Freyr

Volume

Freyr - 01.06.2002, Page 19

Freyr - 01.06.2002, Page 19
Þröstur 00-370, Saurhól i Saurbæjarhreppi. (Ljósm. Lárus G. Birgisson). 99-431, gefur þeim fyrmefndu lítið efitir þó að munur sé á bak- og malaholdum. Þokki 00-329 er lærasterkastur Gautsdalshrútanna, en sá eini sem er ekki hreinhvítur, og Dofri 00-330 er enn einn sonur Dals 97-838 með jafna og góða gerð. A Kambi er einn hrútur enn ffá Gautsdal og heitir hann Njörður 00-278 og er undan fyrmefndum Depli 97-106, þessi hrútur hefúr eins og bræður hans öflug bak-, mala- og lærahold ásamt ágætri ull og jafnri gerð að öðm leyti. Hálfbræðumir Dalur 97-838 og Klængur 97-839 eiga einnig á Kambi föngulega syni, sá fyrmefhdi Frey 00-277 sem er lærasterkur, ffemur fitulitill með ágæt bak- og malahold en þvi miður hníflóttur. Oðinn er hins vegar undan Klæng og er þroska- mikill og jafn að allri gerð. Að vanda voru sýndir athyglis- verðir hrútar frá Arbæ. Bestir vom Kaldi 00-027, undan Frakki 99-045, og Stormur 00-030, und- an Kela 99-047, báðir ákaflega vel gerðir og ræktarlegir hrútar. Jónas á Reykhólum sýndi Rex 00-204, sem er mjög sterklegur og öflugur hrútur, undan Atrix 94-824. Þá er Ófeigur 00-056 á Stað, sem er frá Gautsdal, þræl- öflug og vel gerð kind. Á Krossi í V.-Barðastrandar- sýslu var haldin almenn hrútasýn- ing og var komið þar með rösk- lega 50 hrúta. Efstu tveir kollóttu, veturgömlu hrútamir vom ffá Sveini Þórðarsyni og sonum, Innri-Múla; Spakur 00-167 frá Jóni á Broddanesi stóð efstur með 82 stig, en hann er undan Glæsi 98-205. Spakur er lágfættur holdahnaus, sérlega holdgróinn í læmm, en dálítið gallaður á ull. Næstur honum að stigum var Klettur 00-165, undan Hnoðra 96- 837, með 82,5 stig, öllu vænni hrútur en Spakur, með mikla og góða ull. Þriðji í röðun var Argur 00-129 Áma Sigurvinssonar á Krossi með 82 stig en hann er ffá Broddanesi. Fjórðu og fimmtu í röð vom hrútar ffá Þórði Sveins- syni í Skálholti; Freyr 00-008 ffá Steinadal og Hlunkur 00-005, undan Hnoðra 96-837, og skildi á milli þeirra að Hlunkur er öllu ull- arbetri hrútur en jafhframt heldur feitari en Freyr. Hæst stigaði hymdi hrúturinn á sýningunni var Spíri 00-087 Páls Jakobssonar á Hamri, með 81,5 stig, gríðarvænn einstaklingur og þokkalega gerður. Lubbi 00-327 í Gautsdal í Reykhólahreppi. (Ljósm. Lárus G. Birgisson). Freyr 5/2002-19 | 131

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.