi þá er hann minni en áður og meðal kollóttu hrútanna má orðið finna gripi sem skáka þeim hymdu fyllilega í þessum mæl- ingum. Afkvæmi hyrndu STÖÐVARHRÚTANNA Þá skal farið örfáum orðum um það áhugaverðasta sem við blasir í niðurstöðunum fýrir einstaka af- kvæmahópa. Af hymdu hrútunum, sem áður höfðu verið í notkun og notaðir vom frá Laugardælum, em Bjálfi 95-802 og Lækur 97-843 tví- mælalaust að skila langöflugust- um lömbum. Eins og áður em niðurstöður ómsjármælinga stór- glæsilegar hjá Bjálfa og þessi lömb hafa öflug lærahold en ull er off vemlega gölluð. Hjá hrút- lömbunum era ómsjármælingam- ar fyrir lömbin undan Læk ekki alveg eins öflugar og hjá Bjálfa þó að þær séu mjög góðar og við stigun er útkoman fyrir Lækssyn- ina enn öflugri. I ómsjármæling- um gimbra þá em hins vegar gimbramar undan Læk að sýna talsvert betri niðurstöður en Bjálfadætumar. Sunni 96-830 á talsverðan hóp af hrútlömbum sem em með mjög góðar niðurstöður úr óm- sjármælingum, sérstaklega áber- andi þykkur bakvöðvi eins og ætíð áður, gimbramar þar enn öflugri en hrútamir, en lömb und- an honum stigast ekki eins vel og undan köppunum sem að framan em nefndir. Undan Amor 94-814 var einnig talsvert af glæsilegum lömbum. Bamba 95-829 er verið að nota að vemlegum hluta í öðm augamiði en framangreinda hrúta en þrátt fyrir það er með ólíkindum hve frávik fyrir lömb undan honum em mikil. m | 48 - Freyr 5/2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.