Freyr

Volume

Freyr - 01.06.2002, Page 42

Freyr - 01.06.2002, Page 42
stóð efstur Stubbur 99-439 með 118 í heildareinkunn og yfírburð- ir glöggir fyrir alla þætti og enn styrkti dóm hans að sonur hans, Grámann 00-458, skipaði annað sætið. Stubbur er sonur Bjálfa 95-502 og móðurfaðir Gosi 91- 945 þannig að Hestblóðið fer að verða allþykkt í æðum. A Halldórsstöðum stóð á toppnum Homdrangur 98-626 með 122 í heildareinkunn þar sem yfirburðir voru hvað mestir í bakvöðvaþykkt. I Reykjaborg kom fram í rann- sókn Egill 00-628, sem sýndi ótrúlega mikla yfírburði með 135 í heildareinkunn. Yfírburðir hjá honum voru nokkuð jafnir á öll- um þáttum rannsóknarinnar, auk þess sem lömb undan honum voru einnig talsvert vænni en undan öðrum hrútum. Þessi öfl- ugi hrútur er frá Heydalsá undan Arfa 99-873. I Miðdal vom yfirburðir í rann- sókn skýrir hjá lömbum undan Gosa 98-717, sem fékk 126 í heildareinkunn en hrútur þessi er frá Heydalsá, sonur Spaða 96- 478. 1 Djúpadal voru miklir yfírburðir hjá lömbum undan Prúð 00-627 sem fékk 126 í heildareinkunn, en yfirburðir lamba undan honum í kjötmati vom feikilega miklir þar sem einkunn var 148. Þessi hrútur er sonur Mola 93-986 og fenginn frá Hjarðarfelli. A Frostastöðum stóð Hnykill 95-593 langefstur með 122 í heildareinkunn en hann skilar mjög vel vöðvuðum og vel gerð- um lömbum. Þessi öldungur er sonur Gosa 91-945. I Keldudal vom afgerandi yfír- burðir hjá lömbum undan Tarsan 00-481 sem fékk 131 í heildar- einkunn fyrri frábæran lambahóp. Þessi hrútur er afkomandi Gosa 91 -945 í báðar ættir. í Hofsstaðaseli var Arfúr 97- 514 með 120 í heildareinkunn, en hann hafði áður sýnt mjög skýra yfirburði í rannsókn haustið 1999 en Arfúr þessi er sonur Sólons 93- 977. I Litlu-Brekku sannaði Uglu- spegill 97-257 ágæti sitt líkt og haustið 1999 og var nú með 120 í heildareinkunn. I rannsókn á Oslandi vermdu sömu hrútamir toppinn og á síð- asta ári. Trix 99-322 (undan Atrix 94- 824) var með 134 í heildar- einkunn og Gulli 99-327 (sonur Sunna 96-830) með 121 í heild- areinkunn. A Melstað stóð efstur eins og árið áður Melur 99-332, sem er sonur Mjaldurs 93-985 nú með 120 í heildareinkunn. A Ysta-Mói vakti verðskuld- aða athygli hópur undan Kústi 99-179 sem hann fékk 130 í heildareinkunn fyrir. Þessi hrútur, sem er mórauður og undan Bamba 95-829, vakti strax mikla eftirtekt sem lamb og hefur skil- að þessum yfirburðum vel til af- kvæma sinna en albróðir hans, sem einnig var þama í rannsókn, er mjög frábmgðinn honum um kosti. Eins og undanfarin haust var ákaflega umfangsmikil rannsókn á Brúnastöðum en þar voru nú 16 hrútar teknir til dóms. Bjartur 00- 036 sýndi þar fádæma mikla yfir- burði með 151 í heildareinkunn, ffábært kjötmat og gríðarlega þykkur ómvöðvi. Þessi hrútur er undan Austra 98-831, sem virðist hafa blandast fénu þama sérlega vel því að tveir aðrir synir hans vom einnig með mjög góða út- komu úr rannsókninni. Oskar 00- 037 fékk 128 í heildareinkunn fyr- ir afbragðsgóðan lambahóp, en sá hrútur er undan Hnalli 97-031 sem undangengin tvö ár hafði ver- ið að gefa ákaflega góðar niður- stöður í rannsóknunum þau haust. Eyjafjörður Heldur dró úr umfangi þessa starfs á svæðinu, sem samt var ekki verulega mikið áður. I Þríhymingi staðfesti Kaspar 99-040 öfluga niðurstöðu fyrra árs og fékk nú 121 í heildareink- unn fyrir mjög kröftugan lamba- hóp. Þessi hrútur er sonur Mjald- urs 93-985. I rannsókn á Syðri-Bægisá staðfestu tveir hrútar rækilega góðar eldri niðurstöður. Kvaran 99-099 var með eina allra hæstu einkunn eða 154 en þessi hrútur, sem er sonur Mjaldurs 93-985 og dóttursonur Hnykks 91-958, stát- aði af mjög góðum niðurstöðum árið áður. Skussi 97-094 fékk 129 í heildareinkunn nú en þessi hrút- ur hafði áður sýnt feikilega góðar niðurstöður haustið 1999. Skussi er sonarsonur Hörva 92-972. í Garðshomi mætti Glaður 97- 177 ekki jafn mikilli samkeppni og árið áður og var nú afgerandi efstur með 133 í heildareinkunn, en þessi hrútur er sonur Galsa 93-963. A Ytri-Bægisá II var á toppn- um Steinson 00-141 með 136 í heildareinkunn þar sem kjötmats- hlutinn var mun sterkari hluti rannsóknar. Þessi hrútur er ffá Syðri-Bægisá, undan Kvaran 99- 099, sem þar sýndi mikla glæsi- útkomu eins og fram kemur hér að framan. A Hríshóli vom fjórir hrútar í prófun og munur milli hrúta með ólíkindum í ekki stærri hópi. Toppinn, skipuðu þeir feðgar Bolli 99-643 og Leiri 00-645 með 131 og 132 í heildareinkunn. Eldri hrúturinn er undan Ljóra 95-828. Leiri sýndi frábærar nið- urstöður úr kjötmati þar sem einkunn hans var 167 og flokkun lamba undan honum fyrir gerð var talsvert betri en U (yfír 11) að jafnaði. Bolli var hins vegar í rannsókn mjög jafn á báðum | 42 - Freyr 5/2002

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.