Skátablaðið - 01.12.1961, Qupperneq 26
FRANCH MICHELSEN segir frá.
TJg hefi lengi haft löngun til að sjá Portú-
1 gal. Af hverju ég hef haft þessa löng-
un veit ég ekki, en þegar ég fékk að vita,
að þrjár skátaráðstefnur yrðu í Lissabon í
september, ákvað ég að fara þangað, ef
mögulegt yrði. Möguleikarnir konru og
lagði ég af stað rúmri viku áður en ráð-
stefnurnar áttu að hefjast. Ég hafði ekki
tekið mér sumarfrí í sumar, svo ég ákvað að
taka nrér viku frí í Sviss. Ég flaug héðan
frá Reykjavík að morgni 8. sept. með Hrím-
faxa Flugfélags íslands til Kaupmannahafn-
ar og var þar eina nótt. En unr lrádegi
næsta dag fór ég með Karavela þotu frá SAS
beint til Zúrich í Sviss.
Sviss hefur lengi verið mitt fyrirlreitna
land. Þangað hafði ég aldrei komið áður.
Sem úrsmiður hafði ég sérstakan áhuga á
að skoða úraverksmiðjur, og skoðaði ég
tvær og heinrsótti fjórar til viðbótar. Ég
ferðaðist allmikið um Sviss, sem er víða dá-
samlega fagurt og fólkið elskulegt. Ég konr
og á aðalskrifstofu svissneska skátasam-
bandsins og í skátabúðina, sem er í Bern.
En þar senr þessi grein mín á ekki að vera
ferðasaga, skrifa ég ekki meira unr Sviss, en
þaðan flaug ég nreð þotu frá Swissair eftir
viku dvöl.
Áfangastaður minn var höfuðborg Portú-
gals, Lissabon, en þangað kom ég laugar-
daginn 16. sept, eftir 2y2 tínra flug frá
Zuriclr. Veðrið var gott og hitinn 20—30
gráður alla dagana, sem ég dvaldi þarna.
Mér þótti of heitt fyrir mig, þrátt fyrir það,
að ég gengi aðeins i þunnri skátaskyrtu alla
daga.
Á laugardagskvöldið lrófst fyrsta ráðstefn-
an: „Third International Training Con-
ference.“ Setningarathöfnin fór fram í
kvöldveizlu í St. Georgskastalanum, senr
stendur á hæð einni, og er þaðan fagurt út-
sýni. Þessi ráðstefna var undirbúin af Inter-
national Training Advisory Conrmittee,
og var það formaður þessarar nefndar,
Bandaríkjamaðurinn William D. Camp-
bell, sem setti ráðstefnuna nreð ræðu, er
bar heitið: „Training in the Past and in
the Future.“ Meðan á borðhaldinu stóð var
sungið allmikið. Sérstaklega er mér minnis-
stæður söngur svertingja frá Suður-Afríku.
Það vakti sérstaka athygli mína að sjá svart-
an fulltrúa frá S.-Afríku, og að hann væri
Gilwell-skáti. Samkvæmt fréttum í blöðum
Frá vinstri: Franch, D. C. Spry, framkvæmda-
stjóri Alpjóðabandalags skáta og Kay Lauritzen
frá Danmörku.
108
SKATABLASIÐ