Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1961, Síða 33

Skátablaðið - 01.12.1961, Síða 33
ákaflega fögru umhverfi við Tyrifjörðinn. Allt var mjög vel skipulagt, t.d. voru allar götur látnar heita eftir frægum mönnum úr héraðinu, sem á nrjög ganrla og merkilega sögu. Enda er þar margs að nrinnast, það- an eru t. d. Ólafur Haraldsson, Haraldur hárfagri og Ólafur helgi. Á mánudag var farið á Kongens utsikt, í Kroksleifa og Norderlrov kirkjan skoðuð, en hún er talin vera frá því unr 1200. Önn- ur kirkja er líka þarna nálægt. Sú er í Bönsnes og er sagt, að eitt sinn er Ólafur helgi var úti á Tyrifirðinunr, lrafi komið mikill stornrur. Bað hann þá Guð að bjarga sér og lofaði að byggja kirkju, ef hann kæmist til lands. Fósturfaðir hans. Sigurður Sýr, bjó á Bönsnes og Jrar var kirkjan byggð. Óteljandi staðir voru nálægt mótsstaðnunr, sem áttu sér svipaða sögu. Veðurguðirnir voru okkur hliðhollir Jrví að það rigndi aðeins einn dag af þeim níu dögum, senr nrótið stóð yfir. Farnar voru nrargar ferðir unr nágrennið. Föstudagurinn fór allur í að skoða Osló, en Jrangað er um tveggja tínra akstur. Laugardag og sunnu- dag var mótið opið fvrir almenning. Konr þá svo nrargt fólk, að varla var hægt að konrast áfranr nokkurs staðar. Til Höne- foss gátunr við farið til að verzla, senr Jró var óþarfi, því það var hægt að kaupa bók- staflega allt á staðnum. Á miðvikudag var svo mótinu slitið. Ég lreld þó, að enginn hefði haft á móti Jrví að vera lengur. Fimmtudagurinn fór í Jrað að taka saman tjöldin og fengu túnin Jrá aftur sinn fyrri svip. Enginn hefði getað séð, að þarna hefði verið bær með yfir þúsund tjöldum. Það er alltaf ganran að fá tækifæri til Jress að kynnast öðrum skátunr, því að við Jrað eykst áhuginn fyrir skátastarfinu, sem er að okkar dómi, skátanna, bezta og skenrmti- legasta æskulýðsstarf, sem til er. Ég vildi óska, að senr flestir íslenzkir skátar ættu kost á að sækja slíkt mót. SKÁTAYASABÓKIN 1962 Unr Jressar mundir er að koma út bók, er nefnist Skátavasabókin 1962. Útkomu þessarar bókar má telja stórviðburð í sögu skátahreyfingarinnar á íslandi. Hér er í fyrsta skipti gefin út handhæg vasabók fyr- ir skáta, sem auk þess að vera venjuleg vasa- bók með dagatali, inniheldur fjölda upp- lýsinga, sem hverjum skáta er nauðsynlegt að hafa ávallt á takteinum. Af því, sem í bókinni er, nrá nefna: Með- ferð fánans — Morse stafróf (m. a. ný að- ferð) — „Súrringar" — „Pioneering" — Hvernig á að spinna? — Hvernig taka á gipsspor — Hvernig gizka nrá á vegalengdir — Sínraskrá skátans — Hnútar (nrargar síður með nryndum) — Um Baden Powell — Um B.Í.S. — Um skátafélög á íslandi — Skátalög- in — Flokksfáninn — Nokkur nrikilvæg atriði fyrir útilegur — Leyniletur — Vega- lengdir milli staða á íslandi — Einkennis- stafir bifreiða á íslandi og erlendis — Landa- fræði — Hjálp í viðlögum (margar blaðsíð- ur af nýjungum í hjálp í viðlögum með fjölda nrynda). Bók Jressi er gefin út af flokki einum í Skátafélagi Reykjavíkur, Fálkunr, Land- nemadeild. Óhætt mun að ráðleggja öllum skátum að eignast bókina, og bent skal á að þar sem upplagið er lítið er vissara að tryggja sér eintak af henni senr fyrst. Bókin kostar í vönduðu bandi aðeins 35 krónur. SKATABLAÐIÐ 115

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.