Freyr - 01.12.2002, Side 44
Öryggi kynbótamats: 94%
Afkvæmi Hrynjanda frá Hrepphólum á LM 2002. (Ljósm. Eiríkur Jónsson).
Ræktandi: Sveinn Guðmundsson
Eigendur: Hrs. Suðurl., Hrs.
Skag. og Hrs. A-Hún.
Kynbótamat:
Höfuð 97 Tölt 116 Hægt tölt 105
Háls, herðar og bógar 117 Brokk
109
Bak og lend 119 Skeið 122
Samræmi 111 Stökk 119
Fótagerð 89 Vilji 123
Réttleiki 92 Geðslag 117
Hófar 113 Fegurð í reið 120 Fet 93
Prúðleiki 83 Hæð á herðar 0.2
Kynbótamat aðaleinkunnar: 122
stig
Fjöldi dæmdra afkvæma: 28,
Fjöldi skráðra afkvæma: 269
Öryggi kynbótamats: 95%
Dómsorð:
Afkvæmi Galsa eru í meðallagi
stór, höfúðið er fulllangt en
skarpt og eyru fínleg. Hálsinn er
grannur og klipinn i kverk. Bakið
er vöðvað og lendin jöfn en
nokkuð grunn. Þau eru létt á bol-
inn en fremur afturrýr. Fætur eru
grannir og sinastæði lítið en hóf-
ar þokkalegir. Þau eru óprúð á
fax og tagl. Töltið er hreint og
rúmt en lyftingarlitið. Brokkið er
rúmt og skeiðið ffábært. Þau eru
viljug og fara vel í reið.
Galsi gefúr fjölhæf og rúm
ganghross, hann hlýtur 1. verðlaun
fyrir afkvæmi og þriðja sætið.
IS1990188176 Hrynjandifrá
Hrepphólum ‘
Litur: rauðblesóttur
Ræktandi: Félagsbúið Hrepphól-
um
Eigandi: Hrs. Suðurl.
Kynbótamat:
Höfúð 131 Tölt 127 Hægt tölt
119
Háls, herðar og bógar 127 Brokk
126
Bak og lend 108 Skeið 94
Samræmi 120 Stökk 123
Fótagerð 91 Vilji 118
Réttleiki 101 Geðslag 121,
Hófar 119 Fegurð í reið 134 Fet
108
Prúðleiki 95 Hæð á herðar 0.9
Kynbótamat aðaleinkunnar: 121
stig
Fjöldi dæmdra afkvæma: 21,
Fjöldi skráðra afkvæma: 215
Dómsorð:
Afkvæmi Hrynjanda eru ágæt-
lega stór, höfuðið er fínlegt og
skarpt. Hálsinn er langur og
þunnur og bógar skásettir. Yfír-
línan er öflug en bakið full beint.
Afkvæmin eru lofthá og langvax-
in en stundum nokkuð miðlöng.
Fætur eru þokkalega þurrir en
sinar grannar og kjúkur fremur
langar. Afkvæmin eru skrefmikil
og lyfta vel á tölti og brokki en
vekurðin er takmörkuð. Viljinn er
þjáll.
Hrynjandi gefúr glæsileg klár-
hross, hann hlýtur 1. verðlaun
fýrir afkvæmi og fjórða sætið.
IS1992155490 Roði frá Múla
Litur: rauður
Ræktandi: Sæþór Fannberg
Eigandi: Sæþór Fannberg
Kynbótamat:
Höfúð 109 Tölt 127 Hægt tölt
118
Háls, herðar og bógar 124 Brokk
105
Bak og lend 124,, Skeið 97
Samræmi 118 Stökk 130
Fótagerð 108 Vilji 123
Réttleiki 113 Geðslag, 119
Hófar 116 Fegurð í reið 135 Fet
78
Prúðleiki 107 Hæð á herðar 0.0
Kynbótamat aðaleinkunnar: 121
stig
Fjöldi dæmdra afkvæma: 16,
Fjöldi skráðra afkvæma: 138
Öryggi kynbótamats: 97%
Dómsorð
Afkvæmi Roða eru meðalhross
að stærð. Höfúðið er langt en
nokkuð myndarlegt. Hálsinn er
háreistur og langur en fremur
sver. Bakið er mjúkt og vöð-
vafyllt en stundum svagt, lendin
djúp og öflug. Afkvæmin eru
| 44-Freyr 10/2002