Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1911, Síða 25

Sameiningin - 01.02.1911, Síða 25
377 en einu sinni eSa tvisvar. n. Útaf þessu varS Sýrlands-konungr órór í skapi, kallaSi á menn sína og sagSi viS þá: GetiS þér ekki sagt mér, hver af vorum mönnum ljóstar upp fyrirætlunum vorum við ísraels-konung? 12. Þá sagSi einn af þjónum hans: Því er eigi svo farið, minn herra konungr! heldr flytr Elísa spámaðr, sem er í Israel, ísraels-konungi þau orð, sem þú talar í svefnherbergi þínu. 13. Þá sagSi hann: Farið og vitiS, hvar hann er, svo aS eg geti sent og látiS sœkja hann. Var honum þá sagt, aS hann væri í Dótan. 14. Þá sendi hann þangaS hesta og vagna og mikinn her. Komu þeir þangaS um nótt og slógu hring um borgina. 15. En er hann kom út árla nœsta morgun, umkringdi her með hestum og vögnum borgina. hái sag’ði sveinn hans við liann: Æ, herra minn! hvað eigum við nú til bragðs að taka? 16. Hann svaraði: Óttast ekki, þvi að fleiri eru þeir, sern með okkr eru,, en þeir, sem með þeim eru. 17. Og Elísa gjörði bœn sína og mælti: Drottinn! opna þú augu hans, svo að hann sjái. Þá opnaði drottinn augu sveinsins, og sá liann þá, að fjallið var alþakið hestum og eldlegum vögnum hringinn í kringum Elísa. Ees: 2. Kon. 6. og 7. kap. — Minnistexti: hví að þín vegna býðr hann út englum sínum, til þess að gæta þín á öllum vegum þínum ('Sálm. 91, 117. 13. v.1: Dótan: smábœr 10 mílur fyrir nörSan Samaríu, stóS á hæð, og hæSir í kring á tvo vegu. — Elísa varaSi konunginn viS launsátrum; orS guSs varar viS freistingunum, sem oss eru búnar (sjá Matt. 26, 41). — Fyrir bœn Elísa lærSi sveinninn aS þekkja hina ósýnilegu verndara; sá, sem vill vekja eða glœSa trú hjá öSr- um, verSr aS biSja. — TrúaSr maSr kvíSir ekki; hann veit, aS hann er ávallt undir vernd guSs, föSur síns. Sálmrinn 59 í sálmabókinni. f BEN HÚR. ® Fjórða bók. (Franihald. FIMM1T KAPÍTULI. Ben Húr leitar fyrir sér. Þá er Ben Húr skundaSi útúr vöruhúsinu mikla, var hann aS hugsa um þaS, aS enn einu sinni hefSi honum, einsog oft áSr, misheppnazt í leitinni eftir móSur sinni og systur. Af þessu varS hann stúrinn, þaS því fremr sem honum þótti svo einkar vænt um þær, sem hann var aS aS leita. Sárt fann hann til þess, hve algjörlega einmana | * hann var í heimi þessum; hinsvegar verSr þó slík tilfinn- *

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.