Freyr - 01.06.2002, Side 54
Tafla 3. Meðalfæðingarþungi lamba, kg.
Lömb 2001 2000 1999 1998 1997 1996 1995 1994 1993 1992
6 fjórl. hrútar 3,25 3,26 2,82 2,91
10 fjórl. gimbrar 3,13 2,71 3,08 2,63
48 þríl. hrútar 3,31 3,43 3,59 3,32 3,61 3,37 3,61 3,41 3,29 3,00
33 þríl. gimbar 3,19 3,19 3,33 3,16 3,53 3,23 3,23 3,28 3,38 2,98
318 tvll. hrútar 4,03 3,94 4,19 4,01 4,16 3,96 4,05 4,04 4,01 3,89
343 tvíl. gimbrar 3,81 3,80 3,99 3,88 3,94 3,82 3,87 3,93 3,86 3,60
30 einl. hrútar 4,58 4,52 4,90 4,73 4,86 4,78 4,80 4,86 4,82 4,61
36 einl. gimbrar 4,37 4,54 4,57 4,50 4,72 4,50 4,53 4,65 4,41 4,50
maí. Meðalfóður gefið á á yfir
veturinn nam alls 202,3 FE, eða
1,05 FE á dag til jafnaðar, sem er
0,05 FE meira á dag en sl. vetur.
Afurðir ánna.
Af 444 ám, sem lifandi voru í
byrjun sauðburðar, báru 430 ær
829 lömbum eða 1,93 lambi á á
til jafnaðar, sem er 0,02 lömbum
fleira en vorið 2000. Algeldar
urðu 13 ær(3,0%), einlembdar
66 (15,3%), tvílembdar 333
(77,4%), þrílembdar 27 (6,3%)
og fjólembdar 4 (1,0%). Engin
ær lét, en einni á með einu fóstri
varð að farga óborinni vegna
burðarerfiðleika.
Af 829 lömbum voru 20 dauð-
fædd (2,4%), 9 dóu í fæðingu
(1,1%) og 20 lömb (2,4%) mis-
fórust af ýmsum orsökum, s.s. af
vanþroska, hnjaski og í skurðum
og dýjum eftir að lambær voru
settar út og til fjallrekstrar 4. júlí.
Fróðlegt er að skoða fæðingar-
þunga þeirra lamba sem misfórust
til hausts samanborið við þeirra,
sem lifðu. Samanburður þessi
sýnir að fæðingarþungi dauð-
fæddra lamba var 32% minni, en
hins vegar voru þau, sem dóu í
fæðingu, 4,3% þyngri en meðal-
talið. Fæðingarþungi þeirra, sem
misfórust á túni og heimahögum
til fjallrekstrar var 18% minni, en
aftur á móti 4,8% meiri þeirra
sem vantaði á heimtur.
Frá fjallrekstri til haustvigtunar
töpuðust alls 32 lömb (3,9%),
þar af fórust 4 óvigtuð í skurðum
á heimatúni um haustið og 28
vantaði af fjalli. Alls misfórst 81
lamb undan ám, eða 9,8 %, sem
er 0,4 prósentum minni lamba-
vanhöld en sumarið áður.
Til nytja komu 748 lömb eða
169 lömb eftir hverjar 100 ær,
sem lifandi voru í byrjun sauð-
burðar, og er það 6 lömbum fleira
en haustið 2000, og 1,74 lömb
eftir á sem bar.
Meðalfæðingarþungi lamba er
sýndur í töflu 3. Meðalfæðingar-
þungi 824 lamba sem vigtuð voru
nýfædd (5 morkin fóstur voru ekki
vigtuð), reyndist 3,88 kg, sem er
0,03 g meiri en vorið 2000.
Tafla 4 sýnir meðalvöxt 626
lamba í grömmum á dag, annars
vegar frá fæðingu til fyrstu viku
júli og hins vegar frá þeim tíma
til 25. september og til saman-
burðar undanfarin fjögur ár.
Daglegur meðalvöxtur ffá fæð-
ingu til fjallrekstrurs í júlíbyijun,
er lömbin voru um 49 daga gömul
að jafhaði, reyndist 280 g sem er 5
g meiri vöxtur á dag en sl. sumar.
Tafla 4. Meðalvaxtarhraði lamba g/dag.
Lömb 2001 Frá fæðingu til 1. júlí 2000 1999 1998 1997 2001 Frá 1. júlí til 25. september 2000 1999 1998 1997
1 þríl.hrútur 223 274 240 257 211 356 260 262 239 206
2 þríl.gimbrar 220 225 231 181 193 270 214 253 214 150
230 tvíl. hrútar 288 283 268 269 276 239 260 237 242 241
268 tvfl. gimbrar 265 262 256 257 265 212 233 211 223 217
24 þríl.-tvíl. hrútar 289 288 276 269 279 258 268 243 244 238
23 þríl.-tvíl. gimbrar 281 274 244 242 267 222 237 214 222 203
1 fjórl.tvíl.gimbur 224 205
12 tvíl.-einl. hrútar 335 274 310 325 326 285 288 276 269 250
7 tvíl.-einl. gimbrar 294 276 299 281 275 254 226 246 251 289
12 einl. hrútar 332 310 330 332 303 273 299 277 286 273
9 einl.gimbrar 318 302 301 304 304 220 258 233 255 230
9 einl.tvíl. hrútar 302 253 287 264 262 244
18 einl.tvíl. gimbrar 285 240 258 205 219 224
5 þríl.einl. hrútar 292 312 269 287
1 fjórl.einl. gimbur 262 265 255 233
| 54 - Freyr 5/2002