Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 34

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 34
aðeins gulkuskotin. Snær er fædd- ur hjá Agústi Jóhannssyni á Sel- fossi og faðir hans, Þumall, var í eigu Hjalta Gestssonar. Sómi skipaði annað sæti hrúta í sýsl- unni. Straumur á Kílhrauni er mjög glæsilegur sonur Læks 97- 843, fæddur á Stóru-Reykjum. Þessi hrútur er feikilega holdþétt- ur og vel vöðvaður og ræktarleg- ur. Hann skipaði 7. sæti í sýsl- unni. Orri í Reykjahlíð er feiki- lega þroskamikill, fádæma bol- langur og vel gerður hrútur og hreinhvítur. Þessi hrútur er sonur Eirs 96-840 og besti kollótti hrút- ur í sýslunni og skipaði 9. sæti allra hrúta. Eins og oft áður var besti hrút- urinn í Hrunamannahreppi hjá Magnúsi á Miðfelli og var það Loki. Þar fer enn einn glæsisona Einnota svefnpokar ÚR PAPPÍR Hafin er framleiðsla á svefn- pokum í Svíþjóð, sem að mestu leyti eru búnir til úr pappír, þ.e. 85% svefnpokans eru sellólósa- þræðir en afgangurinn poly- propylen. Framleiðslukostnað- urinn er um 25 skr. Hugmyndin er að bjóða pok- ann fram til stofnana sem annast hjálparstarf þegar nátt- úruhamfarir geisa eða stríðsátök. Pokinn á að duga vel allt niður í 8 stiga frost, að sögn uppfinningamannsins, Anders Eriksson. Það má láta sér detta i hug að poki sem þessi komi sér vel fyrir fólk sem sækir útihátíðir hér á landi og sinnir illa um viðlegubúnaö sinn. (Unnið upp úr Landsbygdens Folk, nr. 22/2002). Læks 97-843. Loki er fádæma ræktarleg kind með gríðarlega öflug lærahold, en fótstaða aðeins gölluð. Loki var 4. í röð hrúta í sýslunni. Heilmikið hrútaval var í sveitinni og skal nefna Smára og Fannar i Miðfelli sem eru synir topphrútsins Dreka 98-055, Prúð í Hrepphólum sem ber nafn með réttu, undan Læk 97-843, hálfbróðir hans Skurður í Lang- holtskoti og Sprettur 00-325, undan Massa 95-841, og Hemí 00-324, sonur Stubbs 95-815, báðir í Sólheimum eru stórgóðir einstaklingar. Þór í Bræðratungu er gjörvuleg kind sem samsvarar sér mjög vel. Þessi hrútur sem er sonur Læks 97-843 var í 10. Sæti í Ámessýslu. Amor 00-221 á Þóroddsstöðum í Grímsnesi er mjög vel gerður einstaklingur með frábær læra- hold, en hann er sonur topphrúts- ins Brútusar, sem efstur stóð fyrir tveimur árum. Neisti 00-704 í Vogsósum II er ákaflega fögur kind, með mjög góðar útlögur, mikla og þykka vöðva og að auki hreinhvítur með góða ull. Neisti er sonur Læks 97-843. Tenór 00-702 er feikilega þroskamikill og föngu- legur, sonur Bassa 95-821. Eins og víða kemur fram í texta eru toppamir, sem fram vom að koma, yfirleitt engir til- viljunargripir heldur árangur markvissrar áralangrar ræktunar. Þar gætir mjög mikið áhrifa margra hrúta sem vermt hafa bekkinn á sæðingarstöðvunum á undangengnum ámm. Mjög stóm hluti hrútanna em tilkomnir við sæðingar og eins og undangeng- inn ár lýkur umfjöllun um sýn- ingamar á lista um þá af stöðvar- hrútum sem eiga 20 syni eða fleiri feðraða á meðal I. verð- launa hrútanna veturgömlu. Moli 93-986 slær sín fyrri met með því að eiga 131 einn son í þessum hópi. Líklega má fúllyrða að áhrif hans í ræktunarstarfmu em orðin meiri en nokkurs annrs stöðvarhrúts fyrr og síðar og mun hann þar hafa náð að slá út stór- stimin Þokka 59-803, Gám 74- 891 og Kokk 85-870. Þá kemur fram alveg ótrúlegur hópur hrúta undan Læk 97-843 og er mér til efs að áður hafi komið fram hrút- ur sem strax hafi skilið eftir sig jafh stóran hóp alveg úrtöku- góðra hrúta. Mjög margir af hrút- unum, sem nú eiga sinn fyrsta ár- gang, sýna gífúrlega sterka mynd og skal þar nefha, auk Læks, hálfbróður hans Prúð 94-834, Massa 95-841, Ask 97-835, Sekk 97-836 og hálfbræðuma kollóttu ffá Heydalsá; Dal 97-838 og Klæng 97-839. Listinn lítur þannig út; Faðir Fjöldi sona Moli 93-986 . . . . 131 Lækur 97-843 . . 112 Massi 95-841 . . . 75 Askur 97-835 . . . 74 Prúður 94-834 . . . 69 Sekkur 97-836 . . . 68 Dalur 97-838 . . . . 67 Klængur 97-839 , 55 Mjaldur 93-985 . . 40 Stubbur 95-815 ., 35 Mjölnir 94-833 . . 34 Bjálfi 95-802 . . . . 29 Bassi 95-821 . . . , 29 Eir 96-840 28 Sunni 96-830 . . . 27 Sveppur 94-807 . , 26 Sónn 95-842 . . . 25 Hnoðri 96-837 .. .24 Njóli 93-826 . . . 22 | 34 - Freyr 5/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.