Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 58

Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 58
Viðhoit œskwmar Ritnefnd Litla-Bergþórs ákvað í byrjun október, að efna til ritgerðarsamkeppni nemenda Reykholtsskóla. Tilefnið var afmælisár Umf. Bisk. og vildum við fá unga fólkið til að segja okkur og lesend- um blaðsins frá Ungmennafélaginu eins og það lítur út frá þeirra bæjardyrum séð. Hugmyndin var að veita verðlaun fyrir bestu ritgerðirnar. En eitthvað hlýtur að hafa farið úrskeiðis í framkvæmd keppninnar. Allavega hefur ritnefndin greinilega ekki staðið nógu vel að því aö kynna, hvað við vildum frá fram í þessu efni né komum við kröfum um gæði nógu vel til skila. Efniö varð því í öllum tilfellum m jög stutt og y firgripslítið og sjáum við okkur ekki fært að veita fyrir það verðlaun. En ritgerðirnar eru margar skemmtilegar og viljum viðþví gjarnan birta nokkrar þeirra hér. D.K. Ég mundi vilja fleiri skemmtanir og ferðalög í 3-4 daga. Smíði, sauma, elda, körfuboltaæfingar, fótboltaæfingar. Hildur Ó. Sigurðardóttir, 4. bekk. Umf. Bisk.er nokkurn veginn allt í lagi, fyrir utan þrjú atriði. Það er í fyrsta lagi lengri tíma fyrir mót, auglýsa betur mótin og hafa glímuæfingar. Sigurbjörn, 5. bekk. Fleiri skemmtanir og ferðalög. Það þyrftu að vera fleiri leikir á leikjanámskeiði og fleiri diskótek fyrir 6- 9 ára krakka. Og síðan þyrftu að vera fleiri frjálsar íþróttir og það þyrftu að vera oft í viku fimleikar, stökkva yfir hestinn, hástökk, standa á höndum, standa á haus, fara í froskastöðu og fleira. Það mættu vera fleiri sundnámskeið og fótboltaæfingar og smíði og hlaupanámskeið. Jóhanna Magnúsdóttir, 4. bekk. Ungmennafélagið er nú starfandi og E Kjartan Sveinsson í Bræðratungu er formaður. Það var stofnað 1908 og varð 80 ára í ár. Það sem mér finnst er að það ætti að vera sérstakur Ungmennafélagsbíll til að keyra krakkana á öll námskeiðin því þá kæmu fleiri krakkar á þau. Um diskótekin finnst mér að þau ættu að vera fleiri. Á 17. júni ætti ekki að selja blöðrur, því það er svo mikill hávaði í þeim þegar þær springa. Bara selja fána og eitthvað annað, t.d. ópal eða rellur í staðinn. Mér finnst Lilli-Bergþór mjög góður og Ungmcnnafélagið stcndur sig mjög vel. Margrét Guömundsdóttir, 6. bekk. Ungmennafélagið. Mér finnst að allir í Biskupstungum væru sky ldugir til að ganga í félagið 10 ára og vera í því til dauðadags. Allir ætlu að rnæia á fundi og segja sitt álit á flestum hlutum. Síðan eftir fundina ættu allir að fara út að skokka, minnsta lagi 800 m (gamla fólkið kannski 400 m). En ef fólkið neitaði, ætti að sekta það. Ef einhverjir væru á móti þessum tillögum mínum, þá mættu þeir stofna stjómarandstöðu, til að koma smá hita í leikinn. Þá myndum við láta Gunnar Tómasson þjálfa báða formennina, (for- mann Ungmennafélagsins og stjórnarandstöðu) í glímu og láta þá svo keppa á stjómarfundinum. Það mætti einnig láta báðar stjómirnar keppa í ýmsum íþróttagreinum. En ef við breytum nú yfir í almenn mál, þá ættu allir í Biskupstungum að taka þátt í sem flestu eða vera sektaðir miklum fjámpphæðum. Þetta voru mínar tillögur. Eiríkur Sæland, 9.bekk. Ungmennafélagið eins og ég vil hafa það. í þessari ritgerð ætla ég að skrifa um félag ungmcnna hér í sveit. Þó að það sé alveg ágætt eins og það er, ætla ég þó að skipta mér aðeins af. Mér finnst t.d. ckki nógu gott að lcikjanámskeiðin sem haldin eru á sumrin séu klukkan 9 á morgnana, af því að cf þau væru eftir hádegi mundu ef til vill fleiri koma, ekki satt? Svo mætti líka hafa brandarasíðu í Litla- Bergþór.svona til tilbreytingar. Einnig mætti vera meira um bingó og félagsvist. Ennfremur fyndist mér og ef til vill fleirum alveg frábært að fá leiklistar- námskcið fyrir böm og unglinga. Og endilega hafa fleiri krakka- námskeið. Snorri Marteinsson, ó.bekk. Ungmennafélagið. Ungmennafélög voru stofnuð upp úr aldamótunum, Sagt er að þau hafi umbylt sveitunum. Það er rétt að mörgu leyti. En félögin mega ekki staðna. Alltaf verður að endumýja, skoða, bæta og breyta. Það verður að ná nýju fólki inn í félögin og gera það virktí starfi. Það þýðir ekkert að hafa Ungmennafélagið félag ellilífeyrisþega. Til að virkja sem flesta er gott að hafa námskeið í ræðutækni og leiklist. Það er gott að hafa félags vist, diskótek og böll og fleira. Á félagsvistum verður að hafa námskeið fyrir byrjendur. íþróttaæfingar og íþróttamót verða að vera með í myndinni. íþróttaæfingar þurfa að vera reglulega. Það þarf auðvitað að fjármagna félagið. Með félagsgjöldum og happdrætti t.d. Ungmennafélagið erum við sjálf. Og starf þess er undir okkur komið. Af því að við erum Ungmennafélagið. Anna Svavarsdóttir, 9.bekk. Ungmennafélagið eins og mig mundi langa lil að hafa það. íþróttir er það fyrsta sem manni dettur í hug og eru þær held ég mest stundaðar í ungmennafélögum um landið. íþróttanámskeiðin þyrftu þá að vera ströng. Þannig að fólk mæti á réttum tíma, en ekki á stöðugu rápi inn og út úr íþróttasalnum eins og hefur verið undan- farin ár í Aratungu. Þá mætti einnig hafa ýmis konar félagsnámskeið, t.d. leiklistarnámskeið, félagsmálanámskeið og svo auðvitað opið hús einu sinni í viku fyrir unglingana þá væri spiluð músik, skrafað saman og bryddað upp á ýmis ............... ... ... iS:........... 58 Litli Bergþór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.