Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.12.2002, Qupperneq 45

Freyr - 01.12.2002, Qupperneq 45
Roði frá Múla með afkvæmum á LM 2002. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). hlutfallarétt en fremur brjóstdjúp. Fætur eru þokkalegir. Þau eru mjög vel töltgeng, rösk á stökki og viljug en fremur einhæf í gangi. Roði gefur háreist og fasmikil tölthross, hann hlýtur 1. verðlaun fyrir afkvæmi og fimmta sætið. Hryssur með afkvæmum - Heiðursverðlaun IS1985257801 Þrenna frá Hólum Litur: jarptvístjömótt Ræktandi: Hólaskóli Eigandi: Hólaskóli Kynbótamaf. Höfuð 109 Tölt 123 Hægt tölt 115 Háls, herðar og bógar, 146 Brokk 124 Bak og lend 134 Skeið 113 Samræmi 138 Stökk 131 Fótagerð 103 Vilji 117 Réttleiki 112,, Geðslag, 118, Hófar 130 Fegurð í reið 132 Fet 93 Prúðleiki 87 Hæð á herðar 3.0 Kynbótamat aðaleinkunnar. 131 stig Fjöldi dæmdra afkvæma: 6 , Fjöldi skráðra afkvæma: 11 Öryggi kynbótamats: 85% verðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið. IS1986286300 Kolskör frá Gunnarsholti Litur: jörp Ræktandi: Páll B. Pálsson Eigandi: Eyrún Yr Pálsdóttir Kynbótamat: Höfuð 110 Tölt 127 Hægt tölt 115 Háls, herðar og bógar 108 Brokk 130 Bak og lend 139 Skeið 112 Samræmi 127 Stökk 118 Fótagerð 84 Vilji 119 Réttleiki 94 Geðslag 129 Hófar 117 Fegurð í reið 123 Fet 84 Prúðleiki 97 Hæð á herðar 1.4 Kynbótamat aðaleinkunnar: 124 stig Fjöldi dæmdra afkvæma: 5 , Fjöldi skráðra afkvæma: 11 Dómsorð Afkvæmi Þrennu eru stór. Höf- uðið er gróft en frambyggingin er fádæma glæsileg. Bakið er mjúkt og vöðvafyllt, lendin djúp og öfl- ug. Þau eru lofthá, sívöl og sér- lega hlutfallagóð. Fætur eru í meðallagi en hófar frábærir. Prúðleiki á fax og tagl er afar slakur. Afkvæmin em flest alh- liða, skrefmikil og lyfta vel. Lundin er vakandi og næm og viljinn léttur. Þrenna gefur stórglæsileg gæð- ingshross, hún hlýtur heiðurs- Afkvæmi Þrennu frá Hólum á LM 2002 (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Freyr 10/2002-45 I

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.