Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 6

Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 6
hafa sameiginlegt félag með Eystritungumönnum, varð sá endir á eftir eigi miklar umræður að stofnað var eitt sameiginlegt ungmennafélag fyrir allan Biskupstungnahrepp. Var ritað undir skuldbindingarskrá þá er Ungmennafélag Eystritungunnar hafði áður byrjað að undirrita. Stjóm sú erUmf. Eystritungunnar hafði kosið (Þorfmnur Þórarinsson, Viktoría Guðmundsdóttir og Páll Þorsteinsson) skyldi gegna störfum sínum til hausts. Af hálfu Ytritungumanna voru kosnir í stjórn: Þorsteinn Finnbogason, Bergur Jónsson frá Skálholti og Sveinn Eiríksson í Miklaholti. Lagafrumvarp Eystritungufélagsins tóku hinir nýkosnu stjómendur til athug- unar með sér. Skyldi svo bera það undir atkvæði félaga á aðalfundi um haustið. Rætt var nokkuð um starf og stefnu ungmennafélaga yfirleitt. Lenti framsögumanni og fundarstjóra saman í kappræðum nokkrum, um vínsölu, bannlög og fl. þesskonar. Var hinn síðamefndi öllum bannlögum mótfallinn. En allir vildu að hið nýstofnaða félag hefði bindindi í lögum. Dans og söngur að lokum. Fundi slitið. Reihiingur UMF. Bisk. yfir tekjur þess og gjöld 1912 Annar ársreikningurinn Ingvar Guðmundsson. I. Tekjur. Meðtekið G oldið. kr. au. kr. au. 1. Til góða frá fyrra ári 63 15 2. Greidd árstillög 57 00. II. Gjöld. 1. Sambandsskattur 17 50 2. Kálgarðsbygging 17 80 3. Sundlaugarbygging 33 80 4. Girðingarendurbætur 22 60 5. Gjald til íþróttasambandsins Skarph. 10 00 6. Þvottur á fundarhtisi 4 00 7. 2 sundkútar á l/25,harmonika á 12/00 14 50 8. Skuld við féhirði 05 Allskr. 120 20 120 20 III. Ófengnar tekjur: 1. Ógreidd tillög frá 9 félagsmönnum kr. 10.00. Gýgjarhóli 30. nóv. 1912. Ingvar Guðmundsson. -féhirðir-. Biskupstungnahreppur óskar Ungmennafélagi Biskupstungna allra heilla í tilefni af 80 ára afmæli félagsins. E 6 Litli Bergþór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.