Freyr - 01.06.2002, Page 53
Tafla 2. Meðalfóður á á
Mánuöur Fóður- daqar Heyfóður kq/daq Heyleifar % Kjarnfóður q/daq FE á daq FE á mánuði
Þurrhey Rúllur Fiskim. Fóðurbl.
Nóvember 17 1,92 8,0 0,87 14,8
Desember 31 2,62 14,0 1,18 36,6
Janúar 31 1,74 11,7 0,94 29,1
Febrúar 28 1,67 14,1 0,89 24,9
Mars 31 1,83 9,8 0,86 26,7
Apríl 30 2,64 6,3 44 1,24 37,2
Maí 25 1,53 7,3 34 61 1,32 33,0
Fóður alls á á 193 405,9 10,4 2,07 1,89 1,07 202,3
vert meiri haustbati en undanfar-
andi haust, enda ánum gefnar
rúllur frá árinu áður um hálfs-
mánaðar tíma, er háarbeitin gekk
til þurrðar eins og áður segir. Yfir
fengitímann þyngdust æmar um
1,3 kg, en ffá fengitímalokum til
marsvigtunar um 5,8 kg, sem er
meiri þynging en oftast áður á
þessum tíma og í sjálfu sér óþörf,
þar sem fósturþroskinn er afar
lítill á þessum tíma og viðhald í
þunga og holdum því nægilegt.
Þessi mikla fóðmn kemur greini-
lega fram í holdum ánna við
marsvigtun og námu holdastigin
þá 3,97 stigum og höfðu aukist
um 0,45 stig frá 27. nóvember.
Frá marsvigtun til aprílloka
þyngdust æmar um 3,6 kg, sem
er 1,5 minni þynging og á sama
tíma veturinn áður, en lögðu hins
vegar af sem svarar 0,14 stigum,
sem er ámóta aflegging og vant
er síðustu 6 vikumar fyrir burð.
Meðalþungi ánna í apríllok var
82,9 kg, sem er 1,2 kg minni
þungi en sl. vor. Frá hausti til
vors þyngdust þær um 18,8 kg
sem er 2,0 kg meiri þynging en
veturinn áður og munar þar mest
um haustbatann, og bættu 0,62
stigum við hold sín á sama tíma
Hvanneyraræmar komu að
Hesti um mánaðamótin október-
nóvember og vom fóðraðar í
gömlu ljárhúsunum (Vesturhúsin)
á úrvalsþurrheyi frá þeim tíma til
16. janúar er tilraunin með engja-
heyið hófst. Á þessu tímabili
þyngdust þær um 9,9 kg og bættu
við hold sín rúmlega 1 holdastigi
og hækkuðu úr 2,55 stigum í
3.60. Hér verður ekki gerð grein
fyrir þrifum ánna á tilraunaskeið-
inu en vísað til greinar i hefti frá
Ráðunautafundi BÍ og RALA 6.-
8. febrúar 2002. Meðalþynging
þeirra yfir veturinn, án tillits til
tilraunaflokka, nam 16,8 kg og
meðalholda-aukning 0,79 stigum.
Fóðrun ánna
Tafla 2 sýnir meðalfóður ánna
gefið á garða á innistöðu til sauð-
burðarloka ásamt moði sem hlut-
falli af heygjöfinni. Á innistöð-
unni var ánum eingöngu gefið
rúllubundið hey. Að jafnaði vom
0,48 FE í kg með 70% þurrefni
að jafnaði, lægst 59% í desem-
ber- og maí-töðunni og hæst um
85% í janúar og febrúar. Meðal-
leifar ánna á rúlluheyinu yfir vet-
urinn námu 10,4% eða um 200 g
á dag til jafnaðar. Byrjað var að
gefa fiskimjöl í byijun apríl, um
40 g á dag, og skammturinn auk-
inn smátt og smátt og náði 60 g
um mánaðamótin apríl- maí.
Bomar ær á húsi og úti fengu
heyfóður að vild og tvílembur
200 g af kögglaðri háprótein-
blöndu.
Einlembum var eingöngu gefin
rúllubundin taða en ekkert kjam-
fóður. Útiheygjöf var hætt um 25.
Freyr 5/2002 - 53 |