Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 28

Skátablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 28
VÉR ALLRA ÞJÓÐA SKATAR Skáti er hjálpsamur. Þessi skátastúlka frá Dan- mörku hjálpar mömmu sinni að halda húsinu hreinu. Ron og Ken frá Kanada sjást hér á myndinni vera að búa til hnúta, sem þeir œtla að senda ylfinga-bréfavinum sinum i Afríku. „]á, það dugar ekki annað en að vanda sig, þegar maður er að taka matreiðslusérþrófið," hugsar Inger-]ohanne frá Noregi með sjálfri sér, og er drjúg á sviþ yfir pottunum. Þessa sjón þekkja allir skátaforingjar. - Mynd- in er frá Noregi og sýnir, að það er víðar en á lslandi, sem strákunum þykir gaman að skreþpa upp í skála. no SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.