Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1961, Síða 28

Skátablaðið - 01.12.1961, Síða 28
VÉR ALLRA ÞJÓÐA SKATAR Skáti er hjálpsamur. Þessi skátastúlka frá Dan- mörku hjálpar mömmu sinni að halda húsinu hreinu. Ron og Ken frá Kanada sjást hér á myndinni vera að búa til hnúta, sem þeir œtla að senda ylfinga-bréfavinum sinum i Afríku. „]á, það dugar ekki annað en að vanda sig, þegar maður er að taka matreiðslusérþrófið," hugsar Inger-]ohanne frá Noregi með sjálfri sér, og er drjúg á sviþ yfir pottunum. Þessa sjón þekkja allir skátaforingjar. - Mynd- in er frá Noregi og sýnir, að það er víðar en á lslandi, sem strákunum þykir gaman að skreþpa upp í skála. no SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.