Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 19

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 19
Þröstur 00-370, Saurhól i Saurbæjarhreppi. (Ljósm. Lárus G. Birgisson). 99-431, gefur þeim fyrmefndu lítið efitir þó að munur sé á bak- og malaholdum. Þokki 00-329 er lærasterkastur Gautsdalshrútanna, en sá eini sem er ekki hreinhvítur, og Dofri 00-330 er enn einn sonur Dals 97-838 með jafna og góða gerð. A Kambi er einn hrútur enn ffá Gautsdal og heitir hann Njörður 00-278 og er undan fyrmefndum Depli 97-106, þessi hrútur hefúr eins og bræður hans öflug bak-, mala- og lærahold ásamt ágætri ull og jafnri gerð að öðm leyti. Hálfbræðumir Dalur 97-838 og Klængur 97-839 eiga einnig á Kambi föngulega syni, sá fyrmefhdi Frey 00-277 sem er lærasterkur, ffemur fitulitill með ágæt bak- og malahold en þvi miður hníflóttur. Oðinn er hins vegar undan Klæng og er þroska- mikill og jafn að allri gerð. Að vanda voru sýndir athyglis- verðir hrútar frá Arbæ. Bestir vom Kaldi 00-027, undan Frakki 99-045, og Stormur 00-030, und- an Kela 99-047, báðir ákaflega vel gerðir og ræktarlegir hrútar. Jónas á Reykhólum sýndi Rex 00-204, sem er mjög sterklegur og öflugur hrútur, undan Atrix 94-824. Þá er Ófeigur 00-056 á Stað, sem er frá Gautsdal, þræl- öflug og vel gerð kind. Á Krossi í V.-Barðastrandar- sýslu var haldin almenn hrútasýn- ing og var komið þar með rösk- lega 50 hrúta. Efstu tveir kollóttu, veturgömlu hrútamir vom ffá Sveini Þórðarsyni og sonum, Innri-Múla; Spakur 00-167 frá Jóni á Broddanesi stóð efstur með 82 stig, en hann er undan Glæsi 98-205. Spakur er lágfættur holdahnaus, sérlega holdgróinn í læmm, en dálítið gallaður á ull. Næstur honum að stigum var Klettur 00-165, undan Hnoðra 96- 837, með 82,5 stig, öllu vænni hrútur en Spakur, með mikla og góða ull. Þriðji í röðun var Argur 00-129 Áma Sigurvinssonar á Krossi með 82 stig en hann er ffá Broddanesi. Fjórðu og fimmtu í röð vom hrútar ffá Þórði Sveins- syni í Skálholti; Freyr 00-008 ffá Steinadal og Hlunkur 00-005, undan Hnoðra 96-837, og skildi á milli þeirra að Hlunkur er öllu ull- arbetri hrútur en jafhframt heldur feitari en Freyr. Hæst stigaði hymdi hrúturinn á sýningunni var Spíri 00-087 Páls Jakobssonar á Hamri, með 81,5 stig, gríðarvænn einstaklingur og þokkalega gerður. Lubbi 00-327 í Gautsdal í Reykhólahreppi. (Ljósm. Lárus G. Birgisson). Freyr 5/2002-19 | 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.