Skátablaðið - 01.12.1961, Qupperneq 6
LJÓSMYNDABÓKIN er fyrst og
----~~~~ fremst rituð
fyrir byrjendur og þá, sem eitthvað hafa áður feng-
izt við ljósmyndun. Bókin er rituð um Ijósmyndun
almennt og hún krefst einskis af útbúnaði nema
þess, sem sérhver áhugaljósmyndari getur aflað sér.
í bókinni er sýnt á einfaldan hátt, í texta og mynd-
um, hvað átt er við með orðunum: brennivídd,
ljósstyrkleiki, ljósop, ljósmælir, hliðarsjónskekkja,
sambandið milli ljósops og lýsingartíma. Hér er
ekki aðeins sagt frá því, hvernig taka skuli góðar
og skýrar ljósmyndir, heldur og um notkun leiftur-
ljósa, framköllun, kopíering, stækkun og margt
fleira.
265 myndir eru í bókinni
—r r u _
Handhreinsum
fiörpu-silki herrahatta
ALLIR LITIR. og setjum silkiborða á ;
Efnalaztéiíí
GLEÐILEG JÓL! BJÖRG
Sólvallagötu 7U
PKN SILLINN Sími 13237
Laugavegi 4 - Sími 15781. Barmahlíð 6 Sími 23337
88
SKÁTABLAÐIÐ