Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 33

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 33
Culicoides en 59% á Simulium. Af einkennalausu hestunum svöruðu 4% á Culicoides en 15% á Simulium. Ekki er hægt að úti- loka að einkennalausu hestamir sem svara séu i þann veginn að fá sumarexem en þó virðist ljóst að bakgrunnur sérstaklega gagn- vart bitmýi sé mun meiri á ein- kennalausum hestum í Sviss (15% ) en hér heima (0%). Frá haustinu 2001 hafa flestir hestar, sem fluttir em til Sviss, verið prófaðir í sLT losunarprófi áður en að þeir fara utan og síðan er fylgst með þeim úti í Sviss. Þar eru þeir prófaðir reglulega í sLT losunarprófi, auk þess sem þeir em skoðaðir klínískt og um- hverfisaðstæður og meðferð skráð. Með þessu móti er hægt að fylgjast með hvemig sjúkdóm- urinn þróast og við hvemig að- stæður og segja til um hvenær þeir fara að svara í sLT prófi miðað við þróun á sumarexems- einkennum. Fjömtíu hestar sem vom allir neikvæðir í sLT losun- arprófi hér heima em nú þegar í þessu ferli og ætlunin er að ná til viðbótar sem flestum hestum sem fluttir verða út til Sviss næstu ár- in. Nú er búið að prófa alls 170 hesta hér heima í sLT losunar- prófi og við getum ekki sýnt fram á, a.m.k. ekki með þessu prófi, að hestamir séu búnir að mynda ofnæmisviðbrögð gegn flugunum áður en þeir fara út. Það var sem sé ekki nóg af flugu- sérvirku IgE utan á basafrumun- um í prófúðu hestunum til að hægt væri að nema það í prófinu. Við getum þó ekki útilokað að einhver viðbrögð séu fyrir hendi því að mögulega er prófið ekki nægilega næmt. Þegar búið verð- ur að einangra og framleiða of- næmisvakana úr flugunum verður hægt að setja upp næmari og betri próf. Heimildir: 1. Greiner, E. C. (1995). Entomologic evaluation of insect hypersensitivity in horses. Veterinary Clinics of North America - Equine Practice 11: 29-41. 2. Fadok, V. A. and Greiner E. C. (1990). Equine insect hypersensitivi- ty: skin test and biopsy results corre- lated with clinical data. Equine Vet. J. 22: 236-240. 3. Peterson, B. V. (1977). The black flies of Iceland (Diptera: Simuliidae). Can. Ent. 109: 449-472. 4. Quinn, P. J., Baker, K. P. and Morrow, A. N. (1983). Sweet itch: response of clinically normal and affected horses to intradermal chal- lenge with extracts of biting insects. Equine Vet. J. 15: 266-272. 5. Anderson, G.S., Belton, P. and Kleider, N. (1993). Hypersensitivity of horses in British Colombia to extracts of native and exotic species of Culicoides (Diptera: Ceratopo- gonidae). J. Med. Ent. 30: 657-663. 6. Halldorsdottir, S., Lazary, S., Gunnarsson, E. and Larsen, H. J. (1991). Distribution of leucocyte antigens in Icelandic horses affected with summer eczema compared to non-affected horses. Equine Vet. J. 23: 300-302. 7. Marti, E., Gerber, H., Lasary, S. (1992). On the genetic basis of equine allergic diseases: II. Insect bite dermal hypersensitivity. Equine Vet. J. 24:113-117. 8. Lazary, S., Marti, E., Szalai, G., Gaillard, C„ Gerber, H. (1994). Studies on the frequency and associ- ations of equine leucocyte antigens in sarcoid and summer dermatitis. Animal Genetics 25 Suppl 1: 75-80. 9. McCaig, J. (1973). A survey to establish the incidence of sweet itch in ponies in the United Kingdom. Vet. Rec. 93: 444-446. 10. Littlewood, J. D. (1998). Incidence of recurrent seasonal pruri- tus (‘sweet itch’) in British and German shire horses. Vet. Rec. 142: 66-67. 1 l.Braverman, Y., Ungar-Waron, H., Frith, K., Adler, H., Danieli, Y., Baker, K. P„ Quinn, P. J. (1983). Epidemiological and immunological studies of sweet itch in horses in Israel. Vet. Rec. 112: 521-524. 12. Andersson, G. S„ Belton, P. and Kleider, N. (1988). The hypersensi- tivity of horses to Culicoides bites in British Columbia. Can. Vet. J. 29: 718-723. 13. Riek, R. F. (1953). Studies on allergic dermatitis (Queensland Itch) of the horse I. Description, distribu- tion, symptoms and pathology. Aust. Vet. J. 29: 177-184. 14. Halldorsdottir, S. and Larsen, H.J„ (1991). An epidemiological study of summer eczema in Icelandic horses in Norway. Equine Vet. J. 23: 296-299. 15. Broström, H. and Larsson, Á. (1987). Allergic dermatitis (sweet itch) of Icelandic horses in Sweden: An epidemiological study. Equine Vet. J. 19: 229-236. ló.Bjömsdóttir, S„ Sigurðardóttir, J. and Sigurðsson, Á. (2001). Áhrif erfða og umhverfis á tíðni sumarex- ems. Eiðfaxi Ræktun 1: 34-37. 17. Larsen, H. J„ Bakke, S. H„ Mehl, R. (1988). Intradermal challenge of Icelandic horses in Norway and Iceland with extracts of Culicoides spp. Acta Vet. Scand. 29: 311-314. 18. Halldorsdottir, S„ Larsen, H. J. (1989). Intradermal challenge of Icelandic horses with extracts of four species of the genus Culicoides. Res. Vet. Sci. 47: 283-287. 19. Marti, E„ Urwyler, A„ Neuenschwander, M„ Eicher, R„ Meier, D„ de Weck, A. L„ Gerber, H„ Lazary, S„ Dahinden, C. A. (1999). Sulfidoleukotriene generation ffom peripheral blood leukocyte of horses affected with insect bite der- mal hypersensitivity. Vet. Immunol. Immunopathol. 71: 307-320. 20. Þorsteinsdóttir, S„ and Svansson, V. (2000) Sumarexem í hestum. Freyr 13-14: 33-36. Freyr 10/2002-33 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.