Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 12

Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 12
Guðmundur Guðnason: “Það væri eitt af nauðsynjamálum félagsins að gert yrði við sundlaugina. Eins og hún væri nú væri hún réttnefndur forarpollur sem engum væri sæmandi að nota fyrir sundlaug. Enginn tími væri heppilegri né ódýrari en veturinn til þess að gera við laugina.” ÞORSTEINN ÞÓRARINSSON:” Kvað það satt, að laugin væri óhafandi eins og hún væri. Það þyrfti að gera hana þannig úr garði, að vatnið gæti ekki gruggast upp. Það þyrfti að taka ákvörðun í þessu á næsta fundi. Trúlega að fá mætti styrk til þess að gera við hana.” Þetta ár er reikningi kr. 3,60 í gjöld við viðgerð á sundlauginni. Borguðsundgjöld í ársskýrslu fyrir 1915 er eftirfarandi: “Sund: nemendur yngri en 15 ára: 5. 15- 20 ára :4. 20-30 ára:l. Æfingar alls 14. Nemendur 10. Kennari: Margrét Halldórsdóttir, kennari Hrosshaga; lærði í Reykjavík”.Þetta ár eru “borguð” sundgjöld kr. 12,35 og “óborguð” kr. 11,-. Ekki er getið um sundnámskeið oftar í ársskýrslum félagsins á næstu árum og aðeins koma inn fyrri árs sundgjöld. Frá fundi 9. september 1917 ereftirfar- andi bókun eftir Þorstein Sigurðsson:”SUNDLAUG FÉLAGINS. Framsögumaður ÞORSTEINN SIGURÐSSON. Taldi nauðsynlegt að laga sundlaugina. Mesta þörf að félagið gæti haldið uppi sundkennslu framvegis eins og stundum áður. Sundið holl og nauðsynleg íþrótt, sem allir ættu að nema. Sér hefði oft fundist að sundið ætti að vera skyldunámsgrein undir fermingu bama eigi síður en ýmsar aðrar námsgreinar. ÞORSTEINN ÞÓRARINSSON:” Kvað rétt að minnst væri á þetta. Stjómarinnar væri að athuga þetta og hugsa fyrir framkvæmdum í þessu efni”. Stúlkur í sundlaugarviðgerð Á 10. afmælisdegi félagsins er unnið við sundlaugina samkvæmt því sem Sigur- laug Erlendsdóttir bókar á fundi 9.júní 1918 : “FORMAÐUR skýrði frá því að á sumardaginn fyrsta hefði verið unnið að sundlaugarviðgerðinni í Reykholti. Hefði flest af því fólki verið félagsstúlkur, karlmenn eigi komnir frá sjónum. Lauk formaður lofsorði á það hve vel og kappsamlega hefði verið unnið. Fór hann nokkrum fleiri orðum um slíka samvinnu og samtök félaganna, hversu mikla þýðingu slíkt hefði fyrir félagsskapinn í heild sinni”. Kostnaður við viðgerð á sundlauginn er á reikningi þessa árs kr. 13,-. í ársskýrslu fyrir 1915 er sérstök efnahagsskýrsla og er þar fyrst í eignum:” Sundlaug að stærð 120 fermetrar kr. 50,-. ” Þá er 16 binda bókasafn metið á kr. 42,-. Þetta er eins næstu tvö árin, en 1918 er matið kr. 75,-. Tekið saman úr fundargerðum, skýrslum og reikningum Umf. Bisk. frá árunum Starfsskýrsla fyrri tíma Þorsteinn SigurÖsson. í einni bók eru ársreikningar, ársskýrslur, félagaskrár og skrár yfir fengin og skrifuð bréf. Skýslumar munu vera afrit af þeim sem sendar voru UMFÍ. Þessi er með rithönd Þorsteins á Vatnsleysu. £ p/áú/iöÁl/ / ^ S9/jf p , t ‘t ' —~r • ('//isUcs} "3 jja/a-ýAJ- 6 O cc-cs^oc-vAScsfP. U(*JuutJ*s>*A/ Jo 2/S/, /-------- — ------------- --- ^ícscSsSc-U^aaJj^a^s^/----------- /7pa^sJcsn ^ / gj/*/ /í /-//’. (^yy>-rÁ*s> > »-»-. — , ' s/l/f/i,■ //s-tct/**' , / ; 'y',/(/ /— ^ Ou-.; /crr~ . * <r( /á-/— - -- V Ujj./c, 99V5~ 0cuS 7. i7) TcJLtJ, - /p1) rr, /guU /t/si/naHu’ - 7 ó~0 Jf tfa - 7J 55 7/r 95 ■ /a—S./ - ■»-/«, 2" J. 0~0 <•*«*. /tes-*-1 ft> 5/> j aCCcJc-.-/ -- //>9 f-t> *'■ ffe-JJ/UjL/Uý, _ 2.56 UPaJl/aJ*. /-/ (^ry~UAS> Cl*CS>J-f-»-* . — 6 ■ set+c. — /%? ■ °~° ý/k-c/lAst s~— s»<a/ftuv/a-f. So. • SJ ÍUcUaZcaa 2*- /P/tC-5cjs-jfý. sfc. dj^rj/té+/ — /0~&. (^jLcsJr-rAsr /S-S^Sa,- /tsssý) J*— jÆseJÍCcs, — > /J*/a-fjry.Ac-4<- : * u V P/J. 0 s//*sU-v> 3, — - - 2o-Jt>*s.. j.2>/ /f’/tsUsZst S2 , *&>, A~JoU~. Sffl'JCAf**. Í3 •Jr^rr', JS-.fJ ^/íUa5- 77o 5ó '-/50. a o - á>70 5o /ýt/»sc -J/dlv. / 9s>-l7— Litli Bergþór 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.