Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 2

Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 2
Litli-Bergþór Málgagn Ungmennafélags Biskupstungna. 3. tbl. 9. árgangur, desember 1988. Ritstjórn: Sveinn A. Sæland, formaður (S.A.) Drífa Kristjánsdóttir, gjaldkeri (D.K.) Amór Karlsson, ritari (A.K.) Stefán Böðvarsson. Þorfinnur Þórarinsson (Þ.Þ.) Setning: Anna Björg Þorláksdóttir Umbrot: Ingólfur Hjörleifsson, ritstjóri Skinfaxa og Stefán Böðvarsson. Prófarkalestur: Amór Karlsson. Myndir: Úr myndasafni L B og fengnar að láni víða að. Prentun: Oddi h/f. Stjórn Umf. Bisk. Kjartan Sveinsson, formaður. Róbert Róbertsson, gjaldkeri. Ingibjörg Sverrisdóttir, ritari. Þorsteinn Bragason, varaformaður. Sigurjón Sæland, meðstjómandi. Ritstjórn LB færir starfsfólki í fyrir aðstoð við umbrot og þá sérstaklega Ingólfi Hjörleifssyni. Án félagsins. Efnisy, firlii <- • Ritsijómarspjall Bls. Minning ar úi félagssL irfi 26 Kvcðja lrá iI.S.I Stofnun og fyrst Fundargerð sLof Immmmm u starlsár tfundar |J Ársretkt Efnahag Skcmmt íngur 1935 srcíkningur 1' tfcrð 1941 935 28 Ársrcikningur 1‘ m £ Ferðaþankar Fyrsiu Iög Umf. Fyrstu lclagatali Fundargerð lrá i Bisk. illlllli 017 lli Göngudagur fjölskyld Frá afmælishátíðum Breyttir tfmar unnar 52 O(111 (II1 1U U Iþ. 1.1; (11 L Vaknaður Lénharður 56 Arsskýrsla 1917 Sundnámskcíð 1 BaldurVVr Bervf 915 ór u Minníngar ur iþróttast Bókasafnið ,ii u 42 Baldursbrárvísu Litli-Bergþór Hcyvinna Þ>I4 Upphaf skógræk Skógrækt við Vi Skógrækt við té tar itnslcysu timar |; Litið um öxl Sundmál í dag Magavööv ar cða auka íþróttamyndir íþrólltr í dag Íþrótinvðliurínn í Rcv kíló 50 kholti 56 Gamla samkonu Félagshctmili iluisið 21 Viðhorl !r 111 æskunnar slílmu 60 J Nokkur orð um efnistök Ungmennafélag Biskupstungna er 80 ára á þessu ári. Það hefur varla farið framhjá neinum. Afmælisins hefur verið minnst á ýmsa vegu, m.a. sett upp leikritið O þú, afmælishóf og bamaskemmtun á sumardaginn fyrsta og vígður íþróttavöllur. í lok afmælisárs fannst okkur hjá LB tilvalið að gefa úr blað helgað afmæli félagsins. Þegar félag hefur starfað í 80 ár og mörg hundruð félagar lagt gjörva hönd á plóg, gefur auga leið að cngan veginn er hægt að gera sögu félagsins skil með skipulegum hætti í riti sem þessu. Til þess þyrfti um leið meiri undirbúning og margfalt viðameiri útgáfu. Líta vcrður því á þetta blað scm lílinn vísi að sögu Umf. Bisk. Frá fyrstu árum félagsins er til mikið af rituðum heimildum í fundar- gerðarbókum og Baldri. Til að varpa ljósi wwm............ á starfsemi félagsins þessi fyrstu ár, völdum við að birta óstytta kafla úr þes- sum ritum. Um helstu framkvæmdir félagsins svo sem húsbyggingar, sund- laugarbyggingar, íþróttavelli, skógrækt, fengum við gagnkunnugt fólk til að segja frá. Annari starfsemi félagsins, s.s. félagsmálum, íþróttum, ferðalögum, bókasafni, leiklist, leikjanámskeiðum o.fl. er lýst með myndum og minningar- brotum, sem við fengum gamla félaga til að segja frá. Með þcssu fyrirkomulagi teljum við efnið heldur lífiegra en ella. Sá galli er þó augljós að mikið af starfsseminni verður hér útundan. Það er nú einu sinni svo í félagi þar sem margir hafa starfað gegnum u'ðina að erfitt var að velja úr efnisþætti. Þó alltaf sé gaman að hafa staðreyndir og söguna sem mest á hreinu, rúmaðist það einfaldlega ekki í þessu blaði, sem verður að hafa sín takmörk. Eitt einkenndi þó flesta sem við snérum okkur til í efnisleit. Það var áhugi og hlýhugur til félagsins sem kom fram í samræðum. Og þótt landlægt lítillæti kæmi iðulega fram í formi minnisleysis og kjarkleysis til skrifta, var því umsvifalaust eytt eftir að heilt kvöld eða langt símtal hafði farið í að rifja upp gamlar, skemmtilegar minningar frá starfinu. Við viljum því undirstrika að sagan er alls ekki öll sögð og hafir þú einhverju við þetta að bæta, lesandi góður, þá er Litli Bergþór ávallt móttækilegur fyrir efni tengdu Umf. Bisk. Hann er jú málssvari félagsins okkar, félagsins sem lifað hefur 80 ár og átt svo mikinn þátt í mannlífi og framkvæmdum sveitarinnar, það sem af er þessari öld. Njótiðvel. S.A. .....™í^g<mmwwwwwwwm 2 Litli Bergþór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.