Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 55

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 55
Hins vegar reyndist síðsum- arsvöxturinn til 25. september 229 g á dag, sem, er 20 g minni dagle- gur vöxtur en sl. sumar. Við haustvigtun voru á lífí 748 lömb undan ám. Lömbin vógu á fæti sem hér segir (svigatölur frá 2000): 6 þríl. hrútar 3 þríl. gimbrar •328 tvíl. hrútar 361 tvíl. gimbrar 31 einl. hrútar 19 einl. gimbrar 39,3 kg (39,0 kg) 38,0 kg (31,5 kg) 38,4 kg (39,7 kg) 34,9 kg (36,1 kg) 43,1 kg (43,2 kg) 39,3 kg (39,9 kg) Meðalþungi 748 lamba á fæti reyndist 37,0 kg, sem er 1,2 kg minni þungi en haustið 2000. Með tvílembingum teljast 54 þrílembingar (30 hrútar, 24 gim- brar), 34 einlembingar (12 hrútar og 22 gimbrar) og 9 fjórlembin- gar (3 hrútar 6 gimbrar) sem gengu undir sem tvílembingar. Með einlembingum teljast 25 tvílembingar (13 hrútar og 12 gimbrar) og 5 þrílembingshrútar og 1 fjórlembingsgimbur sem gengu undir sem einlembingar. Settar voru á vetur 140 gimbrar og 18 lambhrútar. Asetningslöm- bin vógu á fæti sem hér segir (svigatölur frá 2000): 1 þríl. hrútur 46,0 kg (37,0 kg) 16 tvíl. hrútar 44,4 kg (46,7 kg) 1 þríl. einl. hrútar 48,0 kg (50,0 kg) 1 þríl. gimbur 42,0 kg (37,0 kg) 130 tvíl. gimbrar 37,9 kg (39,9 kg) 9 einl. gimbrar 41,9 kg (42,1 kg) Með tvílembingum teljast 9 þrílembingsgimbrar, 6 einlemb- ingsgimbrar, 1 einlembingshrútur og 2 þrílembingshrútar, sem gengu undir sem tvílembingar og með einlembingsgimbrum 4 tví- lembingsgimbrar og 1 fjórlemb- ingsgimbur, sem gengu undir sem einlembingar. Slátrað var alls i tveimur haust- slátrunum 541 lambi undan ám. Þau vógu á fæti fyrir slátrun 37,4 kg og lögðu sig með 15,65 kg meðalfalli, sem er 0,41 kg minni fallþungi en sl. haust Hlutfallsleg gæðaflokkun falla eftir vaxtarlagi og fituflokkum er sýnd í töflu 5. 152 lömbum, 140 gimbrum og 12 hrútum, sem biðu seinni haustslátrunar, var beitt ýmist á há eða kál í þriggja og fjögra vikna tíma. Gimbrar á káli í 3 vikur bættu við fallþunga sinn um 1,67 kg miðað við að þeim hefði verið slátrað af úthaga í fyrri slátrun, en lömb, sem beitt var á kál viku lengur 2,15 kg. Lömb á háarbeit í 3 vikur bættu aðeins 0,53 kg fallþunga sinn sem er u.þ.b. 1/3 af því sem lömbin á káli gerðu á sama tíma. Haldið var eftir heima 50 lömbum undan ám, þar af eru 38 notuð í rannsókn á áhrifun birtu á innifóðrun lamba yfir skammdeg- ið, en tilraun frá vetrinum 1998- 99 sýndi gríðarlega mikla aukn- ingu á vexti lamba ef ljós var haft hjá þeim allan sólarhringinn í dimmasta skammdeginu eins og skýrt var frá í grein frá Fjárrækt- arbúinu á Hesti í Frey nr. 8 árið 2000. Hin 12 lömbin voru allt ve- sælingar, sem áttu sér ekki við- bjargar von og voru flest skotin og urðuð. Reiknaður meðalfallþungi lamba undan ám, eins og þau gengu undir yfir sumarið og eftir að leiðrétt hefur verið fyrir beit á tún, há og kál og lömbum úr vetrarslátrun sleppt, var sem hér segir (svigatölur frá 1999): 5 þríl. hrútur 17,76 kg (16,11 kg) 3 þríl. gimbrar 16,03 kg (13,90 kg) 301 tvíl. hrútUr 15,87 kg(l 6,18 kg ) 340 tvíl. gimbrarl4,77 kg( 15,17 kg) 30 einl. hrútar 18,39 kg( 18,01 kg) 19 einl. gimbrar 16,77 kg(17,04 kg) Reiknaður meðalfallþungi 698 lamba reyndist 15,48 kg sem er 0,59 kg minni þungi en haustið 2000. Reiknað dilkakjöt eftir æmar reyndist: 2000 1999 Mismunur Eftir þrílembu 45,63 kg 45,79 kg -0,16 Eftir tvílembu 30,57 kg 31,31 kg -0,74 Eftir einlembu 17,76 kg 17,55 kg 0,21 Eftir á með lambi 29,24 kg 28,50 kg 0,74 Eftir hverja á 28,25 kg 27,58 kg 0,67 Reiknaðar afurðir í dilkakjöti eftir á með lambi vom 0,74 kg meiri og eftir hverja á 0,67 kg meiri en haustið 2000. Reiknaður meðalfallþungi allra heilbrigðra tvílembinga og ein- lembinga, sem gengu undir sem slíkir undir heilbrigðum ám í úthaga, var sem hér segir (sviga- tölur frá 2000): 256 tvíl. hrútar 15,80 kg(16,29 kg) 287 tvíl. gimbrar 14,70 kg (15,14 kg) 13 einl. hrútar 18,81 kg( 18,89 kg) 10 einl. gimbrar 16,66 kg(17,36 kg) Tafla 6 sýnir ullarmagn ánna eftir aldri þeirra. Tafla 5. Hlutfallsleg gæðamatsflokkun falla. Fitufl/Vaxtarl. E U R O P Fitufl. 1 3,3 1,3 1,1 5,9 2 1,5 0,2 36,0 12,6 0,2 69,1 3 1,3 18,9 10,5 0,6 22,0 3+ 0,7 9,6 0,4 0,2 2,6 4 1,3 Vaxtarlagsfl. 3,5 30,3 50,3 14,6 1,3 Freyr 5/2002 - 55 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.