Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 21

Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 21
Skógrœkt við réttirnar Jóhanna Róbertsdóttir Það var á árunum upp úr 1970 að fólk fór að huga að því að eitthvað þyrfti að gera til vemdargróðrinum í brekkunni við Tungnaréttir. Það varð svo úr að stjóm Umf. Bisk.með formanninn Gunnar Sver- risson í broddi fylkingar knúði dyra hjá Sigurði á Heiði í því skyni að fá leyfi til að afmarka brekkuna með girðingu til að vemda þann gróður sem þar væri fyrir og jafnframtbæta við síðar. Var erindi þessu vel tekið og því var hafist handa vorið 1976. Ágætlega gekk að fá mannskap til að vinna verkið, þó veðrið hafi verið leiðinlegt, bæði rigning og kuldi, en efni hafði þá þegar verið fengið hjá Skógrækt ríkisins endurgjaldslaust. Síðan var það Greinarhöfundur ofl.fá sér kaffisopa að lokinni útplöntun. vorið 1977 að byrjað var að planta trjáplöntum í þennan reit og var einhverju magni plantað þar á hverju ári þar til reiturinn var fullnýttur árið 1985. Upphaflega stóð til að planta þama eingöngu birki en þar sem það var ekki alltaf auðfengið var farið að setja þama Plantað út við Tungnaréttir. Þorfinnur með „þræl". niður bæði greni og furu. Hálf hefur nú grenið verið “dapurlegt” þama en furan hefur tekið vel við sér og má víða sjá þama verulega fallegar furuplöntur. Oftast var ágætlega mætt þegar plantað var og myndaðist fljótlega skemmtileg stemn- ing, sérstaklega eftir að fólk fór að hafa með sér nesti og setjast niður með það að verkiloknu. Venja varaðþeirsem mættu til þessarar vinnu fengju að launum nokkrar plöntur með sér heim svo verið gæti að einhvers staðar heima við bæi standi nú trjáplöntur sem minna á þessar skemmtilegu kvöldstundir. Vorið 1986 fluttum við okkur svo um set og byijuðum að planta í Skálholti og verður þar væntanlega verkefni til nokkurra ára. Nokkrar hressar hvíla lúin bein. Matt- hildur, Kristín og Jóhanna ásamt Ingimar. Xvcmclaq'té> óskor cftír lanÁí fíl skógrcrlilar Kelsk a fallcgum skaá í svetitnní 09 ekkt sakaát ai þaá v«ri 9‘tri. Xvenfélagtá veráur 60 ara t vor 09 l lílefni ai ]>vt 03 fleiru er vUt -»j>’aá margtr vilja gera jpetllkvaá ^ L Jjetr lanJetgenáur N ^ ) sem ákuga Kafa, sencli liltoá til skjórnartnnar «® fy rir a^alfuucl l fekrúar. * A &______________________ * C Litli Bergþór 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.