Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 42

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 42
stóð efstur Stubbur 99-439 með 118 í heildareinkunn og yfírburð- ir glöggir fyrir alla þætti og enn styrkti dóm hans að sonur hans, Grámann 00-458, skipaði annað sætið. Stubbur er sonur Bjálfa 95-502 og móðurfaðir Gosi 91- 945 þannig að Hestblóðið fer að verða allþykkt í æðum. A Halldórsstöðum stóð á toppnum Homdrangur 98-626 með 122 í heildareinkunn þar sem yfirburðir voru hvað mestir í bakvöðvaþykkt. I Reykjaborg kom fram í rann- sókn Egill 00-628, sem sýndi ótrúlega mikla yfírburði með 135 í heildareinkunn. Yfírburðir hjá honum voru nokkuð jafnir á öll- um þáttum rannsóknarinnar, auk þess sem lömb undan honum voru einnig talsvert vænni en undan öðrum hrútum. Þessi öfl- ugi hrútur er frá Heydalsá undan Arfa 99-873. I Miðdal vom yfirburðir í rann- sókn skýrir hjá lömbum undan Gosa 98-717, sem fékk 126 í heildareinkunn en hrútur þessi er frá Heydalsá, sonur Spaða 96- 478. 1 Djúpadal voru miklir yfírburðir hjá lömbum undan Prúð 00-627 sem fékk 126 í heildareinkunn, en yfirburðir lamba undan honum í kjötmati vom feikilega miklir þar sem einkunn var 148. Þessi hrútur er sonur Mola 93-986 og fenginn frá Hjarðarfelli. A Frostastöðum stóð Hnykill 95-593 langefstur með 122 í heildareinkunn en hann skilar mjög vel vöðvuðum og vel gerð- um lömbum. Þessi öldungur er sonur Gosa 91-945. I Keldudal vom afgerandi yfír- burðir hjá lömbum undan Tarsan 00-481 sem fékk 131 í heildar- einkunn fyrri frábæran lambahóp. Þessi hrútur er afkomandi Gosa 91 -945 í báðar ættir. í Hofsstaðaseli var Arfúr 97- 514 með 120 í heildareinkunn, en hann hafði áður sýnt mjög skýra yfirburði í rannsókn haustið 1999 en Arfúr þessi er sonur Sólons 93- 977. I Litlu-Brekku sannaði Uglu- spegill 97-257 ágæti sitt líkt og haustið 1999 og var nú með 120 í heildareinkunn. I rannsókn á Oslandi vermdu sömu hrútamir toppinn og á síð- asta ári. Trix 99-322 (undan Atrix 94- 824) var með 134 í heildar- einkunn og Gulli 99-327 (sonur Sunna 96-830) með 121 í heild- areinkunn. A Melstað stóð efstur eins og árið áður Melur 99-332, sem er sonur Mjaldurs 93-985 nú með 120 í heildareinkunn. A Ysta-Mói vakti verðskuld- aða athygli hópur undan Kústi 99-179 sem hann fékk 130 í heildareinkunn fyrir. Þessi hrútur, sem er mórauður og undan Bamba 95-829, vakti strax mikla eftirtekt sem lamb og hefur skil- að þessum yfirburðum vel til af- kvæma sinna en albróðir hans, sem einnig var þama í rannsókn, er mjög frábmgðinn honum um kosti. Eins og undanfarin haust var ákaflega umfangsmikil rannsókn á Brúnastöðum en þar voru nú 16 hrútar teknir til dóms. Bjartur 00- 036 sýndi þar fádæma mikla yfir- burði með 151 í heildareinkunn, ffábært kjötmat og gríðarlega þykkur ómvöðvi. Þessi hrútur er undan Austra 98-831, sem virðist hafa blandast fénu þama sérlega vel því að tveir aðrir synir hans vom einnig með mjög góða út- komu úr rannsókninni. Oskar 00- 037 fékk 128 í heildareinkunn fyr- ir afbragðsgóðan lambahóp, en sá hrútur er undan Hnalli 97-031 sem undangengin tvö ár hafði ver- ið að gefa ákaflega góðar niður- stöður í rannsóknunum þau haust. Eyjafjörður Heldur dró úr umfangi þessa starfs á svæðinu, sem samt var ekki verulega mikið áður. I Þríhymingi staðfesti Kaspar 99-040 öfluga niðurstöðu fyrra árs og fékk nú 121 í heildareink- unn fyrir mjög kröftugan lamba- hóp. Þessi hrútur er sonur Mjald- urs 93-985. I rannsókn á Syðri-Bægisá staðfestu tveir hrútar rækilega góðar eldri niðurstöður. Kvaran 99-099 var með eina allra hæstu einkunn eða 154 en þessi hrútur, sem er sonur Mjaldurs 93-985 og dóttursonur Hnykks 91-958, stát- aði af mjög góðum niðurstöðum árið áður. Skussi 97-094 fékk 129 í heildareinkunn nú en þessi hrút- ur hafði áður sýnt feikilega góðar niðurstöður haustið 1999. Skussi er sonarsonur Hörva 92-972. í Garðshomi mætti Glaður 97- 177 ekki jafn mikilli samkeppni og árið áður og var nú afgerandi efstur með 133 í heildareinkunn, en þessi hrútur er sonur Galsa 93-963. A Ytri-Bægisá II var á toppn- um Steinson 00-141 með 136 í heildareinkunn þar sem kjötmats- hlutinn var mun sterkari hluti rannsóknar. Þessi hrútur er ffá Syðri-Bægisá, undan Kvaran 99- 099, sem þar sýndi mikla glæsi- útkomu eins og fram kemur hér að framan. A Hríshóli vom fjórir hrútar í prófun og munur milli hrúta með ólíkindum í ekki stærri hópi. Toppinn, skipuðu þeir feðgar Bolli 99-643 og Leiri 00-645 með 131 og 132 í heildareinkunn. Eldri hrúturinn er undan Ljóra 95-828. Leiri sýndi frábærar nið- urstöður úr kjötmati þar sem einkunn hans var 167 og flokkun lamba undan honum fyrir gerð var talsvert betri en U (yfír 11) að jafnaði. Bolli var hins vegar í rannsókn mjög jafn á báðum | 42 - Freyr 5/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.